Bankafólki fækkað um 750 á sex árum og útibúum um 25

Líklegt er að frekari hagræðing sé í kortunum í fjármálakerfinu á Íslandi að mati sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins. Vendingar í þjóðarbúskapnum geti leitt til minni eftirspurnar eftir útlánum, sem muni þrýsta á um hagræðingu.

VISA Borgun
Auglýsing

Árið 2012 voru starfs­menn íslenskra banka og fjár­mála­stofn­anna 4.007 en í lok árs­ins 2018 voru þeir 3.250. Þeim hefur því fækkað um 757 á sex árum. Á sama tíma hefur úti­búum fækkað um 25. 

Lík­legt er að áfram­hald verði á hag­ræð­ingu í banka­kerf­inu á næst­unni. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ítar­legri grein þriggja starfs­manna Fjár­mála­eft­ir­lits­ins í rit­inu Fjármál. 

Eiginfjárstaðan.Höf­undar grein­ar­innar eru Finnur Svein­björns­son, fram­kvæmda­stjóri banka­sviðs, Elmar Ásbjörns­son, for­stöðu­maður áhættu­grein­ingar á banka­sviði, og Skúli Magn­ús­son, sér­fræð­ingur í fjár­hags­legu eft­ir­liti.

Auglýsing

Fjallað er um stöðu íslenska banka­kerf­is­ins í rit­inu, og meðal ann­ars fjallað um hvernig eig­in­fjár­hlut­föll þeirra hafa þró­ast. Þau hafa farið lækk­andi á und­an­förnum árum, en eru enn há í alþjóð­legum sam­an­burð­i. 

Eig­in­fjár­staða þriggja stærstu banka lands­ins, Arion banka, Íslands­banka og Lands­bank­ans, er og hefur verið sterk á und­an­förnum árum, segir í rit­inu. Í árs­lok 2018 nam eig­in­fjár­grunnur þeirra tæpum 613 millj­örðum króna og breytt­ist lít­il­lega milli ára. Eig­in­fjár­grunnur þeirra er að mestu leyti sam­settur af almennu eigin fé þáttar 1 (e. CET1; einkum hlutafé og upp­safn­aður hagn­aður fyrri ára) eða rúm 94%. „Eig­in­fjár­hlut­fall þeirra lækk­aði á milli ára og skýrist það bæði af arð­greiðslum þeirra og hærri áhættu­grunn­i,“ segir í rit­in­u. 

Saman mynda bank­arnir þrír 98 pró­sent af banka­kerf­inu, og form­lega skil­grein­ingu sem FJöldi afgreiðslustaða, það er útibúa, hefur farið lækkandi á undanförnum árum.kerf­is­lægt mik­il­vægir bank­ar. Heildar eignir þeirra - að Kviku banka við­bættum - námu rúm­lega 3.700 millj­örðum í lok árs í fyrra. 

Í umfjöll­un­inni í Fjár­málum segir að breytt staða í hag­kerf­inu, eftir fall WOW air og loðnu­brest, muni vafa­lítið hafa áhrif á rekstur bank­ana. „Áhrif­anna er þegar farið að gæta í auknu atvinnu­leysi, fækkun gistin­átta og versn­andi nýt­ingu á gisti­rými. Bank­arnir munu án efa finna fyrir þess­ari breyt­ingu í minni eft­ir­spurn eftir útlánum og annarri banka­þjón­ustu ásamt vax­andi erf­ið­leikum lán­taka sem koma fram í auknum van­skilum og þar með auk­inni virð­is­rýrnun útlána.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Svo kem ég bara heim og tek af þér djobbið“
Fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að hann hafi aldrei notið stuðnings Sjálfstæðisflokksins. Eftir snjóflóðin í síðasta mánuði hafi verið rifist á bæjarstjórnarfundi um „kjánalega hluti eins og hver ætti að taka á móti forsætisráðherra.“
Kjarninn 28. febrúar 2020
Harvey Weinstein er 67 ára. Hann á 5-29 ára fangelsisdóm yfir höfði sér.
Sigur fyrir „ófullkomin fórnarlömb“ kynferðisofbeldis
Konurnar sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að brjóta gegn kynferðislega áttu í samskiptum við hann eftir að ofbeldið átti sér stað. Það er dæmigerð hegðun fórnarlamba en ekki undantekning. „Fullkomið fordæmismál“ segir lagaprófessor.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Brim hagnaðist um 4,7 milljarða í fyrra
Forstjóri Brims segir rekstrarafkomuna hafa verið viðunandi í fyrra.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Verðmiðinn á Gamma lækkar enn
Frá því að tilkynnt var um kaup Kviku á Gamma hefur verðmiðinn lækkað og lækkað. Nú er útlit fyrir að endanlegt kaupverð verði mun lægra en upphaflega var tilkynnt um.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Fimm einstaklingar í sóttkví á Ísafirði og einn í einangrun
Fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Allir einstaklingarnir eru staðsettir á Ísafirði.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Vaxandi líkur eru því taldar á að veiran eigi eftir að greinast hér á landi en allra ráða er beitt til að hefta komu hennar.
Vaxandi líkur á að veiran greinist á Íslandi
Daglega bætast við lönd sem tilkynna um tilfelli kórónuveirunnar, COVID-19, þar á meðal nokkur grannríki Íslands. Öllum tiltækum ráðum er beitt til að hefta komu hennar hingað til lands.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Freyja Haraldsdóttir
„Fatlað fólk á ekki bara að vera á hliðarlínunni“
Freyja Haraldsdóttir segir að aðkoma fatlaðs fólks þurfi að vera alls staðar og alltaf þegar kemur að umhverfismálum. Stjórnvöld, samtök um umhverfismál og allir viðbragðsaðilar, þurfi þess vegna að ráða fatlað fólk til starfa.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl í fyrra.
Formaður BSRB: Ekkert þokast nær ásættanlegri niðurstöðu
„Það eru mikil vonbrigði að við höfum ekki náð að þokast nær ásættanlegri niðurstöðu. Það er stutt í að verkfallsaðgerðir hefjist og mörg stór mál sem bíða úrlausnar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent