Markaðsvirðið komið yfir 1.110 milljarða

Sé horft til markaðsvirðis skráðra félaga á Íslandi, í hlutfalli við eigið fé þeirra, er markaðsvirðið ekki svo hátt í alþjóðlegum samanburði.

Kauphöll 25.09.2017 eftir birgi ísleif
Auglýsing

Sam­an­lagt virði skráðra félaga á Íslandi nemur nú rúm­lega 1.110 millj­örðum króna og hefur það hækkað skarpt á und­an­förnum hálfu ári. 

Það má að mestu leyti rekja til hækk­unar á mark­aðsvirði Mar­els, en það nemur nú 451 millj­arði króna. Það hefur hækkað um tæp­lega 60 pró­sent á einu ári. 

Markaðsvirði og eigið fé skráðra félaga í kauphöllinni.Sam­an­lagt eigið fé skráðra félaga á Íslandi nemur 766 millj­örðum króna, miðað við síð­ustu birtu upp­gjör, og því er mark­aðsvirðið 1,44 sinnum sam­an­lagt eigið fé, sam­kvæmt sam­an­tekt Kjarn­ans en blaða­maður hefur haldið utan um þróun á þessum upp­lýs­ingum og fyrr­nefndum marg­fald­ara und­an­farin fimm ár.

Auglýsing

Á þennan mæli­kvarða, sem er aðeins einn af mörgum sem stundum er not­aður til að glöggva sig á mark­aðsvirði félaga, þá er mark­aðsvirðið ekki svo hátt í alþjóð­legum sam­an­burði. Algengt er að mark­aðir séu með mun hærri verð­miða miðað við eigið fé. 

Þannig er mark­aðsvirði Amazon nú 872 millj­arðar Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 110 þús­und millj­örðum króna, en eigið fé fyr­ir­tæk­is­ins var 43,5 millj­arða Banda­ríkja­dala um mitt þetta ár, eða sem nemur um 5.480 millj­örðum króna. 

Mark­aðsvirði félags­ins nemur því um tutt­ugu­földu eigin fé þess. 

Af íslenskum félög­unum er fyrr­nefndur marg­fald­ari lægstu hjá Icelanda­ir, Heima­völlum og Arion banka. Á fyrr­nefndu­fé­lög­unum tveimur nemur mark­aðsvirðið 0,71 sinnum eigið fé, en hjá Arion banka er það 0,72 sinnum eigið fé. 

Fast­eigna­fé­lögin fjögur sem eru skráð á markað á Íslandi eru öll með lægra mark­aðsvirði en sem nemur eigið fé þeirra. 

Í til­viki Marel er mark­aðsvirðið 3,5 sinnum eigið fé, en þar á eftir kemur Hag­ar, en mark­aðsvirði þess nemur tæp­lega tvöl­földu eigin fé þess. 

Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
Kjarninn 19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent