Páll Harðarson skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Hann lætur af störfum sem forstjóri Kauphallarinnar þann 1. október næstkomandi.

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Auglýsing

Páll Harð­ar­son, sem gegnt hefur starfi for­stjóra Nas­daq á Íslandi síðan 2011 hefur verið skip­aður fjár­mála­stjóri evr­ópskra mark­aða hjá Nas­daq (European Markets). Hann mun sitja í fram­kvæmda­stjórn European Markets undir stjórn Björn Sibbern. Undir European Markets heyra allir mark­aðir Nas­daq í Evr­ópu og á Norð­ur­lönd­un­um. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ing­u Nas­daq.

Páll tekur við hinu nýju starfi þann 1. októ­ber næst­kom­andi. Ef ekki verð­ur­ ­búið að ganga frá ráðn­ingu nýs for­stjóra Kaup­hall­ar­innar fyrir þann tíma mun Magnús Harð­ar­son, aðstoð­ar­for­stjóri Kaup­hall­ar­inn­ar, brúa bilið á með­an, sam­kvæmt heim­ildum Kjarnans.

Auglýsing

Páll tók við starfi rekstr­ar­stjóra og aðstoð­ar­for­stjóra Kaup­hallar Íslands árið 2002 og gegndi því til árs­ins 2011 þegar hann tók við sem for­stjóri Nas­daq á Íslandi. Auk þess hefur Páll verið hluti af fram­kvæmda­stjórn Post Trade hjá Nas­daq, situr í stjórn Nas­daq CSD (verð­bréfa­mið­stöð Nas­daq í Evr­ópu) sem og stjórnum Nas­daq kaup­hall­anna þriggja í Eystra­salts­ríkj­un­um. Páll er hag­fræð­ingur með dokt­ors­gráðu frá Yale háskóla.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Roman Abramovich er eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Hann er einn ríkasti maður heims.
Eigandi Chelsea styrkti landnemasamtök í Jerúsalem og átti fótboltamenn í aflandsfélagi
Rússneski auðmaðurinn Roman Abramovich hefur styrkt samtök sem hafa þrengt að Palestínumönnum í Austur-Jerúsalem um yfir 100 milljónir dala. Einnig átti hann hlut í fótboltamönnum á laun, samkvæmt umfjöllunum upp úr FinCEN-skjölunum.
Kjarninn 22. september 2020
Ingrid Kuhlman
Tíu leiðir til að taka sér andlegt frí
Kjarninn 22. september 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans
Síminn hefur fengið fyrirspurnir um kaup á Mílu
Íslensk fjarskiptafyrirtæki hafa verið að aðskilja innviðastarfsemi þeirra frá þjónustustarfsemi þeirra á undanförnum mánuðum. Síminn hefur fengið óformlegar fyrirspurnir um möguleg kaup á innviðafélaginu Mílu, en ekkert hefur verið ákveðið enn.
Kjarninn 22. september 2020
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt
Tæknifyrirtæki orðin verðmætari en bankar í Evrópu
Lánaafskriftir og vaxtalækkanir samhliða aukinni eftirpurn eftir tæknilausnum hafa leitt til þess að markaðsvirði evrópskra tæknifyrirtækja er meira en hjá bönkum í álfunni.
Kjarninn 22. september 2020
Frá Akureyri.
Allir flokkar mynda saman meirihluta á Akureyri
Allir sex flokkarnir í bæjarstjórn Akureyrar hafa komist að samkomulagi um að mynda meirihluta út kjörtímabilið. Þetta er gert vegna erfiðleika í rekstri bæjarins vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldursins.
Kjarninn 22. september 2020
Yfir 4.300 sýni tekin í gær
Alls greindust 38 ný tilfelli af COVID-19 í gær en tæplega 2.300 manns eru í sóttkví.
Kjarninn 22. september 2020
Hætta á áfallastreitu hjá þeim sem fengu COVID-19
Einbeitingarskortur. Minnistap. Kvíði og depurð. Eftirköst COVID-19 eru ekki síður sálræn en líkamleg. Að greinast með nýjan og hættulegan sjúkdóm getur eitt og sér verið áfall og fólk þarf stuðning sem fyrst svo það þrói ekki með sér alvarlegri kvilla.
Kjarninn 22. september 2020
Eyþór Eðvarðsson
Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum veldur miklum vonbrigðum
Kjarninn 22. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent