Páll Harðarson skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Hann lætur af störfum sem forstjóri Kauphallarinnar þann 1. október næstkomandi.

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Auglýsing

Páll Harð­ar­son, sem gegnt hefur starfi for­stjóra Nas­daq á Íslandi síðan 2011 hefur verið skip­aður fjár­mála­stjóri evr­ópskra mark­aða hjá Nas­daq (European Markets). Hann mun sitja í fram­kvæmda­stjórn European Markets undir stjórn Björn Sibbern. Undir European Markets heyra allir mark­aðir Nas­daq í Evr­ópu og á Norð­ur­lönd­un­um. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ing­u Nas­daq.

Páll tekur við hinu nýju starfi þann 1. októ­ber næst­kom­andi. Ef ekki verð­ur­ ­búið að ganga frá ráðn­ingu nýs for­stjóra Kaup­hall­ar­innar fyrir þann tíma mun Magnús Harð­ar­son, aðstoð­ar­for­stjóri Kaup­hall­ar­inn­ar, brúa bilið á með­an, sam­kvæmt heim­ildum Kjarnans.

Auglýsing

Páll tók við starfi rekstr­ar­stjóra og aðstoð­ar­for­stjóra Kaup­hallar Íslands árið 2002 og gegndi því til árs­ins 2011 þegar hann tók við sem for­stjóri Nas­daq á Íslandi. Auk þess hefur Páll verið hluti af fram­kvæmda­stjórn Post Trade hjá Nas­daq, situr í stjórn Nas­daq CSD (verð­bréfa­mið­stöð Nas­daq í Evr­ópu) sem og stjórnum Nas­daq kaup­hall­anna þriggja í Eystra­salts­ríkj­un­um. Páll er hag­fræð­ingur með dokt­ors­gráðu frá Yale háskóla.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Skúli í Subway ákærður ásamt samstarfsmönnum
Ákæran byggir á því að millifærslur af reikningum félags, í aðdraganda gjaldþrots þess, hafi rýrt virði félagsins og kröfuhafa þess.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Guðlaugur Þór: Ekki gott fyrir orðspor Íslands erlendis
Afhjúpandi umfjöllun Kveiks á RÚV, sem byggir á 30 þúsund skjölum sem Wikileaks hefur birt, hefur dregið mikinn dilk á eftir sér.
Kjarninn 13. nóvember 2019
SFS: Alvarlegar ásakanir og allir verða að fara að lögum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það sé sjálfsögð krafa að öll fyrirtæki fari að lögum.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Eimskip lækkaði um tæp fimm prósent – Samherji stærsti hluthafinn
Félög í Kauphöllinni þar sem Samherji er stór hluthafi lækkuðu í virði í dag.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Spyr hvort greiðslur lögaðila til stjórnmálaflokka eigi að vera heimilaðar
Formaður Viðreisnar segir að það sé engin tilviljun að ríkisstjórnin hafi beitt sér fyrir milljarða lækkun á veiðigjaldi.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Samherjamálið og afleiðingar þess í erlendum fjölmiðlum
Meintar mútugreiðslur Samherjamanna til áhrifamanna í namibísku stjórnkerfi til þess að fá eftirsóttan kvóta þar í landi og afleiðingar þess hafa ratað í erlenda fjölmiðla.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Disney+ byrjar að streyma
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Íslenska kerfið sem bjó til skipulagða glæpastarfsemi
Kjarninn 13. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent