Páll Harðarson skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Hann lætur af störfum sem forstjóri Kauphallarinnar þann 1. október næstkomandi.

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Auglýsing

Páll Harð­ar­son, sem gegnt hefur starfi for­stjóra Nas­daq á Íslandi síðan 2011 hefur verið skip­aður fjár­mála­stjóri evr­ópskra mark­aða hjá Nas­daq (European Markets). Hann mun sitja í fram­kvæmda­stjórn European Markets undir stjórn Björn Sibbern. Undir European Markets heyra allir mark­aðir Nas­daq í Evr­ópu og á Norð­ur­lönd­un­um. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ing­u Nas­daq.

Páll tekur við hinu nýju starfi þann 1. októ­ber næst­kom­andi. Ef ekki verð­ur­ ­búið að ganga frá ráðn­ingu nýs for­stjóra Kaup­hall­ar­innar fyrir þann tíma mun Magnús Harð­ar­son, aðstoð­ar­for­stjóri Kaup­hall­ar­inn­ar, brúa bilið á með­an, sam­kvæmt heim­ildum Kjarnans.

Auglýsing

Páll tók við starfi rekstr­ar­stjóra og aðstoð­ar­for­stjóra Kaup­hallar Íslands árið 2002 og gegndi því til árs­ins 2011 þegar hann tók við sem for­stjóri Nas­daq á Íslandi. Auk þess hefur Páll verið hluti af fram­kvæmda­stjórn Post Trade hjá Nas­daq, situr í stjórn Nas­daq CSD (verð­bréfa­mið­stöð Nas­daq í Evr­ópu) sem og stjórnum Nas­daq kaup­hall­anna þriggja í Eystra­salts­ríkj­un­um. Páll er hag­fræð­ingur með dokt­ors­gráðu frá Yale háskóla.

Fáðu veitingastaðinn heim
Safnað fyrir gerð bókar sem inniheldur uppskriftir frá vinsælustu veitingastöðum landsins.
Kjarninn 22. september 2019
Kristbjörn Árnason
Áhrif járnkrossins vara enn
Leslistinn 22. september 2019
Matthildur Björnsdóttir
Lífsferli í gegnum skólagöngu
Kjarninn 22. september 2019
Líkur á fasteignakaupum hjá leigjendum ekki mælst lægri í tvö ár
Um 92 prósent leigjenda telja það öruggt eða að minnsta kosti líklegt að þau muni ekki kaupa fasteign á næstu sex mánuðum. Það er hæsta hlutfall sem mælst hefur í könnun Íbúðalánasjóðs frá september 2017.
Kjarninn 22. september 2019
Ómögulegt að fá heildstæða mynd af gjaldeyriskaupum útlendings
Sami útlendingurinn getur átt í umtalsverðum viðskiptum með gjaldeyri á Íslandi án þess að slíkt flaggist. Ástæðan er sú að allir erlendir kaupendur á gjaldeyri eru skráðir undir sömu kennitölunni hjá fjármálastofnunum. Kennitölu „ótilgreinds útlendings“.
Kjarninn 22. september 2019
Basil hassan
Drónar og skattsvik
Í fyrsta skipti í sögunni eru danskir ríkisborgarar ákærðir fyrir að taka beinan þátt í hryðjuverkum. Fimm menn eru taldir hafa útvegað dróna sem notaðir voru í árásum á herstöð í Sýrlandi árið 2014. Ennfremur tengjast málinu umfangsmikil skattsvik.
Kjarninn 22. september 2019
Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent