Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti

Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.

hundur
Auglýsing

Auka þarf úrræði toll­stjóra til að hafa eft­ir­lit með smygli á reiðufé með því að meðal ann­ars þjálfa pen­inga­hund, útbúa verk­lags­reglur og ferla við eft­ir­lit á smygli á reiðu­fé, inn­leiða raf­rænt til­kynn­inga­kerfi um flutn­ing reiðu­fjár, auka leið­bein­ingar til ferða­manna um til­kynn­ing­ar­skyldu vegna reiðu­fjár bæði á brott­far­ar- og komu­stöð­um, auka heim­ildir tolla­yf­ir­valda við eft­ir­lits­at­hug­anir og við­ur­laga­heim­ild­ir. 

Þetta er meðal þeirra veik­­leika sem til­­­greindir eru á pen­inga­þvætt­is­vörnum hér­­­lendis sem tengj­ast aflétt­ingu hafta og frjáls­ara flæði fjár­muna milli Íslands og ann­arra landa  í aðgerð­­ar­á­ætlun gegn pen­inga­þvætti sem birt var á mán­u­dag.

Auglýsing
Í áætl­un­inni segir að emb­ætti toll­stjóra skorti dýpri þekk­ingu á aðferðum við smygl á erlendum gjald­eyri yfir landa­mæri, hvort sem er í eigin per­sónu, farmi eða pósti. Emb­ættið þurfi að afla sér þjálf­unar um aðferðir og hættu­merki hjá evr­ópskum syst­ur­stofn­unum sínum til að auka við þá þekk­ing­u. 

Þá skorti einnig á úrræði hjá tolla­yf­ir­völdum til að hafa eft­ir­lit með smygli á reiðu­fé. 

Auka þarf úrræði toll­stjóra til að hafa eft­ir­lit með smygli á reiðufé m.a. með því að: 

  • Þjálfa pen­inga­hund 
  • Útbúa verk­lags­reglur og ferla við eft­ir­lit á smygli á reiðu­fé. 
  • Þjálfa starfs­menn 
  • nnleiða raf­rænt til­kynn­inga­kerfi um flutn­ing reiðu­fjár 
  • Auka leið­bein­ingar til ferða­manna um til­kynn­inga­skyldu vegna reiðu­fjár bæði á brott­far­ar- og komu­stöð­um 
  • Gera eft­ir­lits­á­ætlun um eft­ir­lit með reiðufé í inn­rit­uðum far­angri og farmi 
  • Auka heim­ildir tolla­yf­ir­valda við eft­ir­lits­at­hug­anir og við­ur­laga­heim­ild­ir 
  • Auka sam­vinnu milli tolla­yf­ir­valda, SFL og lög­reglu á landa­mærum (Suð­ur­nes)

Und­ir­bún­ingur við inn­leið­ingu þess­ara aðgerða er þegar haf­inn og er áætlað að inn­leið­ing­unni ljúki í mars 2020. Upp­færslu á tolla­lögum á að leggja fram sem frum­varp í febr­úar 2020 og gengið út frá því að það verði sam­þykkt í maí, eða fyrir lok vor­þings.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 28. október 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Sjónvarpstekjur Símans hafa aukist um nær allan hagnað félagsins á árinu 2020
Færri ferðamenn skila minni tekjum af reikiþjónustu. Tekjur vegna sjónvarpsþjónustu hafa hins vegar vaxið um 14 prósent milli ára og starfsmönnum fækkað um 50 frá áramótum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju uppgjöri Símans.
Kjarninn 28. október 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni segir kökumyndband Öryrkjabandalagsins vera misheppnað
Fjármála- og efnahagsráðherra segir það rangt að öryrkjar fái sífellt minni sneið af efnahagskökunni sem íslenskt samfélag baki. ÖBÍ segir ríkisstjórnina hafa ákveðið að auka fátækt sinna skjólstæðinga.
Kjarninn 28. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Útlit fyrir að sóttvarnalæknir leggi til hertar aðgerðir
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er ekki ánægður með stöðu faraldursins og ætlar að skila minnisblaði með tillögum að breyttum sóttvarnaraðgerðum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fljótlega.
Kjarninn 28. október 2020
Alls segjast um 40 prósent kjósenda að þeir myndu kjósa stjórnarflokkanna þrjá.
Samfylking stækkar, Sjálfstæðisflokkur tapar og Vinstri græn ekki verið minni frá 2016
Fylgi Vinstri grænna heldur áfram að dala og mælist nú tæplega helmingur af því sem flokkurinn fékk í síðustu kosningum. Flokkur forsætisráðherra yrði minnsti flokkurinn á þingi ef kosið yrði í dag.
Kjarninn 28. október 2020
Neytendastofa er með aðsetur í Borgartúni.
Unnið að því að leggja niður Neytendastofu
Stjórnvöld sjá fyrir sér að hugsanlega verði hægt að færa öll verkefni frá Neytendastofu á næsta ári og leggja stofnunina niður, með mögulegum sparnaði fyrir ríkissjóð. Stofnunin tók til starfa árið 2005 og fær tæpar 240 milljónir úr ríkissjóði í ár.
Kjarninn 28. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent