Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti

Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.

hundur
Auglýsing

Auka þarf úrræði toll­stjóra til að hafa eft­ir­lit með smygli á reiðufé með því að meðal ann­ars þjálfa pen­inga­hund, útbúa verk­lags­reglur og ferla við eft­ir­lit á smygli á reiðu­fé, inn­leiða raf­rænt til­kynn­inga­kerfi um flutn­ing reiðu­fjár, auka leið­bein­ingar til ferða­manna um til­kynn­ing­ar­skyldu vegna reiðu­fjár bæði á brott­far­ar- og komu­stöð­um, auka heim­ildir tolla­yf­ir­valda við eft­ir­lits­at­hug­anir og við­ur­laga­heim­ild­ir. 

Þetta er meðal þeirra veik­­leika sem til­­­greindir eru á pen­inga­þvætt­is­vörnum hér­­­lendis sem tengj­ast aflétt­ingu hafta og frjáls­ara flæði fjár­muna milli Íslands og ann­arra landa  í aðgerð­­ar­á­ætlun gegn pen­inga­þvætti sem birt var á mán­u­dag.

Auglýsing
Í áætl­un­inni segir að emb­ætti toll­stjóra skorti dýpri þekk­ingu á aðferðum við smygl á erlendum gjald­eyri yfir landa­mæri, hvort sem er í eigin per­sónu, farmi eða pósti. Emb­ættið þurfi að afla sér þjálf­unar um aðferðir og hættu­merki hjá evr­ópskum syst­ur­stofn­unum sínum til að auka við þá þekk­ing­u. 

Þá skorti einnig á úrræði hjá tolla­yf­ir­völdum til að hafa eft­ir­lit með smygli á reiðu­fé. 

Auka þarf úrræði toll­stjóra til að hafa eft­ir­lit með smygli á reiðufé m.a. með því að: 

  • Þjálfa pen­inga­hund 
  • Útbúa verk­lags­reglur og ferla við eft­ir­lit á smygli á reiðu­fé. 
  • Þjálfa starfs­menn 
  • nnleiða raf­rænt til­kynn­inga­kerfi um flutn­ing reiðu­fjár 
  • Auka leið­bein­ingar til ferða­manna um til­kynn­inga­skyldu vegna reiðu­fjár bæði á brott­far­ar- og komu­stöð­um 
  • Gera eft­ir­lits­á­ætlun um eft­ir­lit með reiðufé í inn­rit­uðum far­angri og farmi 
  • Auka heim­ildir tolla­yf­ir­valda við eft­ir­lits­at­hug­anir og við­ur­laga­heim­ild­ir 
  • Auka sam­vinnu milli tolla­yf­ir­valda, SFL og lög­reglu á landa­mærum (Suð­ur­nes)

Und­ir­bún­ingur við inn­leið­ingu þess­ara aðgerða er þegar haf­inn og er áætlað að inn­leið­ing­unni ljúki í mars 2020. Upp­færslu á tolla­lögum á að leggja fram sem frum­varp í febr­úar 2020 og gengið út frá því að það verði sam­þykkt í maí, eða fyrir lok vor­þings.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ársreikningaskrá heyrir undir embætti ríkisskattstjóra.
Skil á ársreikningum hafa tekið stakkaskiptum eftir að viðurlög voru hert
Eftir að viðurlög við því að skila ekki ársreikningum á réttum tíma voru hert skila mun fleiri fyrirtæki þeim á réttum tíma. Enn þarf almenningur, fjölmiðlar og aðrir áhugasamir þó að greiða fyrir aðgang að ársreikningum.
Kjarninn 15. desember 2019
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent