„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“

Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Auglýsing

„Það er ljótur leikur hjá stjórn­völdum að senda hina sýkn­uðu í enn eina óvissu­ferð­ina inn í dóms­kerfið til að leita réttar síns. Þvert á gefin lof­orð.“

Þetta segir Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, for­maður Við­reisn­ar, en hún hefur gagn­rýnt stjórn­völd harð­lega í dag - þar á með Katrínu Jak­obs­dóttur for­sæt­is­ráð­herra - fyrir að taka ekki með öðrum hætti á Geir­mund­ar- og Geir­finns­mál­in­u. 

Eins og greint var frá í dag, í Frétta­blað­inu, þá telur rík­is­lög­maður að Guð­jón Skarp­héð­ins­son, einn þeirra sem sem sýkn­aðir voru í Guð­mund­ar- og Geir­finns­mál­inu, ekki eiga rétt á bót­um. Er það meðal ann­ars rök­stutt með því að hann hafi sjálfur átt sök á því að hann var rang­lega dæmd­ur. Guð­jón stefndi rík­inu í júní á þessu ári og krafð­ist 1,3 millj­arða króna bóta en sátta­við­ræður höfðu þá siglt í strand. Guð­jón, líkt og aðrir sem áður voru sak­felld­ir, hefur barist fyrir rétt­látri máls­ferð, ára­tugum sam­an. 

Auglýsing

Guð­jón var hand­tek­inn 12. nóv­em­ber 1976 og lauk afplánun 12. októ­ber 1981. Hann var því sviptur frelsi sínu í tæp 5 ár.

Þor­gerður Katrín segir á Face­book síðu sinni að „hróp­andi ósam­ræmi“ sé á milli þess sem kemur fram í grein­ar­gerð rík­is­lög­manns og síðan vilja hennar sem for­sæt­is­ráð­herra.

„Katrín er ein reynslu­mesta stjórn­mála­kona lands­ins og situr nú í for­sæti í rík­is­stjórn. Rík­is­stjórn sem virð­ist hins vegar ekki standa fyrir neitt nema halda völd­um. Hún getur gert miklu betur og á með réttu að vera í stöðu til að stýra þannig að það fari ekki á milli mála hver hennar áherslu­mál, hug­sjónir og stefna eru. En í hverju mál­inu á eftir öðru veldur hún flokki sínum von­brigðum og ýtir undir til­finn­ingu hjá öðrum að það eina sem skipti máli sé að halda völdum sama hvað. Það er eins og mála­miðlun stjórn­ar­flokk­anna hafi ýtt hug­mynd­um, hug­sjónum og fólki til hlið­ar.

For­sæt­is­ráð­herra seg­ist nú, líkt og áður, ætla að finna lausn í Guð­mund­ar- og Geir­finns­málum sem aðilar geti verið sáttir við sem er í hróp­legu ósam­ræmi við hljóðið í grein­ar­gerð rík­is­ins.

Sak­born­ingar í Guð­mund­ar- og Geir­finns­mál­inu og fjöl­skyldur þeirra hafa þurft að þola nóg. Það eina sem er sorg­legra en að þau hafi verið rænd lífs­við­ur­væri sínu og ærunni er að þau þurfi enn að standa í bar­áttu við kerf­ið. Eftir allt sem á undan er geng­ið.

Þegar uppi er staðið er þetta spurn­ing um prinsipp. Hvort rík­is­stjórn Katrínar Jak­obs­dóttur sé til­búin til að rétta rang­lætið og standa við gefin lof­orð eða hvort hún ætli sér að draga lapp­irnar og við­halda ofbeldi rík­is­ins í garð sak­born­ing­anna,“ segir Þor­gerður Katrín.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík
Fasteignamat Þjóðskrár á íbúðarhúsnæði lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík frá yfirstandandi ári. Mikill munur er á þróun fasteignamatsins á milli hverfa höfuðborgarsvæðisins. Hæsta fermetraverðið á landinu er í Vesturbæ Reykjavíkur og Skerjafirði.
Kjarninn 2. júní 2020
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
Kjarninn 2. júní 2020
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Áætlað að 4.000 manns búi í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
Samkvæmt nýlegu mati er áætlað að um 4.000 manns búi nú í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist ætla að leggja fram frumvarp sitt um hlutdeildarlán á yfirstandandi þingi.
Kjarninn 2. júní 2020
Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Kjarninn 2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Komufarþegum býðst að fara í sýnatöku frá og með 15. júní.
Staðfest: Komufarþegum mun standa sýnataka til boða
Bráðabirgðamat bendir til þess að kostnaður við sýnatöku á Keflavíkurflugvelli fyrstu tvær vikurnar frá rýmkun reglna um komu ferðamanna til landsins yrði um 160 milljónir króna ef 500 manns koma til landsins.
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent