Iceland Seafood bætist við hóp fyrirtækja á aðalmarkaðnum

Fyrirtækið hefur verið skráð á First North markaðinn.

Bjarni Ármannsson
Auglýsing

Stjórn Iceland Seafood International hf. hefur óskað eftir því að öll hluta­bréf í félag­inu verði tekin til við­skipta á Aðal­mark­aði Nas­daq Iceland hf. 

Félagið er skráð á First North mark­að­inn en almennt útboð á hluta­bréfum félags­ins hefst klukkan 12:00 mið­viku­dag­inn 16. októ­ber næst­kom­andi og lýkur klukkan 16:00 þann sama dag, eða við lokun mark­aða á hefð­bundum tíma.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá félag­inu til kaup­hall­ar­innar

Auglýsing

Útboðið tekur til 225.000.000 hluta eða 9,63% heild­ar­hluta­fjár í félag­inu og verður tekið við áskriftum raf­rænt á vef Kviku banka, að því er segir í til­kynn­ingu.

Bjarni Ármanns­son er for­stjóri Iceland Seafood. 

Í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins eru Liv Berg­þór­s­dótt­ir, stjórn­­­ar­­for­­maður Wow air og Aur app, og fyrr­ver­andi for­­stjóri Nova, ­­Magnús Bjarna­­son, stofn­andi og fram­­kvæmda­­stjóri MAR Advis­ors og fyr­ver­andi for­­stjóri Icelandic Group, og Jakob Val­­geir Flosa­­son, fram­­kvæmda­­stjóri Jak­obs Val­­geirs ehf.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tap TM á þriðja ársfjórðungi nam 251 milljón króna
TM tapaði 251 millj­ón krón­a á þriðja árs­fjórðungi þessa árs. Forstjórinn segir að tapið megi að öllu leyti rekja til fjárfestingastarfsemi.
Kjarninn 23. október 2019
Sigurgeir Finnsson
Leikhús fáránleikans: Um opinn aðgang og útgáfu fræðigreina
Kjarninn 23. október 2019
Rusl og blautþurrkur í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Mikið magn af rusli og blautklútum í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Umhverfisstofnun minnir fólk enn og aftur á að henda ekki öðru en pappír í klósettin.
Kjarninn 23. október 2019
Már Guðmundsson
Fjárfestingarleiðin og peningaþvætti
Kjarninn 23. október 2019
Vilhjálmur Birgisson, for­maður Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness.
Hafna ásökunum Vilhjálms um að Landsvirkjun sé að „slátra“ Elkem
Landvirkjun hafnar því að sýna stóriðjufyrirtækjum óbilgirni með því að selja raforku á hærra verði til þeirra en áður. Vilhjálmur Birgisson vill að Landsvirkjun dragi úr arðsemi sinni til að bæta rekstrarskilyrði Elkem og Norðuráls á Grundartanga.
Kjarninn 23. október 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Helmingur þjóðar hefur litlar áhyggjur af orkupakkanum
Mun fleiri Íslendingar hafa litlar eða engar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar en þeir sem áhyggjur hafa. Miðflokkurinn sker sig úr en 90 prósent stuðningsmanna flokksins hafa áhyggjur af áhrifum orkupakkans.
Kjarninn 23. október 2019
Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood.
Bréf í Iceland Seafood skráð á markað á þriðjudag
Iceland Seafood verður tuttugasta félagið á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þegar bréf í félaginu verða tekin til viðskipta eftir helgi.
Kjarninn 23. október 2019
Dagur Hjartarson
Samtök atvinnu, lífs og dauða
Kjarninn 23. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent