Innri markaðurinn var hugmynd Breta

Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar um Brexit í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á morgun.

Brexit
Auglýsing

„Erfitt er að finna jákvæðar afleið­ingar brott­hvarfs­ins. Þannig getur Bret­land einnig aukið rík­is­út­gjöld innan ESB og búið til upp­sveiflu í hag­kerfi  sínu, haft skatta lága og bætt sam­keppn­is­stöðu sína á innri mark­aði ESB. Reyndar var innri mark­að­ur­inn hug­mynd Thatcher stjórn­ar­innar á seinni hluta níunda ára­tug­ar­ins, þ.e.a.s. Breta sjálfra, og ætlað að auka sam­keppni á milli fyr­ir­tækja.“

Þetta er meðal þess sem fram kemur í ítar­legri grein Gylfa Zoega, hag­fræði­pró­fess­ors, í Vís­bend­ingu, um fyr­ir­hugað brott­hvarf Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu. Ítar­lega er fjallað um Brexit í Vís­bend­ingu sem kemur til áskrif­enda á morg­un. 

Samn­ingur hefur náðst milli Breta og Evr­ópu­sam­bands­ins um útgöngu, en hún er fyr­ir­huguð 31. októ­ber, en ekki liggur ljóst fyrir hvernig með­ferð þings­ins verður á samn­ingnum eða hver loka­nið­ur­staða máls­ins verð­ur. Boris John­son, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, hefur barist fyrir því að fresta ekki útgöngu Breta. 

Auglýsing

Ísland á mik­illa hags­muna að gæta, en Bret­land er stærsta ein­staka mark­aðs­svæði fyrir íslenskar sjáv­ar­af­urðir og breskir ferða­menn hafa einnig verið dug­legir að heim­sækja Ísland, svo fátt eitt sé nefnt.

„En þótt Bret­land geti þrif­ist efna­hags­lega utan ESB en með aðgang að innri mark­að­inum þá er ekki hægt að segja sömu sögu um smá­ríki og van­þróuð ríki Austur Evr­ópu.  Öllu skiptir fyrir slík ríki, Ísland þar með talið, að njóta þess að fylgja sam­eig­in­legum reglum á innri mark­aði og hafa hag­kerfi opin fyrir utan­rík­is­við­skiptum til þess að fyr­ir­tæki hagn­ist sem mest af því að búa til vörur og þjón­ustu til útflutn­ings í stað sjálftöku (e. rent seek­ing) innan lands sem svo mjög ein­kenndi íslenskt efna­hags­líf á fyrri tím­um,“ segir í grein Gylfa. 

Greinin birt­ist í heild sinni í Vís­bend­ingu sem kemur út á morgun. Hægt er að ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari.
Jóhannes búinn að ræða við héraðssaksóknara
Embætti héraðssaksóknara mun taka efni Kveiks-þáttar kvöldsins, um meintar mútugreiðslur Samherja í Namibíu, til skoðunar. Allt að fimm ára fangelsi liggur við því að múta fulltrúum erlends ríkis.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Kristbjörn Árnason
Röddin aftan úr myrkviðum fortíðarinnar
Leslistinn 12. nóvember 2019
Wikileaks birtir 30 þúsund skjöl um Samherja
Stundin, Al Jazeera, Wikileaks og Kveikur RÚV hafa í samstarfi unnið að umfjöllun um mútugreiðslur Samherja í Afríku.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Samherji fjallaði sérstaklega um spill­ingu og mútur í árs­reikn­ingi
Í nýjasta ársreikningi Samherja segir að fyrirtækið ætli að setja sér skrifleg viðmið um sið­ferði, spill­ingu, mann­rétt­indi og mútur á árinu 2019. Nú er Samherji ásakaður um spillingu og mútur í Namibíu.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Samherji sagður hafa mútað ráðherrum til að komast yfir kvóta í Afríku
Í Kveiki í kvöld sagðist fyrrverandi yfirmaður hjá Samherja í Namibíu hafa tekið þátt í að greiða mútur til háttsettra ráðamanna í landinu til að tryggja Samherja kvóta. Það hafi verið gert með aðkomu Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Vilhjálmur Egilsson formaður hæfnisnefndar
Tíu umsækjendur eru um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Fegurðin býr í fólkinu
Kjarninn 12. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Hárið
Kjarninn 12. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent