Nýr Brexit-samningur samþykktur

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.

Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Auglýsing

Bor­is John­­son, for­­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, til­kynnti í morgun að nýr samn­ingur um Brexit væri í höfn. Samn­ing­­ur­inn verður bor­inn und­ir breska þingið á laug­­ar­dag og hvet­ur John­­son ráð­herra til að sam­þykkja hann. 

Auglýsing

Jean-Clau­de Juncker, for­­seti fram­­kvæmda­­stjórn­­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, stað­fest­ir að samn­ing­ur sé í höfn á Twitter og seg­ir hann vilja beggja aðila til að semja hafa skilað sér. Þá seg­ir hann samn­ing­inn sann­­gjarn­an og að tekið hafi verið til­­lit til óska Bret­lands jafnt sem Evr­ópu. Juncker seg­ist jafn­framt ætla hvetja leið­toga­ráð Evr­­ópu­­sam­­bands­ins til að taka vel í samn­ing­inn.Lýð­ræð­is­legi sam­bands­flokk­ur­inn á Norð­ur­-Ír­landi, DUP, sem stutt hefur stjórn breska Íhalds­flokks­ins á þing­inu lýsti því yfir í morgun að flokk­ur­inn væri and­víg­ur nýjum samn­ingi John­son. Helsta ágrein­ing­ar­efn­ið í við­ræð­unum hefur snúið að mál­efnum Norð­ur­-Ír­lands og staða svæð­is­ins eft­ir Brex­it.

Þá hefur Jer­emy Cor­byn, leið­togi breska Verka­manna­flokks­ins, hvatt breska þingið til að hafna samn­ingn­um. Hann seg­ir ­samn­ing­inn ekki vera til þess fall­inn að sam­eina bresku þjóð­ina, sem eigi að fá að tjá hug sinn í atkvæða­greiðslu.

Breska þingið hefur verið kallað til fundar á laug­ar­dag en þá þarf John­son að fá breska þingið til að sam­þykkja hann. Bæði breska þingið og þing aðild­ar­ríkja þurfa þó að stað­festa samn­ing­inn áður en hann öðl­ast gild­i. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Lögregla rannsakar hvort skotið hafi verið á bíl Dags B. Eggertssonar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort skotvopn hafi verið notað er skemmdir voru unnar á bifreið sem er í eigu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og fjölskyldu hans. Málið er litið alvarlegum augum.
Kjarninn 28. janúar 2021
Erfiðara virðist að brjóta glerþakið í betur launuðum störfum
Konur fá 14 prósent lægri laun en karlar
Óleiðréttur launamunur kynjanna jókst lítillega árið 2019. Hann er meiri í ýmsum betur launuðum starfsstéttum og atvinnugreinum, til að mynda fá konur í fjármála-og vátryggingastarfsemi þriðjungi lægri laun en karlar.
Kjarninn 28. janúar 2021
Gylfi Zoega
Hugleiðingar um einkavæðingu viðskiptabanka
Kjarninn 28. janúar 2021
Segir Sjálfstæðisflokk vera með yfirbragð flokks sem vill ekki að Ísland breytist
Fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og miðstjórnarmaður í flokknum segir hann hafa á sér yfirbragð þess sem vilji ekki að íslenskt samfélag breytist. Skipti flokkurinn ekki um kúrs muni hann „daga uppi og verða að steini“.
Kjarninn 28. janúar 2021
Á meðal þeirra mála þar sem grunur er um spillingu sem ásakanir eru um að teygi sig inn í stjórnsýslu landsins, er Samherjamálið svokallaða. Fjöldi manns mótmælti vegna þess í nóvember 2019.
Ísland fellur á spillingarlista og er í 17. sæti – Enn og aftur spilltast allra Norðurlanda
Ísland er spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Ákveðið bakslag hefur átt sér stað í baráttunni gegn spillingu hér á landi en Ísland hefur hrapað niður úr 1. sæti árið 2006 í 17. sæti árið 2020.
Kjarninn 28. janúar 2021
Smitum hefur fækkað mikið síðustu daga.
Smit á einni viku ekki færri síðan í júlí
Á sjö dögum hafa þrettán greinst með kórónuveiruna innanlands. Undanfarna sex daga hafa allir verið í sóttkví við greiningu. Á þeim 333 dögum sem liðnir eru frá því fyrsta tilfelli COVID-19 var greint á Íslandi hafa 78 dagar reynst smitlausir.
Kjarninn 27. janúar 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Bann við tjáningu skaðlegra en tjáningin sjálf
Tveir þingmenn Pírata og Sjálfstæðisflokksins ræddu á þingi í dag hvort réttlætanlegt væri að gera það refsivert að afneita helförinni.
Kjarninn 27. janúar 2021
Arnheiður Jóhannsdóttir
Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum
Kjarninn 27. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent