Nýr Brexit-samningur samþykktur

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.

Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Auglýsing

Bor­is John­­son, for­­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, til­kynnti í morgun að nýr samn­ingur um Brexit væri í höfn. Samn­ing­­ur­inn verður bor­inn und­ir breska þingið á laug­­ar­dag og hvet­ur John­­son ráð­herra til að sam­þykkja hann. 

Auglýsing

Jean-Clau­de Juncker, for­­seti fram­­kvæmda­­stjórn­­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, stað­fest­ir að samn­ing­ur sé í höfn á Twitter og seg­ir hann vilja beggja aðila til að semja hafa skilað sér. Þá seg­ir hann samn­ing­inn sann­­gjarn­an og að tekið hafi verið til­­lit til óska Bret­lands jafnt sem Evr­ópu. Juncker seg­ist jafn­framt ætla hvetja leið­toga­ráð Evr­­ópu­­sam­­bands­ins til að taka vel í samn­ing­inn.Lýð­ræð­is­legi sam­bands­flokk­ur­inn á Norð­ur­-Ír­landi, DUP, sem stutt hefur stjórn breska Íhalds­flokks­ins á þing­inu lýsti því yfir í morgun að flokk­ur­inn væri and­víg­ur nýjum samn­ingi John­son. Helsta ágrein­ing­ar­efn­ið í við­ræð­unum hefur snúið að mál­efnum Norð­ur­-Ír­lands og staða svæð­is­ins eft­ir Brex­it.

Þá hefur Jer­emy Cor­byn, leið­togi breska Verka­manna­flokks­ins, hvatt breska þingið til að hafna samn­ingn­um. Hann seg­ir ­samn­ing­inn ekki vera til þess fall­inn að sam­eina bresku þjóð­ina, sem eigi að fá að tjá hug sinn í atkvæða­greiðslu.

Breska þingið hefur verið kallað til fundar á laug­ar­dag en þá þarf John­son að fá breska þingið til að sam­þykkja hann. Bæði breska þingið og þing aðild­ar­ríkja þurfa þó að stað­festa samn­ing­inn áður en hann öðl­ast gild­i. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á upplýsingafundi dagsins.
Þórólfur þakkaði Íslenskri erfðagreiningu fyrir samstarfið
Sóttvarnalæknir segir að Íslensk erfðagreining hafi „nokkuð óvænt“ lýst því yfir í gær að hún mun hætta að skima á landamærum í næstu viku. Leitað verður annarra leiða til að halda landamæraskimun áfram.
Kjarninn 7. júlí 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Skrifist á Sjálfstæðisflokkinn og „hamfarakapítalismann þeirra“
Þingmaður Pírata segir að sama hvert litið er hafi Sjálfstæðisflokkurinn undanfarna áratugi notað valdastöðu sína til að moka verkefnum yfir á einkageirann en að ábyrgðin sé samt áfram hjá ríkinu. Þar vísar hann meðal annars til ástandsins í skimunum.
Kjarninn 7. júlí 2020
Lárus Sigurður Lárusson er fyrsti stjórnarformaður nýs Menntasjóðs námsmanna.
Lilja skipar Lárus sem stjórnarformann Menntasjóðs námsmanna
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Lárus Sigurð Lárusson lögmann sem stjórnarformann nýs Menntasjóðs námsmanna. Hann leiddi lista Framsóknar í Reykjavík norður til síðustu alþingiskosninga.
Kjarninn 7. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Kári: Þú hreyfir þig ekki hægt í svona ástandi
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur boðið forsætisráðherra að koma til hans á fund í Vatnsmýrinni þar sem fyrirtækið er til húsa.
Kjarninn 7. júlí 2020
Jakob Már Ásmundsson, forstjóri Korta.
Fjártæknifyrirtækið Rapyd kaupir Korta
Fjártæknifyrirtækið Rapyd hyggst samþætta og útvíkka starfsemi Korta í posa- og veflausnum, ásamt því að „efla starfsemina á Íslandi með áframhaldandi vexti og ráðningu starfsfólks“.
Kjarninn 7. júlí 2020
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Pólitíkin og eiginhagsmunirnir á bak við stríðið gegn offitu – I. hluti
Kjarninn 7. júlí 2020
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent