16 færslur fundust merktar „Brexit“

Veita Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020
Evrópusambandið hefur veitt Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020. Áður stóð til að Bret­ar myndu yf­ir­gefa sambandið þann 31. októ­ber næstkomandi.
28. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
17. október 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
21. ágúst 2019
Bretar geta ákveðið einhliða að hætta við Brexit
Samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins geta aðildarríki hætt við ákvörðun sína um að yfirgefa Evrópusambandið án samþykkis annarra aðildarríkja. Það þýðir að breska þingið getur ákveðið að hætta við Brexit.
10. desember 2018
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Ríkisstjórn May samþykkir Brexit-samninginn
Ríkisstjórn Theresu May hefur samþykkt Brexit-samninginn en næst þarf breska þingið að samþykkja hann. Fjöldi ráðherra og þingmanna í Bretlandi hafa nú þegar mótmælt samningnum harðlega og þrír ráðherrar hafa sagt af sér í morgun.
15. nóvember 2018
Drög að Brexit-samningi í höfn: Hvað gerist næst?
Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins hafa samþykkt drög að samningi um útgöngu Breta úr sambandinu. Tillagan verður lögð fyrir ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar til samþykktar í dag en mikil óvissa ríkir um hver niðurstaðan verður.
14. nóvember 2018
Boris Johnson og Michael Gove, tveir talsmenn Vote Leave.
Brexit-herferðin braut kosningalög
Kosningaherferð aðskilnaðarsinna í þjóðaratkvæðagreiðslu Bretlands um útgöngu úr Evrópusambandinu árið 2016 hefur verið dæmd fyrir brot á kosningalögum.
17. júlí 2018
Stjórnvöld í Bretlandi birta Brexit-áætlun
Stjórnvöld vilja fara eins hratt og kostur er út úr Evrópusambandinu og semja upp á nýtt um viðskiptaleg tengsl við Evrópuþjóðir.
3. febrúar 2017
May og Trump ætla að hittast í vor
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, setti sig í samband við Donald Trump eftir að ljóst var að hann hefði sigrað í kosningunum 8. nóvember.
6. janúar 2017
Frá London til Parísar
Alþjóðlegir bankar eru byrjaðir að undirbúa flutning á starfsemi sinni frá London til Parísar, segir yfirmaður hjá fjármálaeftirlitinu í Frakklandi.
8. desember 2016
Engin útganga úr ESB án aðkomu þingsins
3. nóvember 2016
May var bæði með og á móti Brexit
Stjórnarandstaðan í Bretlandi gagnrýnir nú harðlega Theresu May, forsætisráðherra.
27. október 2016
Forstjóri Nissan fundaði með Theresu May vegna Brexit
15. október 2016
Pundið fellur og fellur – Kostar nú 142 krónur
Hagsmunasamtök í Bretlandi hafa krafist þess að stjórnvöld í Bretlandi semji um áframhaldandi gott viðskiptasamband við Evrópumarkað.
7. október 2016
Stjórnendur svartsýnni á að skapa ný störf eftir Brexit
Brexit-kosningin í Bretlandi heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Stjórnendur fyrirtækja eru fremur svartsýnir á stöðu mála.
13. september 2016
Svo virðist sem útganga Breta úr ESB hafi orðið til þess að fleiri Danir vilji vera í sambandinu.
ESB vinsælla eftir Brexit
4. júlí 2016