May var bæði með og á móti Brexit

Stjórnarandstaðan í Bretlandi gagnrýnir nú harðlega Theresu May, forsætisráðherra.

Theresa May
Auglýsing

Ther­esa May, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands og for­mað­ur­ Í­halds­flokks­ins, sagði á fundi með banka­mönnum Gold­man Sachs bank­ans, að Brex­it, það er útganga Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu, geti orðið efna­hags­lega erf­ið ­fyrir Bret­land.

The Guar­dian birti í gær hljóð­upp­töku af erindi sem May hélt á fyrr­nefndnum fundi sagði hún að það væri „mik­il­vægt atriði fyrir breskan efna­hag að vera hluti af 500 millj­óna íbúa við­skipta­svæð­i,“ og vitn­aði þar til­ innri mark­aðar Evr­ópu. Hún sagði að þátt­taka Bret­lands í Evr­ópu­sam­band­inu væri einnig mik­il­væg til að tryggja öryggi í Bret­landi, og tal­aði frekar fyrir því að Bret­land ætti að vera í Evr­ópu­sam­band­inu vegna þess­ara mik­il­vægu hags­muna.

Auglýsing


Stjórn­ar­and­stæð­ingar í Bret­landi gagn­rýndu May harð­lega ­fyrir orð sín á fund­inum með banka­mönnum Gold­man Sachs, og sögðu þau sýna að May hefði leikið tveimur skjöldum í kosn­inga­bar­átt­unni fyrir Brex­it, en orð­in ­féllu á lok­uðum fundi um mán­uði áður en nið­ur­staðan úr Brex­it-­kosn­ing­unum var ­ljós.

May hefur sagt að Bret­land muni fara úr Evr­ópu­sam­band­inu og er gert ráð fyrir að það ger­ist árið 2019, en ekk­ert er þó öruggt í þeim efn­um enn­þá.

Pundið hefur fallið veru­lega á und­an­förnum mán­uðum gagn­vart helstu við­skipta­mynt­um, og hefur sam­keppn­is­staða Bret­lands breyst mikið á skömmum tíma. Pundið kostar nú 139 krónur en fyrir ári kost­aði það 206 krón­ur.

Bret­land er eitt stærsta við­skipta­land Íslands en um 19 ­pró­sent erlendra ferða­manna komu þaðan í fyrra og 12 pró­sent af öllum vöru­út­flutn­ing­i var til Bret­lands. Einkum og sér í lagi er Bret­land mik­il­vægur mark­aður fyr­ir­ ­sjáv­ar­af­urð­ir.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segist ekki hafa veitt upplýsingar um fjölda hælisleitenda
Upplýsingar um komu hælisleitenda á Keflavíkurflugvöll, sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur birt á samfélagsmiðlum, komu ekki frá lögreglunni á Suðurnesjum, samkvæmt embættinu.
Kjarninn 27. október 2020
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair
Bætur frá Boeing vega þungt
Afkoma Icelandair fyrir vaxtagreiðslur og skatta var jákvæð um hálfan milljarð íslenskra króna á nýliðnum ársfjórðungi, þökk sé bótagreiðslum frá Boeing.
Kjarninn 27. október 2020
Milljónir hektara af regnskógum í Indónesíu og Malasíu hafa verið ruddir síðustu ár til vinnslu pálmaolíu.
Vilja takmarka notkun pálmaolíu í íslenskri framleiðslu
Pálmaolía er þrisvar sinnum verri en jarðefnaeldsneyti þegar kemur að losun gróðurhúsalofttegunda. Notkun hennar sem eldsneyti hefur aukist síðustu ár og hópur þingmanna vill banna hana í lífdísil og takmarka í allri framleiðslu á Íslandi.
Kjarninn 27. október 2020
Óróinn kokkaður upp inni á skrifstofu SA
„Sú hætta er raunverulega fyrir hendi að ungt fólk finni ekkert að gera eftir nám. Við getum þá siglt inn í aðstæður sem eru svipaðar og í sunnanverðri Evrópu þar sem atvinnuleysi ungs fólks er gríðarlegt.“ Þetta segir Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Kjarninn 27. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir
Fjárfesting í fólki og nýsköpun ræður úrslitum
Kjarninn 27. október 2020
Nær helmingur atvinnulausra er undir 35 ára
Atvinnuleysi yngri aldurshópa er töluvert meira en þeirra eldri, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar og Hagstofu. Munurinn er enn meiri þegar tekið er tillit til atvinnulausra námsmanna.
Kjarninn 27. október 2020
Gunnþór B. Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
Samherja-blokkin bætir enn við sig kvóta – heldur nú á 17,5 prósent
Útgerð í eigu Síldarvinnslunnar hefur keypt aðra útgerð sem heldur á 0,36 prósent af heildarkvóta. Við það eykst aflahlutdeild þeirra útgerðarfyrirtækja sem tengjast Samherjasamstæðunni um sama hlutfall.
Kjarninn 26. október 2020
Björn Gunnar Ólafsson
Uppskrift að verðbólgu
Kjarninn 26. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None