Stjórnvöld í Bretlandi birta Brexit-áætlun

Stjórnvöld vilja fara eins hratt og kostur er út úr Evrópusambandinu og semja upp á nýtt um viðskiptaleg tengsl við Evrópuþjóðir.

theresa may
Auglýsing

Rík­­is­­stjórn Ther­esu May í Bret­landi hefur birt í dag áætl­­un sína um það með hvaða hætti landið muni segja skilið við Evr­­ópu­­sam­­band­ið. Neðri deild breska þings­ins sam­þykkti í gær að við­ræður við sam­­bandið um út­­göng­una yrðu hafn­ar og hafa stjórn­völd þegar brugð­ist við með því að birta upp­lýs­ingar um áætl­un­ina á vefn­um.

Sam­tals er rætt um tólf mark­mið í áætl­un­inni, sem í stórum dráttum snýst um að end­ur­semja um breska hags­muni, vítt og breitt, og ná betri stjórn á landa­mærum Bret­lands.

Þar kem­ur meðal ann­­ars fram að Bret­land muni sam­hliða út­­göngu úr Evr­­ópu­­sam­­band­inu segja skilið við innri markað sam­­bands­ins, eins og May var búin að til­kynna um að yrði gert. Því fylgir meðal ann­ars að yfir­gefa tolla­banda­lagið og við­skipta­samn­ing­inn eins og hann leggur sig sem innri mark­að­ur­inn hvílir á.

Auglýsing

Mark­miðið er síðan að gera sjálf­­stæða við­skipta­­samn­inga við önn­ur ríki þar sem breskir hags­munir eru vernd­að­ir. Bresk stjórn­­völd stefna að því að semja sér­­stak­­lega við Evr­­ópu­­sam­­bandið um frí­versl­un og tolla­­mál, en ekki er útfært í áætl­un­inni hvernig sú vinna verður skipu­lögð. Þá mun Bret­land alfarið fara undan æðsta dóms­valdi Evr­ópu­sam­bands­ins við útgöngu.Breska stjórn­­in hyggst koma á nýju kerfi til þess að stýra kom­um inn­­flytj­enda frá ríkj­um Evr­­ópu­­sam­­bands­ins sem yrði hugs­an­­lega byggt á aðlög­un­­ar­­tíma til þess að at­vinn­u­lífið geti aðlag­aðst breytt­um aðstæð­um.

Lögð verður áhersla á fólk sem hef­ur mennt­un eða reynslu sem þörf er á í Bret­landi á hverjum tíma, og fólk sem hyggst stunda nám í land­inu.

Sam­kvæmt áætl­un­inni verður lögð áhersla á að tryggja eins greiðan aðgang um landa­­mær­in á milli Írlands og Norð­ur­-Ír­lands og mög­u­­legt er. Ætl­­un­in að færa meira vald til Skot­lands, Wales og Norð­ur­-Ír­lands sam­hliða því sem völd verða end­­ur­heimt frá Evr­­ópu­­sam­­band­inu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None