12 færslur fundust merktar „Bretland“

Theresa May
Breska þingið samþykkir að óska eftir frestun
Breska þingið samþykkti í gær að óska eftir frestun útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Breska þingið hefur í tvígang fellt Brexit-samning Theresu May forsætisráðherra en May hyggst leggja þriðja samninginn fyrir þingið á næstu dögum.
15. mars 2019
Drög að Brexit-samningi í höfn: Hvað gerist næst?
Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins hafa samþykkt drög að samningi um útgöngu Breta úr sambandinu. Tillagan verður lögð fyrir ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar til samþykktar í dag en mikil óvissa ríkir um hver niðurstaðan verður.
14. nóvember 2018
Paradísarskjölin skekja heim hinna ríku
Nýr gagnaleki hefur nú átt sér stað en 13.4 milljónum skjala hefur verið lekið og 96 fréttamiðlar í 67 löndum fjalla nú um þau. Englandsdrottning er meðal þeirra sem eru í skjölunum.
5. nóvember 2017
Stjórnvöld í Bretlandi birta Brexit-áætlun
Stjórnvöld vilja fara eins hratt og kostur er út úr Evrópusambandinu og semja upp á nýtt um viðskiptaleg tengsl við Evrópuþjóðir.
3. febrúar 2017
Lagarde: Bretar þurfa að búa sig undir vandamál vegna Brexit
19. janúar 2017
May og Trump ætla að hittast í vor
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, setti sig í samband við Donald Trump eftir að ljóst var að hann hefði sigrað í kosningunum 8. nóvember.
6. janúar 2017
Frá London til Parísar
Alþjóðlegir bankar eru byrjaðir að undirbúa flutning á starfsemi sinni frá London til Parísar, segir yfirmaður hjá fjármálaeftirlitinu í Frakklandi.
8. desember 2016
Bretar þurfa að taka 122 milljarða punda aukalega að láni
23. nóvember 2016
ESB gæti krafið UKIP um endurgreiðslu tuga milljóna
17. nóvember 2016
Skotland í mál við bresku stjórnina
8. nóvember 2016
Munu ekki reyna að tefja Brexit
Verkamannaflokkurinn mun ekki reyna að tefja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu ef þingið þarf að kjósa um málið. Skoski þjóðarflokkurinn mun hins vegar að öllum líkindum kjósa gegn útgöngunni.
7. nóvember 2016
Engin útganga úr ESB án aðkomu þingsins
3. nóvember 2016