Munu ekki reyna að tefja Brexit

Verkamannaflokkurinn mun ekki reyna að tefja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu ef þingið þarf að kjósa um málið. Skoski þjóðarflokkurinn mun hins vegar að öllum líkindum kjósa gegn útgöngunni.

theresa may forsætisráðherra bretlands
Auglýsing

Þing­mönnum ber að virða og standa við ákvörðun Breta um að yfir­gefa Evr­ópu­sam­band­ið, segir Brex­it-ráð­herr­ann David Davis við breska þing­ið. BBC greinir frá. Yfir­lýs­ing Davis eru opin­ber við­brögð stjórn­valda við þeim úrskurði dóm­stóls í London að ekki sé hægt að virkja 50. grein Lissa­bon-sátt­mál­ans og hefja útgöngu úr Evr­ópu­sam­band­inu án þess að bera það undir breska þingið fyrst. 

Stjórn­völd ætla að áfrýja úrskurð­inum til Hæsta­rétt­ar, en talið hefur verið að hvernig sem fer hafi málið tafið fyrir ferl­inu. Ther­esa May, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, hefur sagt að hún vilji hefja útgöngu­ferlið fyrir lok mars á næsta ári. Það er gert með því að virkja 50. grein­ina, með bréfi til leið­toga­ráðs ESB. 

Verka­manna­flokk­ur­inn, sem er í stjórn­ar­and­stöðu í breska þing­inu, segir að hann muni ekki reyna að stöðva eða tefja fyrir útgöng­unni ef svo fer að þingið þurfi að kjósa um mál­ið. Skugga­ráð­herra flokks­ins í útgöngu­mál­um, Keir Star­mer, segir að það verði að halda atkvæða­greiðslu í þing­inu, það sé það rétta fyrir full­veld­ið. 

Auglýsing

Skugga­ráð­herra Skotlands og Skoska þjóð­ern­is­flokks­ins, Mich­ael Russell, segir hins vegar að hann sjái ekki fyrir sér neinar kring­um­stæður þar sem þing­menn flokks­ins kjósi með því að virkja 50. grein­ina. Skotar kusu gegn útgöngu úr ESB. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðrún Þórðardóttir
Hvers vegna kostar 5.000 krónur að lesa vísindagrein?
Kjarninn 20. október 2020
Þórarinn Eyfjörð
Nýsköpunarmiðstöð Íslands – framúrskarandi stofnun
Kjarninn 20. október 2020
Skjálftinn varð um fimm kílómetra vestur af Seltúni.
Skjálftinn: Engar tilkynningar um meiðsli á fólki eða tjón á mannvirkjum
Óvissustig almannavarna hefur verið í gildi á Reykjanesi vegna landriss á svæðinu frá því í janúar.
Kjarninn 20. október 2020
Forsætisráðherra var brugðið, sem eðlilegt er.
Forsætisráðherra í beinni: „Guð minn góður, það er jarðskjálfti“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á YouTube-rás bandaríska blaðsins Washington Post að ræða kórónuveirufaraldurinn þegar jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir kl. 13:43 í dag.
Kjarninn 20. október 2020
Stór jarðskjálfti vestur af Krýsuvík
Jarðskjálfti, 5,6 að stærð samkvæmt Veðurstofu Íslands, fannst vel á höfuðborgarsvæðinu kl. 13:43 í dag. Upptök skjálftans voru vestur af Krýsuvík á Reykjanesi. Allt skalf og nötraði á Alþingi.
Kjarninn 20. október 2020
Stjórnmálamenn ræddu um sóttvarnaráðstafanir á þingi í gær.
„Sóttvarnareglur ríkisins eru þunglamalegar og dýrar“
Sjálfstæðisflokkurinn deilir þeim orðum Sigríðar Á. Andersen að opinberar sóttvarnareglur séu „þunglamalegar og dýrar“ á meðan að einstaklingsbundnar sóttvarnir séu áhrifaríkar. Líftölfræðingur segir einstaklingsbundnar aðgerðir ekki duga einar og sér.
Kjarninn 20. október 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Höfuðborgarsvæðið á viðkvæmum tíma í faraldrinum
Íþróttakennsla í skólum á höfuðborgarsvæðinu verður utandyra og verða íþróttahús, sundlaugar og söfn lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.
Kjarninn 20. október 2020
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og skrifar undir umsögn þeirra.
Segja forsendur fjárlaga að óbreyttu þegar brostnar vegna landamæraskimunar
Hagsmunasamtök aðila í ferðaþjónustu segja að ef núverandi reglur um tvöfalda skimun á landamærum verði áfram í gildi muni fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsæki Ísland árið 2021 aldrei ná að verða 900 þúsund, líkt og forsendur fjárlaga geri ráð fyrir.
Kjarninn 20. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None