Munu ekki reyna að tefja Brexit

Verkamannaflokkurinn mun ekki reyna að tefja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu ef þingið þarf að kjósa um málið. Skoski þjóðarflokkurinn mun hins vegar að öllum líkindum kjósa gegn útgöngunni.

theresa may forsætisráðherra bretlands
Auglýsing

Þing­mönnum ber að virða og standa við ákvörðun Breta um að yfir­gefa Evr­ópu­sam­band­ið, segir Brex­it-ráð­herr­ann David Davis við breska þing­ið. BBC greinir frá. Yfir­lýs­ing Davis eru opin­ber við­brögð stjórn­valda við þeim úrskurði dóm­stóls í London að ekki sé hægt að virkja 50. grein Lissa­bon-sátt­mál­ans og hefja útgöngu úr Evr­ópu­sam­band­inu án þess að bera það undir breska þingið fyrst. 

Stjórn­völd ætla að áfrýja úrskurð­inum til Hæsta­rétt­ar, en talið hefur verið að hvernig sem fer hafi málið tafið fyrir ferl­inu. Ther­esa May, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, hefur sagt að hún vilji hefja útgöngu­ferlið fyrir lok mars á næsta ári. Það er gert með því að virkja 50. grein­ina, með bréfi til leið­toga­ráðs ESB. 

Verka­manna­flokk­ur­inn, sem er í stjórn­ar­and­stöðu í breska þing­inu, segir að hann muni ekki reyna að stöðva eða tefja fyrir útgöng­unni ef svo fer að þingið þurfi að kjósa um mál­ið. Skugga­ráð­herra flokks­ins í útgöngu­mál­um, Keir Star­mer, segir að það verði að halda atkvæða­greiðslu í þing­inu, það sé það rétta fyrir full­veld­ið. 

Auglýsing

Skugga­ráð­herra Skotlands og Skoska þjóð­ern­is­flokks­ins, Mich­ael Russell, segir hins vegar að hann sjái ekki fyrir sér neinar kring­um­stæður þar sem þing­menn flokks­ins kjósi með því að virkja 50. grein­ina. Skotar kusu gegn útgöngu úr ESB. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kröfum gegn starfsmannaleigunni Menn í vinnu og Eldum rétt vísað frá dómi
Kröfum fjögurra erlendra starfsmanna gagnvart starfsmannaleigunni Menn í vinnu og notendafyrirtækinu Eldum rétt um vangreidd laun og miskabætur var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Stjórnendur starfsmannaleigunnar fá greiddan málskostnað.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnur Torfi Stefánsson
Vinstri Græn Samfylking
Kjarninn 24. febrúar 2021
Magnús Guðmundsson
Vatnajökulsþjóðgarður á góðri leið
Kjarninn 24. febrúar 2021
Grjóthrun hefur orðið á Reykjanesskaga og varað er við frekara hruni. Myndina tók áhöfn Landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi í morgun.
Hættustigi lýst yfir: Grjót hrunið úr fjöllum og hvítir gufustrókar sést
Lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna á Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst í morgun. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum sést á svæðinu.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnst það „mikill dómgreindarbrestur“ hjá Áslaugu að hafa hringt í lögreglustjórann
Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að hringja í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögreglan upplýsti um að annar ráðherra, formaður flokks hennar, hefði verið í samkvæmi sem leyst var upp vegna gruns um sóttvarnarbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Frá atvinnukreppu til framsækinnar atvinnustefnu
Kjarninn 24. febrúar 2021
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar Veðurstofu Íslands.
„Við þurfum að undirbúa okkur fyrir að það verði stærri skjálftar“
Kristín Jónsdóttir hjá náttúruvárvöktun Veðurstofu Íslands segir að líkur séu á fleiri skjálftum og að við þurfum að vera við því búin að þeir verði stærri en þeir sem orðið hafa í morgun.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur við Háskóla Íslands.
„Þetta eru mikil læti“
Eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson segir að jarðskjálftahrinan mikla á Reykjanesi í dag þurfi ekki að leiða til eldgoss en bendir á að svæðið sé þekkt eldgosasvæði „og það hlýtur að koma að því“ að það komi „eitthvað upp“.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None