May og Trump ætla að hittast í vor

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, setti sig í samband við Donald Trump eftir að ljóst var að hann hefði sigrað í kosningunum 8. nóvember.

theresa may
Auglýsing

Th­er­esa May, for­­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, mun eiga fund með Don­ald Trump, verð­andi for­­seta Banda­­ríkj­anna, í vor. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá breska for­­sæt­is­ráðu­neyt­inu í dag. 

Trump tek­ur for­m­­lega við emb­ætti síðar í þessu mán­uði, en hann hefur lagt mikið upp úr því að mynda sterk tengsl við Bret­land, ekki síst Brex­it-hreyf­ing­una svoköll­uðu. Nigel Fara­ge, sem var einn helsti tals­maður Brex­it, aðstoð­aði Trump í kosn­inga­bar­átt­unni í Banda­ríkj­unum og hélt meðal ann­ars ræðu á bar­áttufundi hans.

Starfs­­manna­­stjór­ar May, þau Nick Timot­hy og Fiona Hill, fóru til Banda­­ríkj­anna í des­em­ber til þess að hitta sam­starfs­menn Trump. Heim­­sókn­in var hluti af und­ir­­bún­­ingn­um fyr­ir fund May og Trumps.

Auglýsing

Donald Trump.

Trump liggur nú undir ámæli fyrir að gera lítið úr leyni­þjón­ustu­stofn­unum Banda­ríkj­anna, sem hafa sagt skýrar sann­anir liggja fyrir um tölvu­árásir Rússa í aðdrag­anda kosn­ing­anna 8. nóv­em­ber í fyrra. Búist er við því að skýrsla um árás­irnar verði birt í næstu viku.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
Kjarninn 4. júní 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None