Skýrsla um tölvuárásir Rússa gerð opinber í næstu viku

Mikill titringur er sagður í röðum bæði Demókrata og Repúblikana vegna upplýsinga sem CIA segist búa yfir um tölvuárásir Rússa í aðdraganda kosninganna 8. nóvember.

Vladímir Pútín
Auglýsing

James Clapp­er, yfir­maður leyni­þjón­ustu­mála í Banda­ríkj­un­um, segir að brátt muni koma fram fram upp­lýs­ingar sem varpi ljósi á það hvers vegna rúss­neskir tölvu­hakk­arar stóðu fyrir árásum í aðdrag­anda for­seta­kosn­ing­anna 8. nóv­em­ber í fyrra, en þá sigr­aði Don­ald J. Trump, sem full­trúi Repúblikana, Hill­ary Clint­on, full­trúa Demókrata.

Í yfir­heyrslu í Banda­ríkja­þingi í dag, sagði hann meðal ann­ars, að það væru und­ir­ligg­andi nokkrar ástæður fyrir því að Rússar hefðu staðið fyrir árás­un­um. „Ég held að við höfum aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins inn­gripum eða árásum í fram­kvæmd kosn­inga í Banda­ríkj­un­um,“ sagði Clapp­er, og lagði áhersla á að það væri mat helstu leyni­þjón­ustu­sér­fræð­inga Banda­ríkj­anna að gögnin sýndu ótví­rætt að Rússar hefðu haft afskipti af kosn­ing­un­um, meðal ann­ars með því að leka gögnum um tölvu­pósta Hill­ary Clinton og fleiri aðgerð­um.

Auglýsing

Skopmynd teiknuð á vegg, af Pútín og Trump að kyssast. Mynd: EPA.

Gögnin hafa hins vegar ekki verið birt, og hefur Don­ald Trump sagt að engar beinar sann­anir væru til fyrir þessum ásök­un­um. Clapper segir að gögnin muni tala sínu máli, og varpa ljósi á það sem gerð­ist og einnig hvers vegna. Reiknað er með því að gögnin verði gerð opin­ber, í það minnsta að hluta, í næstu viku, sam­kvæmt fréttum Wall Street Journal.

Don­ald J. Trump sver sig í emb­ætti for­seta síðar í mán­uð­in­um.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 11. þáttur: „Að fara inn í íslenskan torfkofa opnar leið inn í heim iðandi ofurlífveru“
Kjarninn 26. október 2021
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
„Almennt má segja að skólastarf hafi gengið ágætlega frá skólabyrjun“
Ríkisstjórnin ræddi skólastarf í leik- og grunnskólum haustið 2021 vegna COVID-19 á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Kjarninn 26. október 2021
Hagnaður Facebook á þriðja ársfjórðungi var 9 milljarðar dollarar, eða sem nemur rúmum 1.166 milljörðum króna.
Yfir þúsund milljarða króna hagnaður í skugga uppljóstrana og fækkunar yngri notenda
Hagnaður Facebook var meiri en búist var við á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma fækkar notendum í yngsta aldurshópnum og Facebook hyggst „endurheimta týndu kynslóðina“.
Kjarninn 26. október 2021
Fyrsta sektarákvörðun fjölmiðlanefndar sem varðar hlaðvarpsmiðlun var birt í síðustu viku.
Fjölmiðlanefnd sektar og skammar hlaðvarpsstjórnendur – og fær bágt fyrir
Árslöngum eltingaleik fjölmiðlanefndar við nokkra hlaðvarpsþætti lauk fyrir helgi með einni sektarákvörðun og tveimur álitum. Sum hlaðvörp eru nú fjölmiðlar og skráðir sem slíkir en þær raddir heyrast að eftirlitið með þessum markaði sé fram úr hófi.
Kjarninn 26. október 2021
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
Kjarninn 26. október 2021
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
Kjarninn 26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
Kjarninn 26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
Kjarninn 26. október 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None