Skýrsla um tölvuárásir Rússa gerð opinber í næstu viku

Mikill titringur er sagður í röðum bæði Demókrata og Repúblikana vegna upplýsinga sem CIA segist búa yfir um tölvuárásir Rússa í aðdraganda kosninganna 8. nóvember.

Vladímir Pútín
Auglýsing

James Clapp­er, yfir­maður leyni­þjón­ustu­mála í Banda­ríkj­un­um, segir að brátt muni koma fram fram upp­lýs­ingar sem varpi ljósi á það hvers vegna rúss­neskir tölvu­hakk­arar stóðu fyrir árásum í aðdrag­anda for­seta­kosn­ing­anna 8. nóv­em­ber í fyrra, en þá sigr­aði Don­ald J. Trump, sem full­trúi Repúblikana, Hill­ary Clint­on, full­trúa Demókrata.

Í yfir­heyrslu í Banda­ríkja­þingi í dag, sagði hann meðal ann­ars, að það væru und­ir­ligg­andi nokkrar ástæður fyrir því að Rússar hefðu staðið fyrir árás­un­um. „Ég held að við höfum aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins inn­gripum eða árásum í fram­kvæmd kosn­inga í Banda­ríkj­un­um,“ sagði Clapp­er, og lagði áhersla á að það væri mat helstu leyni­þjón­ustu­sér­fræð­inga Banda­ríkj­anna að gögnin sýndu ótví­rætt að Rússar hefðu haft afskipti af kosn­ing­un­um, meðal ann­ars með því að leka gögnum um tölvu­pósta Hill­ary Clinton og fleiri aðgerð­um.

Auglýsing

Skopmynd teiknuð á vegg, af Pútín og Trump að kyssast. Mynd: EPA.

Gögnin hafa hins vegar ekki verið birt, og hefur Don­ald Trump sagt að engar beinar sann­anir væru til fyrir þessum ásök­un­um. Clapper segir að gögnin muni tala sínu máli, og varpa ljósi á það sem gerð­ist og einnig hvers vegna. Reiknað er með því að gögnin verði gerð opin­ber, í það minnsta að hluta, í næstu viku, sam­kvæmt fréttum Wall Street Journal.

Don­ald J. Trump sver sig í emb­ætti for­seta síðar í mán­uð­in­um.

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None