Forstjóri Nissan fundaði með Theresu May vegna Brexit

theresa may
Auglýsing

For­stjóri Nissan, Car­los Ghosn, fund­aði með for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, Ther­esu May, um efn­hags­leg áhrif þess að Bret­land sé á leið úr Evr­ópu­sam­band­inu, eftir að almenn­ingur kaus með því í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu í júní, og er nið­ur­staðn oft­ast kennd við Brex­it.

Ghosn mætti til fund­ar­ins á svörtum Qas­hqai jeppa, en hann er fram­leiddur í risa­vöxnum verk­smiðjum Nissan í Sund­er­land. 

Ghosn hefur gefið það í skyn að eftir Brex­it, þá geti efna­hags­legar aðstæður í Bret­landi versnað og leitt til erf­ið­leika til fram­tíðar lit­ið. Nissan muni draga úr fjár­fest­ingum og fækka starfs­mönn­um, ef þess verður talin þörf. 

Auglýsing

Sam­tals vinna sjö þús­und manns í verk­smiðj­unum í Sund­er­land. Ghosn sagði í við­tali við breska rík­is­út­varpið BBC, eftir fund sinn með May, að hann væri viss um að bresk stjórn­völd myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að tryggja sam­keppn­is­hæfni bíla­iðn­að­ar­ins í Bret­land­i. 

May sjálf sagði ánægð með fund­inn, og ítrek­aði jafn­framt að það væri eitt af áherslum málum rík­is­stjórnar henn­ar, að vinna með iðn­aði í land­inu þannig að öfl­ugt atvinnu­líf gæti þrif­ist í Bret­landi eftir Brex­it.

Fram­leiðslu­deild Nissan fyrir Evr­ópu­markað er að stóru leyti í Sund­er­land, en þar eru fram­leiddir um 500 þús­und bílar á ári. 

Frá því í júní þá hefur pundið fallið um meira en tutt­ugu pró­sent gagn­vart helstu við­skipta­mynt­um, eins og evru og Banda­ríkja­dal. Það sama gildir um krón­una. 

Pundið kostar nú 140 krónur en kost­aði fyrir ári síðan 206 krón­ur.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
SFS: Alvarlegar ásakanir og allir verða að fara að lögum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það sé sjálfsögð krafa að öll fyrirtæki fari að lögum.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Eimskip lækkaði um tæp fimm prósent – Samherji stærsti hluthafinn
Félög í Kauphöllinni þar sem Samherji er stór hluthafi lækkuðu í virði í dag.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Spyr hvort greiðslur lögaðila til stjórnmálaflokka eigi að vera heimilaðar
Formaður Viðreisnar segir að það sé engin tilviljun að ríkisstjórnin hafi beitt sér fyrir milljarða lækkun á veiðigjaldi.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Samherjamálið og afleiðingar þess í erlendum fjölmiðlum
Meintar mútugreiðslur Samherjamanna til áhrifamanna í namibísku stjórnkerfi til þess að fá eftirsóttan kvóta þar í landi og afleiðingar þess hafa ratað í erlenda fjölmiðla.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Disney+ byrjar að streyma
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Íslenska kerfið sem bjó til skipulagða glæpastarfsemi
Kjarninn 13. nóvember 2019
Vill að Kristján Þór stigi til hliðar og að eignir Samherja verði frystar
Þingmaður vill að sjávarútvegsráðherra Íslands víki og að eignir Samherja verði frystar af þar til bærum yfirvöldum. Samherji átti 111 milljarða í eigið fé í lok síðasta árs.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Fannst þetta minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ef það sem kom fram í fréttaskýringaþætti Kveiks í gærkvöldi reynist rétt þá sé þetta mál hið versta og til skammar fyrir Samherja.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None