Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar töluvert á eftir áætlun

Ríkisstjórnin hefur lagt fram helming þeirra mála sem hún ætlaði að gera í september og mjög lítinn hluta þeirra sem áttu að leggja fram í október.

7DM_5637_raw_170912.jpg alþingi 12. september 2017. þingsæti þingsalur
Auglýsing

Ein­ungis helm­ingur þeirra frum­varpa rík­is­stjórn­ar­innar sem voru á þing­mála­skrá í sept­em­ber, sem voru alls 26, höfðu verið lögð fram í lok síð­ustu viku, eða 13 tals­ins. Þá hafði ein af þremur þings­á­lykt­un­ar­til­lögum sem voru á þing­mála­skrá í sept­em­ber verið lagðar fyrir Alþingi á sama tíma.

Í októ­ber átti, sam­kvæmt þing­mála­skrá, að leggja fram 36 frum­vörp. Þann 18. októ­ber höfðu tvö þeirra verið lög fyrir Alþingi. Þá höfðu fimm af 14 þings­á­lykt­un­ar­til­lögum sem eru á þing­mála­skrá í októ­ber verið lagðar fyrir Alþingi. Síðan 18. októ­ber hafa þrjú frum­vörp rík­is­stjórnar verið lögð fram

Auglýsing
Ríkisstjórnin hefur auk þess lagt tvö frum­vörp fram á Alþingi sem ekki eru á þing­mála­skrá á yfir­stand­andi þing­i. 

Þetta kemur fram í svari frá for­sæt­is­ráðu­neyt­inu við fyr­ir­spurn Kjarn­ans um mál­ið.

Umdeild frum­vörp bíða

Á meðal frum­varpa sem átti að leggja fram í sept­em­ber, en hefur enn ekki verið mælt fyr­ir, er frum­varp til laga um vernd upp­ljóstr­ara og frum­varp til laga um breyt­ingar á lögum um fjöl­miðla. 

Fyrra frum­varp­ið, sem lagt er fram af for­sæt­is­ráð­herra, kveður á um að miðlun upp­lýs­inga eða gagna, að full­nægðum skil­yrðum frum­varps­ins, telj­ist ekki brot á þagn­ar- eða trún­að­ar­skyldu við­kom­andi og leggi hvorki refsi- né skaða­bóta­byrgð á hann og geti ekki heldur leitt til stjórn­sýslu­við­ur­laga eða íþyngj­andi úrræða að starfs­manna­rétti. Þá er lagt sér­stakt bann við því að láta hvern þann sæta órétt­látri með­ferð sem miðlað hefur upp­lýs­ingum eða gögnum sam­kvæmt fram­an­sögðu. Lögð er sönn­un­ar­byrði á atvinnu­rek­anda á þann hátt að ef líkur eru leiddar að órétt­látri með­ferð skal hann sýna fram á að sú sé ekki raunin og greiða skaða­bætur ef það tekst ekki. Þegar frum­varpið var kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda barst ein umsögn um það, frá Sam­tökum atvinnu­lífs­ins, sem lögðu til að það yrði athugað hvort að „ ekki væri hægt að fara væg­ari leið en að setja sér­lög um mál­efn­ið.“ Þau lögðu því til að frum­varpið yrði tekið til nán­ari athug­unar í ráðu­neyt­inu áður en lengra yrði hald­ið. 

Síð­ara frum­varpið snýst að veita tví­þættan stuðn­­­ing rík­­­is­ins við einka­rekna fjöl­miðla. Ann­­­ars vegar stuðn­­­ing í formi end­­­ur­greiðslu á allt að 25 pró­­­sent af til­­­­­teknum hluta kostn­aðar af rit­­­stjórn­­­­­ar­­­störf­um, en að hámarki er hann 50 millj­­­ónir króna á fjöl­mið­il. Hins vegar talað um stuðn­­­ing sem nemi allt að 5,15 pró­­­sent af launum starfs­­­fólks á rit­­­stjórn sem  fellur undir lægra skatt­­­þrep tekju­skatts­­­stofna. Árlegur kostn­aður er met­inn 520 millj­­­ón­ir króna.Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sjö prósent tekjuvöxtur hjá Marel í fyrra
Framlegð af rekstri Marels á síðustu þremur mánuðum ársins í fyrra, var lægri en vonir stóðu til. Bjartir tímar eru þó framundan, segir forstjórinn. Markaðsvirði félagsins fór yfir 500 milljarða í dag.
Kjarninn 17. janúar 2020
Mannréttindadómstóllinn hafnaði Sigríði Andersen
Fyrrverandi dómsmálaráðherra fær ekki að koma sjónarmiðum sínum beint á framfæri við yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 17. janúar 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Hækkanir á fasteignagjöldum áhyggjuefni
Forseti ASÍ segir að hækkanir á fasteignagjöldum muni hafa áhrif á lífskjarasamningana ef ekkert annað verði gert á móti.
Kjarninn 17. janúar 2020
Heiða María Sigurðardóttir
Einlæg bón um að endurskoða skerðingu leikskóla
Kjarninn 17. janúar 2020
Skrokkölduvirkjun er fyrirhuguð á Sprengisandsleið milli Hofsjökuls og Vatnajökuls. Það svæði er innan marka fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs.
Telja stórframkvæmdir ekki rúmast innan þjóðgarða
Nýjar virkjanir falla illa eða alls ekki að markmiðum hálendisþjóðgarðs. Stórframkvæmdir þjóna ekki verndarmarkmiðum, yrðu „stórslys“ og myndu ganga að þjóðgarðshugtakinu dauðu.
Kjarninn 17. janúar 2020
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn hætta við sameiningu
Tvö stór sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík, sem saman halda á 8,4 prósent af öllum úthlutuðum fiskveiðikvóta, eru hætt við að sameinast. Þess í stað ætla þau að halda góðu samstarfi áfram.
Kjarninn 17. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Endurskoða lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm
Forsætisráðherra mun í samráði við dómsmálaráðherra fela sérfræðingi að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Vonir standa til þess að vinnunni verði lokið á haustmánuðum.
Kjarninn 17. janúar 2020
Seðlabankinn unir niðurstöðunni og er búinn að hafa samband við Gunnhildi Örnu
Seðlabanki Íslands segir að verkferlar hans í ráðningarmálum hafi verið styrktir í kjölfar þess að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði brotið jafnréttislög með ráðningu upplýsingafulltrúa í fyrrasumar.
Kjarninn 17. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent