Haraldur lofaði að bæta ráð sitt

Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, var ekki áminntur í starfi, en hlaut gagnrýni frá ráðherra fyrir samskipti hans við rithöfund og þáttastjórnanda.

haraldur johannessen
Auglýsing

Har­aldur Johann­essen, rík­is­lög­reglu­stjóri, lof­aði því að bæta ráð sitt og haga sér betur í fram­tíð­inni, og var því ekki áminntur fyrir bréfa­send­ingar til Björns Jóns Braga­sonar rit­höf­undar og Sig­urðar Kol­beins­sonar þátta­stjórn­anda. 

Frá þessu var greint á RÚV í dag

Dóms­mála­ráðu­neytið hafði áður sagt að fram­ganga Har­ald­ar, sem skrif­aði Birni Jóni og Sig­urði bréf til að and­mæla umfjöllun þeirra og not­aði bréfs­efni emb­ætt­is­ins, hefði verið ámæl­is­verð.

Auglýsing

Tryggvi Gunn­ars­son, Umboðs­maður Alþing­is, sendi fyr­ir­spurn, og óskaði eftir skýr­ingum á því hvers vegna Har­aldur hefði ekki verið áminntur fyrir fram­göngu sína.

Í svari sínu segir dóms­mála­ráðu­neyti Áslaugar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, að Har­aldur hefði fengið skýr skila­boð um að bæta ráð sitt og leið­rétta mis­gjörð­ir.

„Var það mat m.a. byggt á því að hann gekkst við mis­gjörðum sínum og árétt­aði það til fram­tíðar að hann myndi gæta að orða­notkun í málum sem þess­um. Í ljósi þess var ákveðið að gefa honum þó skýr skila­boð um afstöðu ráðu­neyt­is­ins til slíkrar fram­göngu og leggja sér­stak­lega fyrir hann að leið­rétta hana. Það voru því með­al­hófs­sjón­ar­mið sem réðu för við þetta mat,“ segir í bréfi ráðu­neyt­is­ins til umboðs­manns. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
Röddin aftan úr myrkviðum fortíðarinnar
Leslistinn 12. nóvember 2019
Wikileaks birtir 30 þúsund skjöl um Samherja
Stundin, Al Jazeera, Wikileaks og Kveikur RÚV hafa í samstarfi unnið að umfjöllun um mútugreiðslur Samherja í Afríku.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Samherji fjallaði sérstaklega um spill­ingu og mútur í árs­reikn­ingi
Í nýjasta ársreikningi Samherja segir að fyrirtækið ætli að setja sér skrifleg viðmið um sið­ferði, spill­ingu, mann­rétt­indi og mútur á árinu 2019. Nú er Samherji ásakaður um spillingu og mútur í Namibíu.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Samherji sagður hafa mútað ráðherrum til að komast yfir kvóta í Afríku
Í Kveiki í kvöld sagðist fyrrverandi yfirmaður hjá Samherja í Namibíu hafa tekið þátt í að greiða mútur til háttsettra ráðamanna í landinu til að tryggja Samherja kvóta. Það hafi verið gert með aðkomu Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Vilhjálmur Egilsson formaður hæfnisnefndar
Tíu umsækjendur eru um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Fegurðin býr í fólkinu
Kjarninn 12. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Hárið
Kjarninn 12. nóvember 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Ríkisframlög til Samfylkingarinnar nær fjórfölduðust í fyrra
Framlög úr ríkissjóði til Samfylkingarinnar voru 89 milljónir í fyrra sem er nær fjórfalt hærri upphæð en árið 2017. Framlög ríkissjóðs til stjórnmálaflokka voru hækkuð á síðasta ári að til­­­lögu sex flokka sem sæti eiga á Alþing­i.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent