Kári Stefánsson gaf Sósíalistaflokknum 250 þúsund krónur

Sósíalistaflokkur Íslands var rekinn í hagnaði í fyrra. Útgjöld flokksins voru einungis 3,6 milljónir króna á árinu þrátt fyrir að hann hafi tekið þátt í sinni fyrstu kosningabaráttu.

Kári Stefánsson 1. maí 2019
Auglýsing

Tekjur Sós­í­alista­flokks Íslands voru 6,2 millj­ónir króna á árinu 2018, en útgjöld hans 3,6 millj­ónir króna. Því var 2,6 millj­óna króna hagn­aður á rekstri flokks­ins á síð­asta ári þrátt fyrir að hann hafi boðið fram í fyrsta sinn í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­unum í fyrra­vor.

Þetta kemur fram í útdrætti úr árs­reikn­ingi Sós­í­alista­flokks Íslands sem birtur hefur verið á vef Rík­is­end­ur­skoð­un­ar. 

Tekjur Sós­í­alista­flokks­ins sam­an­stóð af fram­lögum frá ein­stak­lingum og lög­að­il­um. Mest mun­aði um félags­gjöld og fram­lög undir 200 þús­und krón­um, en þau námu alls um 3,1 millj­ónum króna. Tveir ein­stak­ling­ar, Kári Stef­áns­son, for­stjóri íslenskrar erfða­grein­ing­ar,  og Sig­urður Pálma­son, gáfu flokknum sitt hvorar 250 þús­und krón­urn­ar. Þá fékk hann 250 þús­und krónur í fram­lag frá félag­inu For­varnir og eft­ir­lit ehf., í eigu Ólafs Sig­urðs­son­ar, auk þess sem fram­lag Reykja­vík­ur­borg­ar, í formi styrkja vegna fram­boðs flokks­ins í fyrra, nam 901 þús­und krón­um. 

Auglýsing

Þá hafði Sós­í­alista­flokk­ur­inn tæp­lega 1,5 milljón króna í tekjur vegna við­burð­ar­halds á síð­asta ári. 

Náðu inn full­trúa með rót­tæka stefnu og lítið fé

Sós­í­alista­flokk­ur­inn náði 6,4 pró­sent atkvæða í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­unum í Reykja­vík í fyrra og Sanna Magda­lena Mörtu­dóttir er í kjöl­farið í mjög sterkri stöðu í borg­ar­stjórn. Sós­í­alista­flokk­ur­inn var eini flokk­ur­inn sem náði inn kjörnum full­trúa sem er ekki með full­trúa á Alþingi í dag, og hafði því ekki aðgengi að þeim hund­ruð millj­óna sem hinir sjö flokk­arnir sem náðu inn er skammtað af fjár­lögum ár hvert.

Sós­í­alistar ráku þess í stað mjög árang­urs­ríka, ein­beitta, skýra og stíl­hreina bar­áttu í gegnum sam­fé­lags­miðla fyrir sára­lítið fé sem vakti mikla og verð­skuld­aða athygl­i. 

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 13,6 milljarða króna í fyrra
Lágt álverð á heimsmarkaði, sem tryggir minni tekjur af raforkusölu til stærsta viðskiptavinar Landsvirkjunar, og stöðvum á kerskála Rio Tinto í Straumsvík, drógu úr hagnaði Landsvirkjunar í fyrra. Eigið fé ríkisfyrirtækisins er um 271 milljarður króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hjördís Björk Hákonardóttir
Málsvörn dómskerfis – sjálfstæði dómstóla og traust til þeirra
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent