Upp og niður í Reykjanesbæ

Miklar sveiflur hafa einkennt stöðu efnahagsmála á Reykjanesi, og þá einkum í Reykjanesbæ.

Reykjanesbær_hiticeland_town_center (1).jpg
Auglýsing

Eftir mikla upp­sveiflu, sam­hliða vexti í ferða­þjón­ustu, er nú tekið að herða að í Reykja­nes­bæ, sam­kvæmt upp­lýs­ingum Vinnu­mála­stofn­unar um atvinnu­leysi eftir sveit­ar­fé­lögum

Í Reykja­nesbæ hefur atvinnu­leysi auk­ist umtals­vert að und­an­förnu og er nú langt yfir með­al­tali á lands­vísu, og mælist 6,47 pró­sent. Það var lítið sem ekk­ert, þegar vöxt­ur­inn var sem mestur í ferða­þjón­ust­unni en fall WOW air hafði umtals­verð áhrif á hag­kerfið á Reykja­nesi, eins og von er.

Með­al­talið á lands­vísu hefur verið á bil­inu 3,5 til 4 pró­sent, en hefur farið hækk­andi. Í Reykja­vík mælist atvinnu­leysið 3,94 pró­sent, í Kópa­vogi 3,23 pró­sent, Hafn­ar­firði 3,12 pró­sent og á Akur­eyri rúm­lega 3 pró­sent. 

Auglýsing

Mest er atvinnu­leysið í Árnes­hreppi, 9 pró­sent. Á meðal stærri sveit­ar­fé­laga lands­ins er minnsta atvinnu­leysið í Skaga­firði, eða 0,54 pró­sent. 

Á vinnu­mark­aði á Íslandi eru um 209 þús­und manns. 

Eins og áður segir hefur atvinnu­leysi auk­ist að und­an­förnu, en eftir mikið hag­vaxt­ar­skeið á árunum 2011 til og með 2018, er nú annað uppi á ten­ingn­um. Hag­vöxtur í fyrra var 4,6 pró­sent en spár gera ráð fyrir sam­drætti í ár í lands­fram­leiðslu, um 0,2 pró­sent, sé horft til spár Hag­stofu Íslands.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lóa Margrét Hauksdóttir
Börnin í heiminum eiga öll að hafa það gott!
Kjarninn 20. nóvember 2019
Fasteignamarkaðurinn að taka aftur við sér
Fasteignaverð tók kipp í októbermánuði og hækkaði vísitala markaðarins um 0,5 prósent frá því mánuðinn á undan.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Þjóðskrá afhendir upplýsingar um meðlimi í trú- og lífsskoðunarfélögum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mat það svo að netföng væru ekki viðkæmar persónuupplýsingar.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
SFS segjast gera kröfu til sjávarútvegsins um að starfa heiðarlega og löglega
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segjast vilja vera fyrirmynd og í fremstu röð í heiminum þegar kemur að sjávarútvegi. Þau ætla að styðja stjórnvöld í aðgerðum sínum sem eru tilkomnar vegna Samherjamálsins.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristbjörn Árnason
Enn einu sinni springur kapítalisminn í loft upp á græðginni og siðleysinu
Leslistinn 19. nóvember 2019
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Fyrrverandi ráðherra á meðal stjórnenda stofnunar sem gerir úttekt á útgerðum
Árni Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, er aðstoðarframkvæmdastjóri fiskveiðisviðs stofnunarinnar sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur falið að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
FAO vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra mun hafa frumkvæði að því Alþjóðamatvælastofnunin vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Björgólfur úr stjórn Sjóvá „vegna anna“
Björgólfur Jóhannsson hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá. Hann var stjórnarformaður félagsins. Björgólfur tók nýverið við forstjórastöðunni hjá Samherja.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent