Amazon-hagkerfið eins og þjóðríki

Norsk fyrirtæki hafa náð góðum árangri á Bandaríkjamarkaði, meðal annars vegna þess að stefnubreyting í utanríkisþjónustu hefur skilað miklum árangri.

Amazon Go í Seattle
Auglýsing

Breytt stefna í utan­rík­is­þjón­ustu Norð­ur­land­anna, meðal ann­ars Nor­egs og Dan­merk­ur, hefur skipt miklu máli við að styrkja við­skipta­sam­bandið við tæknirisa eins og Amazon. Miklir hags­munir eru í húfi í mörgum til­vik­um, þar sem mark­aðs­torg Amazon er einn stærsti ein­staki mark­aður í heimi þegar kemur að net­versl­un. 

Þjóð­ríki eru sífellt meira farin að höndla sam­skipti við tæknirisanna eins og um þjóð­ríki sé að ræða, og nýlegar skip­anir á sendi­herrum, sem bera ábyrgð á upp­bygg­ingu góðra sam­banda við tækni­fyr­ir­tæki og fjár­festa, eru til marks um það.

Nor­egur gerði meðal ann­ars við­skipta­samn­ing við við­skipta­ráð Was­hington rík­is, sem tekur til nýsköp­un­ar, rann­sókna og auk­inna tengsla á sviði mat­vöru­við­skipta, hinn 17. maí síð­ast­lið­inn. Samn­ing­ur­inn á að styrkja við­skipta­sam­bandið við Was­hington ríki og þau fyr­ir­tæki sem eru þar með höf­uð­stöðv­ar, meðal ann­ars Amazon, Microsoft, Star­bucks og T-Mobile. 

Auglýsing

Þetta er meðal þess sem fjallað er um í sam­an­tekt Vís­bend­ingar um Amazon hag­kerfið og tengsl þess við íslenskan sjáv­ar­út­veg. Miklar tækni­breyt­ingar í smá­sölu, sem Amazon hefur leitt á und­an­förnum árum, eru farnar að hafa mikil áhrif á mat­væla­fram­leiðslu. Krefj­andi verður fyrir íslenskan sjáv­ar­út­veg að halda sam­keppn­is­hæfni á mark­aðn­um, í ljósi fjar­lægðar Íslands frá mörk­uðum og mik­illa flutn­inga, eftir því sem net­verslun verður rót­grón­ari og heim­send­ing­ar­kerfi háþró­aðri. 

Hægt er að nálg­ast skýrsl­una hér, og ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
Kjarninn 20. febrúar 2020
Haraldur Johanessen var enn ríkislögreglustjóri þegar samkomulagið var gert. Hann lét af störfum skömmu síðar
Samkomulag ríkislögreglustjóra hækkaði laun yfirmanna um 48 prósent
Þeir yfirmenn hjá ríkislögreglustjóra sem skrifuðu undir samkomulag við embættið í fyrra hækkuðu samtals grunnlaun sín um 314 þúsund krónur á mánuði og sameiginlegar lífeyrisgreiðslur um 309 milljónir.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Samninganefnd starfsgreinasambandsins.
Starfsgreinasambandið nær samkomulagi við ríkið um nýjan kjarasamning
Starfsgreinasambandið og ríkið náðu í gær saman um útlínur á nýjum kjarasamningi á fundi hjá ríkissáttarsemjara.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fordæmir Dag fyrir að vilja ekki eiga samtal við sig
Efling segir borgarstjórann í Reykjavík tala niður kjara- og réttlætisbaráttu félagsins. Framsetning hans á tilboðum Reykjavíkurborgar um launahækkanir til félagsmanna Eflingar sé í þeim „tilgangi að fegra mögur tilboð borgarinnar.“
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Verkföll hjá BSRB hefjast að óbreyttu í byrjun mars
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Hillur verslana eru í dag fullar af fersku brauði.
Uppþot vegna brauðsins stormur í vatnsglasi
„Hvenær verður næst brauð viðvörun?“ „Brauð er búið í borginni, líka hvíta brauðið. Fólk ætlar greinilega að leyfa sér þessar síðustu klukkustundir á jörðu.“ Þeir voru margir brandararnir sem fuku í sprengilægðinni í síðustu viku.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Traust almennings á dómstólum
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti gamalreyndan lögmann, Ragnar Aðalsteinsson, til að ræða hið svokallaða Landsréttarmál en það vekur upp áleitnar spurningar.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Fríða Ísberg og Bergsveinn Birgisson.
Fríða Ísberg og Bergsveinn Birgisson tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Þrettán norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar. Verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent