Amazon-hagkerfið eins og þjóðríki

Norsk fyrirtæki hafa náð góðum árangri á Bandaríkjamarkaði, meðal annars vegna þess að stefnubreyting í utanríkisþjónustu hefur skilað miklum árangri.

Amazon Go í Seattle
Auglýsing

Breytt stefna í utan­rík­is­þjón­ustu Norð­ur­land­anna, meðal ann­ars Nor­egs og Dan­merk­ur, hefur skipt miklu máli við að styrkja við­skipta­sam­bandið við tæknirisa eins og Amazon. Miklir hags­munir eru í húfi í mörgum til­vik­um, þar sem mark­aðs­torg Amazon er einn stærsti ein­staki mark­aður í heimi þegar kemur að net­versl­un. 

Þjóð­ríki eru sífellt meira farin að höndla sam­skipti við tæknirisanna eins og um þjóð­ríki sé að ræða, og nýlegar skip­anir á sendi­herrum, sem bera ábyrgð á upp­bygg­ingu góðra sam­banda við tækni­fyr­ir­tæki og fjár­festa, eru til marks um það.

Nor­egur gerði meðal ann­ars við­skipta­samn­ing við við­skipta­ráð Was­hington rík­is, sem tekur til nýsköp­un­ar, rann­sókna og auk­inna tengsla á sviði mat­vöru­við­skipta, hinn 17. maí síð­ast­lið­inn. Samn­ing­ur­inn á að styrkja við­skipta­sam­bandið við Was­hington ríki og þau fyr­ir­tæki sem eru þar með höf­uð­stöðv­ar, meðal ann­ars Amazon, Microsoft, Star­bucks og T-Mobile. 

Auglýsing

Þetta er meðal þess sem fjallað er um í sam­an­tekt Vís­bend­ingar um Amazon hag­kerfið og tengsl þess við íslenskan sjáv­ar­út­veg. Miklar tækni­breyt­ingar í smá­sölu, sem Amazon hefur leitt á und­an­förnum árum, eru farnar að hafa mikil áhrif á mat­væla­fram­leiðslu. Krefj­andi verður fyrir íslenskan sjáv­ar­út­veg að halda sam­keppn­is­hæfni á mark­aðn­um, í ljósi fjar­lægðar Íslands frá mörk­uðum og mik­illa flutn­inga, eftir því sem net­verslun verður rót­grón­ari og heim­send­ing­ar­kerfi háþró­aðri. 

Hægt er að nálg­ast skýrsl­una hér, og ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Fara fram á úttekt á starfsemi Lindahvols
Félag sem stofnað var utan um sölu á stöðugleikaeignum sem ríkið fékk í sinn hlut eftir að hafa gert samkomulag við kröfuhafa gömlu bankanna hefur lengi verið umdeilt. Nú vilja þingmenn úr þremur flokkum láta gera úttekt á félaginu.
Kjarninn 9. desember 2019
Tryggvi Felixson
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni
Kjarninn 9. desember 2019
Milla Ósk hættir á RÚV og gerist aðstoðarmaður Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem annar aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra.
Kjarninn 9. desember 2019
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin
Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.
Kjarninn 9. desember 2019
Heinaste
Togarinn Heinaste enn kyrrsettur
Unnið er að því að aflétta kyrrsetningu togarans í Namibíu.
Kjarninn 9. desember 2019
Húbert Nói Jóhannesson
Jarð-Kúlu-Kapítalisminn
Kjarninn 9. desember 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
„Meiri ansvítans vitleysan sem vellur upp úr stjórnarheimilinu þessa dagana“
Þingmaður Pírata bendir á ósamræmi í málflutningi sem kemur frá dómsmálaráðuneytinu varðandi svokallað Landsréttarmál. Hún segir dómsmálaráðherra beita hentisemisrökum í málinu.
Kjarninn 9. desember 2019
Birta niðurstöðu athugana á peningaþvættisvörnum ríkisbanka fyrir jól
Fjármálaeftirlitið mun birta niðurstöðu athugana á peningaþvættisvörnum Landsbankans og Íslandsbanka, sem báðir eru í ríkiseigu, og Kviku banka, sem er einkabanki, á næstu tveimur vikum. Áður hefur eftirlitið birt niðurstöðu Arion banka.
Kjarninn 9. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent