Fólk geti sett sig í spor annarra

Gylfi Zoega segir að hluti af því að hagkerfið geti virkað eins og það eigi að gera, sé að fólk og fjölmiðlar veiti valdhöfum aðhald.

Gylfi Zoega
Auglýsing

Mik­il­vægt er að reglu­verk sé nægi­lega sterkt á mark­aði til að það tryggi að sam­keppni sé neyt­endum til hags­bóta, og komi jafn­framt í veg fyrir að áhætta hjá fyr­ir­tækjum fær­ast yfir á skatt­greið­endur þegar illa fer. 

Jafn­framt skiptir máli að fólk sé með það gild­is­mat bak við eyrað, að geta sett sig í spor ann­arra og taki virkan þátt í lýð­ræð­is­legri þróun með þátt­töku í kosn­ing­um. Fjöl­miðlar hafa einnig veru­lega mik­il­vægt hlut­verk við að veita val­höfum aðhald. 

Þetta er meðal þess sem fjallað er um í ítar­legri grein eftir Gylfa Zoega, hag­fræði­pró­fessor og nefnd­ar­mann í pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Íslands, í Vís­bend­ingu, sem kom til áskrif­enda í gær, föstu­dag. Í grein­inni er fjallað um þætti sem skipta máli fyrir heil­brigðan mark­aðs­bú­skap.

Auglýsing

„Mark­aðs­hag­kerfi kallar fram frum­kvæði hjá ein­stak­lingum sem sjá hag sínum best borgið með því að stofna fyr­ir­tæki, ráða fólk til starfa og sýna aðhald og frum­kvæði í rekstri. Þegar sam­keppni er á mark­aði þá fram­leiða fyr­ir­tæki þær vörur og þjón­ustu sem neyt­endur vilja á hag­kvæman hátt. 

Vel var­inn eigna­réttur er nauð­syn­legur í mark­aðs­hag­kerfi og lög og reglur sem tryggja að samn­ingar séu haldn­ir. Reglu­verk er einnig nauð­syn­legt til þess að bregð­ast við fákeppni og því að fyr­ir­tæki hagn­ist á kostnað ann­arra, t.d. við­skipta­bankar sem safna miklum skuldum sem lenda á skatt­greið­endum þegar illa fer. Eig­in­fjár­kröfur á við­skipta­banka valda því að eig­endur banka hafi hag af því að sýna var­kárn­i. 

Lýð­ræði gerir almenn­ingi kleift að skipta um stjórn­völd þegar í ljós kemur að þessi stjórn­völd séu ekki að huga að almanna­hags­munum á full­nægj­andi hátt, séu van­hæf og sinni sér­hags­mun­um. Mik­il­vægt er að sem flestir sjái sér hag í að greiða atkvæði í kosn­ing­um.

Lýð­ræði þarfn­ast fjöl­miðla sem miðla upp­lýs­ingum á hlut­lausan hátt og útskýra orsök og afleið­ingar hinna ýmsu atburða. Ein­ungis upp­lýstir kjós­endur geta valið sér hæf stjórn­völd sem vernda hag almenn­ings.

Þá skiptir miklu að ein­stak­lingar hafi gild­is­mat og við­horf þar sem hagur ann­arra skiptir máli og til­lits­semi og virð­ing fyrir rétti ann­ars fólks sé fyrir hendi eins og Adam Smith lýsti í annarri bók sinn­i. 

Síð­ast en ekki síst er mik­il­vægt að fólk hafi hug­rekki til þess að fara að sann­fær­ingu sinni, segja hug sinn og ótt­ast ekki við­brögð sam­fé­lags­ins,“ segir meðal ann­ars í grein­inn­i. 

Hægt er að ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Hugmyndafræðin að baki auðsöfnuninni
Kjarninn 27. janúar 2020
Tilboð Eflingar kostar tæpa fjóra bragga á ári
Fram kom á kynningu Eflingar á kostnaðarmati vegna tilboðs stéttarfélagsins til Reykjavíkurborgar að kostnaðarauki vegna hækkun launa næmi tæpum fjórum bröggum árið 2023.
Kjarninn 27. janúar 2020
Lýsa yfir óvissustigi á Íslandi vegna kórónaveirunnar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru.
Kjarninn 27. janúar 2020
Guðmundur hættur sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur látið af störfum. Ástæðan er ólík sýn hans og meirihluta bæjarstjórnar á verkefni á vettvangi sveitarstjórnarstigsins.
Kjarninn 27. janúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Lélegir kapítalistar hampa braski sem snilld
Kjarninn 27. janúar 2020
„Stöðvum tanngreiningar“ – Vilja fella þjónustusamning úr gildi
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á háskólaráð að standa vörð um mannréttindi flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd með því að fella þjónustusamning HÍ við Útlendingastofnun úr gildi.
Kjarninn 27. janúar 2020
Kom eins og stormsveipur
Kobe Bryant var fyrirmynd ungra íþróttaiðkenda. Hann lagði sig fram um að tengjast fyrirmyndum í ólíkum íþróttagreinum, til að hafa jákvæð áhrif um allan heim. Körfuboltaheimurinn er í sjokki eftir andlát hans.
Kjarninn 27. janúar 2020
Hildur Guðnadóttir vann Grammy-verðlaun fyrir Chernobyl
Hildur Guðnadóttir bætti enn einum stórverðlaununum í sarpinn í kvöld þegar hún hlaut Grammy-verðlaun.
Kjarninn 26. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent