Skráningar erlendra ríkisborgara drógust saman um 30 prósent

Skráningar erlendra ríkisborgara hafa dregist töluvert saman á milli ára. Þó voru rúmlega 6000 skráðir til landsins á fyrstu þremur ársfjórðungum þessa árs en alls eru 48.996 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi.

Fólk að ganga
Auglýsing

Sam­dráttur var í skrán­ingu erlendra rík­is­borg­ara á fyrstu þremur árs­fjórð­ungum árs­ins ­sam­an­borið við sama tíma­bil í fyrra. Það sem af er ári hafa 6.279 erlendri rík­is­borg­arar verið skráðir til lands­ins en á sama tíma í fyrra voru þeir 8.895. Það er sam­dráttur upp á 29,5 pró­sent. Þetta kemur fram á vef Þjóð­skrár.

Á árunum 2017 og 2018 átti sér stað met­­fjölgun erlendra rík­­is­­borg­­ara sem koma hingað til lands til að búa hér. Á því tíma­bili fjölg­aði þeim um alls 13.930, eða um tæp 46 pró­­sent. 

Ástæðan er talin vera sú að á Íslandi var mik­ill efna­hags­­upp­­­gangur og mik­ill fjöldi starfa var að fá sam­hliða þeim upp­­­gangi, sér­­stak­­lega í þjón­ust­u­­störfum tengdum ferða­­þjón­­ustu og í bygg­inga­iðn­­aði. Nú þegar hag­­kerfið er farið að kólna og spenna að losna þá hefur hægst á fjölgun erlendra rík­­is­­borg­­ara en þeim heldur samt sem áður áfram að fjölga. 

Auglýsing

Rík­is­borg­urum frá­ Venes­ú­ela ­fjölgað um 277 pró­sent

Alls voru 48.996 erlendir rík­is­borg­arar búsettir hér á landi þann í byrjun nóv­em­ber. Flestir erlendir rík­is­borg­arar búsettir hér á landi eru frá Pól­landi eða 20.537 og 4.587 ein­stak­lingar eru með lit­háískt rík­is­fang.

Mest­a hlut­falls­lega ­fjölg­unin á þessu ári var þá hjá ­rík­is­borg­ur­um frá Venes­ú­ela eða um 277 pró­sent frá 1. des­em­ber 2018. Í nóv­em­ber voru þeir 147 tals­ins en voru 39 í des­em­ber síð­ast­liðn­um. 

Þá hefur íbúum með frá öðrum Norð­ur­lönd­um hefur fækkað hér á landi. Meðal ann­ars hefur dönskum rík­is­borg­urum fækkað um 3,5 pró­sent, norskum rík­is­borg­urum um 6 pró­sent og sænskum rík­is­borg­urum um 5,3 ­pró­sent. Hins ­vegar fjölg­aði finnskum rík­is­borg­urum um 2,1 pró­sent. 

Aðfluttir fleiri en brott­fluttir á hverju ári 

Hag­stofan áætlar að íbúar lands­ins verði 434 þús­und tals­ins árið 2068 gangi mið­spá hennar eftir um þró­un ­mann­fjöld­ans. Til­ ­sam­an­burðar var mann­fjöld­inn 357 þús­und hinn 1. jan­úar 2019. Í háspá Hag­stof­unnar er reiknað með að íbúar verði 506 þús­und í lok spá­tíma­bils­ins en 366 þús­und sam­kvæmt lág­spánn­i. 

Hag­stofan spáir jafn­framt að fjöldi aðfluttra verði hærri en fjöld­i brott­fluttra ár hvert til­ árs­ins 2068. Það er fyrst og fremst ­vegna erlendra inn­flytj­enda. Þá verða íslenskir rík­is­borg­arar sem flytja frá land­inu  áfram fleiri en þeir sem flytja til lands­ins.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, á kynningarfundi á uppgjöri félagsins í gær.
Hluthafafundur Síldarvinnslunnar samþykkti kaupin á Vísi
Hlutabréf í Síldarvinnslunni hafa rokið upp á síðustu vikum. Sá hlutur sem systkinin úr Grindavík sem eiga Vísi í dag munu fá fyrir að selja útgerðina til Síldarvinnslunnar hefur hækkað um 3,7 milljarða króna í virði á rúmum mánuði.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir tilkynnti um formannsframboð sitt í Iðnó í dag.
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent