Fjármagnshreyfingar tengdar Rússlandi voru kveikjan að skoðun DNB

Fjallað verður um ný skjöl sem tengjast starfsemi Samherja í fréttaskýringarþættinum Kveiki í kvöld. Wikileaks hefur nú birt fleiri skjöl um starfsemi Samherja.

dnbbank.jpg
Auglýsing

Hættan á pen­inga­þvætti var kveikjan að því að milli­færslur á fjár­magni voru stöðv­að­ar. Norski bank­inn DNB, sem norska ríkið á ríf­lega þriðj­ungs­hlut í, taldi að tvö félög í eigu Sam­herja, gætu verið notuð í pen­inga­þvætt­i. 

Bank­inn brást hins vegar ekki við áhættu­merkj­un­um, úr eigin eft­ir­liti, fyrr en banda­ríski bank­inn Bank of New York Mellon stöðv­aði milli­færslu til Banda­ríkj­anna í fyrra. 

DNB hafði þá kom­ist að því, að upp­lýs­ingar um raun­veru­lega eig­endur félags­ins væru ekki fyrir hend­i. 

Auglýsing

Þetta kemur fram í gögnum sem Wiki­leaks hefur birt, og Stund­in, Kveikur og norska rík­is­út­varpið NRK eru nú með til umfjöll­un­ar. 

Fjallað verður um þessi máli í Kveiki í kvöld.

Í frétt sem birt hefur verið á vef RÚV kemur fram að DNB hafi ekki viljað veita við­tal vegna máls­ins, en að skoðun á mögu­legum brota­lömum vegna pen­inga­þvættis séu í for­gangi.

Fjallað verður um Sam­herj­a­skjölin í Kveiki í kvöld, og meðal ann­ars fjallað um eft­ir­mál­anna af afhjúp­andi umfjöllun í þætt­inum í síð­ustu viku, þar sem fjallað var um meint skattaund­anskot, mútu­greiðslur og pen­inga­þvætt­i. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Endurvinnsluhlutfall umbúðaúrgangs innan við 50 prósent hérlendis
Heildarmagn umbúðaúrgangs hérlendis var um 151 kíló á hvern einstakling árið 2019. Endurvinnsluhlutfallið lækkar á milli ára en um fjórðungur plastumbúða ratar í endurvinnslu samanborið við rúmlega 80 prósent pappírs- og pappaumbúða.
Kjarninn 27. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
Kjarninn 27. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
Kjarninn 27. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
Kjarninn 27. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
Kjarninn 27. september 2021
Olaf Scholz, fjármálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, mætir á kosningavöku flokksins í gær.
„Umferðarljósið“ líklegasta niðurstaðan í Þýskalandi
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins hefur heitið því að Þjóðverjar fái nýja ríkisstjórn fyrir jól. Það gæti orðið langsótt í ljósi sögunnar. Hann vill byrja á að kanna jarðveginn fyrir stjórn með Græningjum og Frjálslyndum demókrötum.
Kjarninn 27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
Kjarninn 27. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
Kjarninn 27. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent