The Namibian: Spjótin beinast að Þorsteini Má, Ingvari og Aðalsteini

Þrír Íslendingar eru nafngreindir í The Namibian í dag. Sex eru nú í haldi, en búist er við að ákæra verði birt sakborningum á morgun.

The Namibian á morgun. Mynd: Skjáskot
Auglýsing

Greint er frá því í The Namibian í dag, að rann­sóknar spill­ing­ar­lög­reglu lands­ins, ACC, bein­ist meðal ann­ars að þremur Íslend­ing­um, þeim Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja þar til nýlega, Ingvari Júl­í­us­syni, fjár­mála­stjóra Sam­herja á Kýp­ur, og Aðal­steini Helga­syni, sem hætti störfum fyrir félagið árið 2016. 

Eins og greint var frá fyrr í dag eru sex í haldi vegna máls­ins, en búist er við því að þeim verði birt ákæra áður en tveggja sól­ar­hringa­frestur rennur út, en innan þess tíma þurfa þeir að koma fyrir dóm­ara, og geta verið lausir gegn trygg­ing­u. 

Þorsteinn Már Baldvinsson.

Auglýsing

Þeir sem voru han­d­tekn­ir, að því er fram kom í umfjöllun RÚV fyrr í dag, vor­u Sacky Shang­hala, fyrr­ver­andi dóms­­mála­ráð­herra, James Hatuikulipi, sem hætti sem stjórn­­­ar­­for­­maður namibísku rík­­is­út­­­gerð­­ar­innar Fis­hcor í síð­­­ustu viku, Bern­hardt Esau, sem sagði af sér sem sjá­v­­­ar­út­­­vegs­ráð­herra á sunn­u­dag­inn, Tam­­son 'Fitty' Hatuikulipi, tengda­­sonur Esau sem jafn­­framt er frændi James Hatuikulipi, Ricardo Gusta­vo, sam­­starfs­­maður hans og Pius 'Taxa' Mwa­telu­lo, sem einnig teng­ist James Hatuikulipi fjöl­­skyld­u­­bönd­­um. 

Sam­kvæmt umfjöllun The Namibian bein­ist rann­sókn máls­ins að mútu­greiðslum í skiptum fyrir fisk­veiði­kvóta í lög­sögu Namib­íu, en fjallað hefur verið ítar­lega um þessi mál í frétta­skýr­inga­þætt­inum Kveiki á RÚV, í Stund­inni, Wiki­leaks og Al Jazeera, en frétta­skýr­ing­ar­þáttur á síð­ast­nefndu stöð­inni, þar sem veið­arnar í Namibíu verða til umfjöll­un­ar, verður sýndur 1. des­em­ber. Sam­tals hafa um 30 þús­und skjöl tengd veiðum Sam­herja, verið birt á vef Wiki­leaks.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent