Bankakerfið að skreppa saman

Ein ástæða þess að íslenska bankakerfið er að skreppa saman er sú að innlán eru ekki að aukast í takt við þróun mála í hagkerfinu.

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Auglýsing

Íslenska banka­kerfið er að skreppa sam­an, og ein ástæðan er sú að inn­lána­fjár­mögnun er ekki að vaxa í takt við hag­vöxt. 

Eig­in­fjár­staða bank­anna er sterk en íslenska banka­kerfið er lítið hlut­falls­lega miðað við lands­fram­leiðslu, í alþjóð­legum sam­an­burð­i. 

Fyr­ir­séð að eig­in­fjár­kvaðir bank­anna munu lækka um 0,6-1,25 pró­sentu­stig á næstu árum vegna inn­leið­ingar á Evr­ópu­lög­gjöf um afslátt vegna lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja, og þá er einnig fyr­ir­sjá­an­legt að svo­nefndur sveiflu­jöfn­un­ar­auki verði lækk­að­ur, ef það verður nið­ur­sveifla í atvinnu­líf­in­u. 

Auglýsing

Hér má sjá hvernig hlutfall heildareigna bankakerfisins hefur þróast. Fá dæmi eru um það í sögunni, að önnur eins kúvending hafi orðið á bankakerfi þjóðar, eins og gerðist á Íslandi við hrunið.

Eig­in­fjár­hlut­föll Arion banka, Íslands­banka og Lands­bank­ans, sem eru skil­greindir sem kerf­is­lægt mik­il­vægir bankar, hefur á und­an­förnum miss­erum verið á bil­inu 22 til 25 pró­sent, og telst það hátt í alþjóð­legum sam­an­burð­i. 

Hér má sjá yfirlit, fyrir efnahag og rekstur, fjögurra stærstu banka landsins.

Þetta kom fram í erindi Ásgeirs Jóns­son, seðla­banka­stjóra, á SFF-deg­in­um, en sam­an­tekt á erindi hans má finna á vef Seðla­banka Íslands

Í erindu sagði hann enn fremur að það væru ýmsir lang­tíma­þættir sem þrýsta á minnkun banka­kerf­is­ins. Atvinnu­lífið verði í auknum mæli að reiða sig á nýjar fjár­magns­upp­sprett­ur, sagði hann meðal ann­ar­s. Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Freyr Eyjólfsson
Neysla og úrgangur eykst á heimsvísu – Ákall um nýjar, grænar lausnir
Kjarninn 20. febrúar 2020
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
Kjarninn 20. febrúar 2020
Haraldur Johanessen var enn ríkislögreglustjóri þegar samkomulagið var gert. Hann lét af störfum skömmu síðar
Samkomulag ríkislögreglustjóra hækkaði laun yfirmanna um 48 prósent
Þeir yfirmenn hjá ríkislögreglustjóra sem skrifuðu undir samkomulag við embættið í fyrra hækkuðu samtals grunnlaun sín um 314 þúsund krónur á mánuði og sameiginlegar lífeyrisgreiðslur um 309 milljónir.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Samninganefnd starfsgreinasambandsins.
Starfsgreinasambandið nær samkomulagi við ríkið um nýjan kjarasamning
Starfsgreinasambandið og ríkið náðu í gær saman um útlínur á nýjum kjarasamningi á fundi hjá ríkissáttarsemjara.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fordæmir Dag fyrir að vilja ekki eiga samtal við sig
Efling segir borgarstjórann í Reykjavík tala niður kjara- og réttlætisbaráttu félagsins. Framsetning hans á tilboðum Reykjavíkurborgar um launahækkanir til félagsmanna Eflingar sé í þeim „tilgangi að fegra mögur tilboð borgarinnar.“
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Verkföll hjá BSRB hefjast að óbreyttu í byrjun mars
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Hillur verslana eru í dag fullar af fersku brauði.
Uppþot vegna brauðsins stormur í vatnsglasi
„Hvenær verður næst brauð viðvörun?“ „Brauð er búið í borginni, líka hvíta brauðið. Fólk ætlar greinilega að leyfa sér þessar síðustu klukkustundir á jörðu.“ Þeir voru margir brandararnir sem fuku í sprengilægðinni í síðustu viku.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Traust almennings á dómstólum
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti gamalreyndan lögmann, Ragnar Aðalsteinsson, til að ræða hið svokallaða Landsréttarmál en það vekur upp áleitnar spurningar.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent