Aramco með verðmiðann 205.700.000.000.000

Olíufyrirtæki Aramco verður langsamlega verðmætasta skráða hlutafélag í heiminum. Um 1,5 prósent hlutafjár í félaginu var selt, miðað við verðmiða upp á 1.700 milljarða Bandaríkjadala.

h_52684699.jpg
Auglýsing

Olíu­fyr­ir­tæki Sádí Arab­íu, Ara­mco, fékk verð­miða upp á 1.700 millj­arða Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 205.700 millj­örðum króna, þegar 1,5 pró­sent hlutr í félag­inu var seldur í skrán­ing­ar­ferli fyr­ir­tæk­is­ins. 

Ara­mco ræður yfir 10 pró­sent af olíu­fram­leiðslu heims­ins, og er það fyr­ir­tæki í heim­inum sem hagn­ast miklu meira en öll önn­ur. Í fyrra var hagn­aður félags­ins 111 millj­arðar Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 13.400 millj­örðum króna. 

Auglýsing


Það þýðir að hagn­aður félags­ins á hverjum degi, að með­al­tali, nam 36 millj­örðum króna, eða sem nemur um það bil mark­aðsvirði Eim­skipa­fé­lags­ins - dag hvern. Dag­legur hagn­aður er Ara­mco er um það bil 2,6 sinnum árlegur hagn­aður Lands­virkj­un­ar, sem var 14 millj­arðar í fyrra. 

Til­kynnt var um útkom­una á mark­aðsvirð­inu á fundir olíu­fram­leiðslu­ríkja í Vín, en þar eru full­trúar ríkja sem ráða yfir um 40 pró­sent af olíu­fram­leiðslu heims­ins, sam­an­komnir til að ræða horfur á mörk­uð­u­m. 

Sam­kvæmt umfjöllun breska rík­is­út­varps­ins BBCvilja olíu­fram­leiðslu­ríki reyna að hemja olíu­fram­leiðslu, til að ýta frekar undir það að olíu­verð hækk­i. 

Þau fyr­ir­tæki sem koma á eftir Ara­mco, yfir verð­mæt­ustu skráðu fyr­ir­tæki heims­ins, eru Microsoft, Apple og Amazon.Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent