Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki

Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.

johannestefansson.jpg
Auglýsing

„Þeim er vel­komið að reyna að villa um fyr­ir fólki.“

Þetta sagði Jóhannes Stef­áns­son, fyrr­ver­andi starfs­maður Sam­herja og upp­ljóstr­ari í málum félags­ins í Namib­íu, aðspurður út í við­brögð Sam­herja við umfjöllun um mál­ið, sem birt­ist fyrst 12. nóv­em­ber, með umfjöllun Kveiks á RÚV, sem unnin var upp úr gögnum frá Wiki­leaks. Stundin og Al Jazeera birtu einnig umfjall­anir upp úr gögn­un­um, og aðrir fjöl­miðl­ar, víða um heim, hafa svo fylgt í kjöl­far­ið.

Jóhannes var gestur í Kast­ljósi RÚV og tjáði sig þar meðal ann­ars um hvernig honum fynd­ist umræða um málið hafa verið á Íslandi, Nambíu og víð­ar. Hann sagð­ist hafa fullt traust á rann­sókn­inni í Namib­íu, og þar hefðu yfir­völd unnið vel að henni frá því hann hefði komið til yfir­valda á haust­mán­uðum í fyrra, upp­lýst um mál og fengið stöðu upp­ljóstr­ara í kjöl­far­ið. Hann sagði miklar hindr­anir hafa verið í rann­sókn­inni, en samt hefði hún gengið vel, enda gögnin fyrir hendi og hægt að sann­reyna þau.

Auglýsing

Jóhannes sagði að það lægi fyr­ir, að um 800 millj­óna króna greiðslur hefðu farið til hinna svo­nefndu hákarla í Namb­íu, sem nú eru í haldi yfir­valda þar í landi, en hann bæri ekki ábyrgð á þeim nema að litlu leyti, þar sem hann hefði hætt störfum árið 2016. „Ég er bara ábyrg­ur fyr­ir 20-30% af þeim,“ sagði Jóhann­es. 

Þá sagði hann að rann­sóknir væru í gangi núna, og það væri alltaf hægt að nálg­ast hann, ef það þyrfti frek­ari gögn. Hann ótt­að­ist ekk­ert, og teldi að málið væri nauð­syn­legt til að breyta hlutum til batn­aðar í Namibíu og Angóla.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent