Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum

Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.

Jóhannes Stefánsson
Jóhannes Stefánsson
Auglýsing

Namibíska lög­reglan rann­sakar ítrek­aðar til­raunir til að ráða Jóhannes Stef­áns­son upp­ljóstr­ara í Sam­herj­a­mál­inu af dög­um. Þetta kemur fram í frétt RÚV í dag en rætt verður við Jóhannes í Kast­ljósi í kvöld.

Jóhannes lét af störfum hjá Sam­herja í júlí árið 2016 en sam­kvæmt RÚV hafði hann undir höndum á þeim tíma tölvu fyr­ir­tæk­is­ins með miklu magni gagna. Strax þá hafi und­ar­legir hlutir farið að ger­ast og ýmsir aðilar sýnt tölv­unni áhuga.

Hann seg­ist í sam­tali við Kast­ljós hafa verið hepp­inn að gott fólk í kringum hann hafi gripið inn í og ráð­lagt honum að ráða sér líf­verði vegna þess að öryggi hans væri ógn­að. Tvisvar hafi örygg­is­út­tekt leitt í ljós að hann hafi þurft fjölda líf­varða til að gæta öryggi hans. Oftar en einu sinni hafi verið eitrað fyrir honum í gegnum drykkj­ar­föng og mat og lög­reglan í Namibíu telji sig vita hver beri ábyrgð og hvernig staðið hafi verið að verki.

Auglýsing

Þann 12. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn birtu Kveikur og Stundin fyrstu umfjall­­anir sínar sem byggðu meðal ann­­ars á gögnum frá Wik­i­­leaks og vitn­is­­burði Jóhann­es­­ar.

Jóhannes gekkst við því í Kveiks­þætt­inum að hafa brotið lög fyrir hönd Sam­herja þegar fyr­ir­tækið náði í umtals­verðan kvóta í Namib­­íu. Þar kom einnig fram að Jóhannes hefði gefið sig fram við yfir­­­völd í Namib­­­íu, hefði fengið laga­­­lega stöðu upp­­­­­ljóstr­­­ara og aðstoð­aði nú við rann­­­sókn þeirra á starfs­háttum Sam­herj­­­a.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jakob Már Ásmundsson, forstjóri Korta.
Fjártæknifyrirtækið Rapyd kaupir Kortu
Fjártæknifyrirtækið Rapyd hyggst samþætta og útvíkka starfsemi Kortu í posa- og veflausnum, ásamt því að „efla starfsemina á Íslandi með áframhaldandi vexti og ráðningu starfsfólks“.
Kjarninn 7. júlí 2020
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Pólitíkin og eiginhagsmunirnir á bak við stríðið gegn offitu – I. hluti
Kjarninn 7. júlí 2020
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent