Katrín skipar nefnd um vandaða starfshætti í vísindum

Meginhlutverk nefndarinnar er að upplýsa stjórnvöld, almenning og vísindasamfélagið um vandaða starfshætti í vísindum og um vísindasiðfræði og hafa eftirlit með því að siðferðileg viðmið séu í heiðri höfð í starfi vísindamanna.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra hefur skipað nefnd um vand­aða starfs­hætti í vís­ind­um. Meg­in­hlut­verk nefnd­ar­innar er að upp­lýsa stjórn­völd, almenn­ing og vís­inda­sam­fé­lagið um vand­aða starfs­hætti í vís­indum og um vís­indasið­fræði og hafa eft­ir­lit með því að sið­ferði­leg við­mið séu í heiðri höfð í starfi vís­inda­manna.

Þetta kemur fram á vef Stjórn­ar­ráðs­ins í dag. 

Þá kemur fram að fjórir af sjö nefnd­ar­mönnum hafi verið skip­aðir sam­kvæmt til­nefn­ingu Sam­starfs­nefndar háskóla­stigs­ins. Aug­lýst hafi verið í fjöl­miðlum eftir til­nefn­ingum í þrjú sæti og skipað úr hópi þeirra nafna sem bár­ust. Við skipun nefnd­ar­innar hafi verið haft til hlið­sjónar að þess skuli gætt að í nefnd­inni sé fyrir hendi þekk­ing á vís­indasið­fræði, lög­fræði og ólíkum rann­sókn­ar­svið­um, þar með talið rann­sóknum í atvinnu­líf­inu.

Auglýsing

Aðal­menn í nefnd­inni eru:

 • Sig­urður Krist­ins­son, pró­fessor í heim­speki og sið­fræði við Háskól­ann á Akur­eyri, for­mað­ur,
 • Björg Thoraren­sen, pró­fessor við Laga­deild Háskóla Íslands,
 • Eyja Mar­grét Brynjars­dótt­ir, pró­fessor í heim­speki og hag­nýtri sið­fræði við Háskóla Íslands,
 • Guð­björg Linda Rafns­dótt­ir, aðstoð­ar­rektor vís­inda og pró­fessor í félags­fræði við Háskóla Íslands,
 • Hilma Hólm, yfir­maður hjarta- og æða­rann­sókna hjá Íslenskri Erfða­grein­ingu og
 • Run­ólfur Páls­son, pró­fessor í lækn­is­fræði við Háskóla Íslands.

Vara­menn eru:

 • Ása L. Ara­dótt­ir, pró­fessor í vist­heimt­ar­fræðum við Land­bún­að­ar­há­skóla Íslands,
 • Haf­steinn Þór Hauks­son, dós­ent við Laga­deild Háskóla Íslands,
 • Ingi­leif Jóns­dótt­ir, pró­fessor í ónæm­is­fræði við Háskóla Íslands og deild­ar­stjóri hjá Íslenskri erfða­grein­ingu,
 • Ólöf Gerður Sig­fús­dótt­ir, dokt­or­snemi í safna­fræðum við Háskóla Íslands,
 • Róbert H. Har­alds­son, sviðs­stjóri kennslu­sviðs og pró­fessor við Hug­vís­inda­svið hjá Háskóla Íslands,
 • Skúli Skúla­son, pró­fessor í vist­fræði við Háskól­ann á Hólum og 
 • Þór­dís Inga­dótt­ir, dós­ent við Laga­deild Háskól­ans í Reykja­vík.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórður Snær Júlíusson
50.876 Íslendingar
Kjarninn 1. mars 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Það þarf að fremja jafnrétti strax
Kjarninn 1. mars 2021
Krjúpa skal úti í horni við burðarvegg eða undir borði, skýla höfði og halda sér í.
KRJÚPA – SKÝLA – HALDA – er orðaröð sem rétt er að leggja á minnið
Almannavarnir hvetja fólk til að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta vegna kröftugrar jarðskjálftahrinu sem nú stendur yfir á Reykjanesskaga.
Kjarninn 1. mars 2021
Bensíndropinn er dýr um þessar mundir.
Bensínverð ekki verið hærra frá því í nóvember 2019
Hlutur olíufélaganna í hverjum seldum bensínlítra hefur ekki verið minni frá því í janúar 2020. Viðmiðunarverð á bensíni hefur þrátt fyrir það ekki verið hærra í 15 mánuði og hefur hækkað um 14 prósent frá því í maí.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Barokkbandið Brák safnar fyrir útgáfu plötu sem skilur eftir sig menningarleg verðmæti
Ný hljómplata Barokkbandsins Brákar nefnist Tvær hliðar/ Two Sides og verður tvöföld. Hljómsveitin safnar nú fyrir upptökum og útgáfu hennar á Karolina Fund og áætlar að platan komi út í lok árs 2021.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Freyr Eyjólfsson
Hring eftir hring
Kjarninn 28. febrúar 2021
Halla Bergþóra Björnsdóttir.
Lögreglustjóri vill ekki tjá sig um símtöl Áslaugar Örnu til sín
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðu þess að hún vilji ekki tjá sig um símtöl dómsmálaráðherra eftir að Ásmundarsalsmálið kom upp vera þá að málið sé komið til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Kjarninn 28. febrúar 2021
„Mér leið alveg ömurlega yfir að hafa smitast“
Víðir Reynisson hefur lært „ótrúlega margt“ um mannleg samskipti frá upphafi faraldursins og hefði viljað gera sumt öðruvísi, m.a. Facebook-færsluna sem hann skrifaði um aðdraganda þess að hann smitaðist sjálfur af COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent