Viðmið um hámarkstekjur og eignir leigutaka hækka

Alþingi samþykkti lagabreytingu þar sem hámarksviðmið um tekjur og eignir vegna almennra íbúða eru hækkuð en breytingin hefur nú tekið gildi.

Hallgerðargata í Reykjavík
Hallgerðargata í Reykjavík
Auglýsing

Alþingi hefur sam­þykkt laga­breyt­ingu þar sem hámark­s­við­mið um tekjur og eignir vegna almennra íbúða eru hækk­uð. Breyt­ingin tók gildi þann 1. jan­úar síð­ast­lið­inn.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Bjargi íbúða­fé­lagi.

Auglýsing

Hámark­s­við­mið eru nú eft­ir­far­andi:

  • 6.420.000 krónur ári, fyrir skatta (eða 535.000 krónur á mán­uði) fyrir hvern ein­stak­ling.
  • 8.988.000 krónur á ári, fyrir skatta (eða 749.000 krónur á mán­uði) fyrir hjón og sam­búð­ar­fólk.
  • 1.605.000 krónur á ári, fyrir skatta (eða 133.750 krónur á mán­uði) fyrir hvert barn eða ung­menni að 20 ára aldri sem býr á heim­il­inu.
  • Þá má heild­ar­eign heim­ilis ekki vera hærri en 6.930.000 krón­ur.

Í til­kynn­ing­unni segir að Bjarg íbúða­fé­lag fagni þessum breyt­ingum sem veiti fleiri ein­stak­lingum og fjöl­skyldum kost á hag­kvæmu og öruggu leigu­hús­næði. Opið sé fyrir skrán­ingar sam­kvæmt nýju tekju­við­miði á vef Bjargs.

Þá muni virkir umsækj­endur sem áður höfðu fengið höfnun vegna of hárra tekna eða eigna, en falla nú undir ný við­mið fá boð um íbúð eftir því sem þær standa til boða.

Almenna íbúða­kerfið er til­raun til að end­ur­reisa ein­hvern vísi að félags­lega hús­næð­is­kerf­inu sem var aflagt undir lok síð­ustu aldar með þeim afleið­ingum að félags­legum íbúðum fækk­aði um helm­ing milli áranna 1998 og 2017.

Almennar íbúðir fá stofn­fram­lög sam­kvæmt lögum og til­gangur þeirra er að auka hús­næð­is­ör­yggi efna­minni fjöl­skyldna. Hug­myndin er að skapa fram­boð af íbúðum sem hægt er að leigja þannig að kostn­að­ur­inn verði ekki umfram 25 pró­sent af tekj­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stjórnmálaskoðanir haldast nokkuð í hendur við viðhorf til mismunandi fararmáta, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
Þverpólitískur áhugi á auknum samgönguhjólreiðum
Þeim fjölgar sem langar helst til að hjóla oftast til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Viðhorf kjósenda mismunandi stjórnmálaafla til mismunandi ferðamáta er þó misjafnt, samkvæmt niðurbroti nýlegrar ferðavenjukönnunar frá Maskínu.
Kjarninn 19. september 2020
Brewdog hvetur viðskiptavini síðustu helgar til að fara í skimun
Einn starfsmaður veitingastaðarins Brewdog hefur greinst með kórónuveiruna, en allt starfsfólk staðarins fór í skimun í gær eftir að upplýsingar bárust um að smitaður einstaklingur hefði sótt staðinn síðustu helgi.
Kjarninn 19. september 2020
Tækifæri til að sýna að erlent vinnuafl sé „ekki bara eitthvað einnota drasl“
Formaður Eflingar hefur áhyggjur af stöðu aðflutts fólks sem komið hefur hingað til að vinna. Margir horfa nú fram á atvinnuleysi.
Kjarninn 19. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Bjartsýn spá sóttvarnalæknis rættist ekki
Kórónuveirusmitum hefur fjölgað mikið undanfarna daga og var boðað óvænt til blaðamannafundar almannavarna í dag vegna þessa. Sóttvarnalæknir segir að það muni ekki skila neinu að leita að sökudólgi.
Kjarninn 19. september 2020
Finnbogi Hermannsson
Megi sú hönd visna
Kjarninn 19. september 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Félags Þorsteins Más ekki lengur á meðal stærstu eigenda Sýnar
Í lok júlí var greint frá því að félag í eigu forstjóra Samherja væri á meðal stærstu eigenda fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækisins Sýnar. Samkvæmt nýbirtum hluthafalista hefur það breyst.
Kjarninn 19. september 2020
75 manns greindust með veiruna í gær
Und­an­farna fjóra daga hafa 128 smit greinst inn­an­lands. Nýgengi á Íslandi er nú komið yfir 41.
Kjarninn 19. september 2020
Sabine
„Umræðan fer alltaf í sama farið“
Sabine Leskopf segir það vera skyldu okkar að taka á móti flóttafólki – og þá þurfi pólitískan vilja, samstarf og róttæka kerfisbreytingu.
Kjarninn 19. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent