Spennan magnast í deilu Bandaríkjanna og Íran

Bandaríkjaforseti sagði í dag að árás sem hann fyrirskipaði á einn æðsta mann hers Írans hefði verið framkvæmd til að koma í veg fyrir stríð.

Donald Trump
Auglýsing

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti segir að árás sem hann fyr­ir­skip­aði á einn æðsta hers­höfð­inga Írans, Qasem Soleimani, sem leiddi til dauða hans, hefði verið gerð til að koma í veg fyrir stríð og frek­ari átök. 

Þjóðar­ör­ygg­is­ráð Írans hefur brugð­ist við árásinni og hót­aði Banda­ríkja­mönnum fyrr í kvöld grimmi­legum hefndum fyrir hers­höfð­ingj­ann. 

Um var að ræða dróna­árás í Bag­hdad, höf­uð­borg Írak, þar sem hers­höfð­ing­inn var stadd­ur. 

Auglýsing

Nú þegar hefur spennan í sam­skiptum Banda­ríkj­anna og Íran - og Ísr­ael og Íran - auk­ist til muna, og greinir New York Times frá því í dag, þing­menn bæði Demókrata og Repúblikana, heimti frek­ari upp­lýs­ingar og hvað hafi leitt til þess árásin var gerð, en Trump gaf fyr­ir­skipun um árás­ina, sem æðsti maður Banda­ríkja­hers.Banda­rísk stjórn­völd hafa ákveðið að senda liðs­auka til Mið­aust­ur­landa, vegna vax­andi spennu, og þá hafa stjórn­völd fjöl­margra ríkja varað borg­ara sína við því að ferð­ast um Írak og Íran sér­stak­lega, vegna vax­andi ólgu og andúð­ar, einkum á Banda­ríkj­un­um. 

Um 3.500 banda­rískir her­menn verða sendir til her­stöðva í mið­aust­ur­lönd­um. Þeir eru til við­bótar nokkur hund­ruð her­mönnum sem bætt­ust þarna við fyrr í vik­unni eftir árás á banda­ríska sendi­ráðið í Bagdad í Írak. 

Titr­ingur var á mörk­uðum í dag, vegna þess­arar spennu sem nú er orðin veru­leg, en olía hækk­aði skarpt eftir árás­ina, og hluta­bréf víða féllu í verði.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mútugreiðslur Airbus leiða til mörg hundruð milljarða sektar
Stærsti flugvélaframleiðandi heims hefur samið sig frá sakamálarannsókn vegna mútugreiðslna.
Kjarninn 29. janúar 2020
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent