Bankakerfið dregst saman

Eignir innlánsstofnanna á Íslandi hafa verið að dragast saman að undanförnu.

Bankarnir
Auglýsing

Eignir inn­láns­stofn­ana námu 3.778,3 millj­örðum króna í lok des­em­ber og lækk­uðu um 64,3 millj­arða frá mán­uð­inum á und­an. 

Þetta kemur fram í nýjum hag­tölum Seðla­banka Íslands, sem birtar voru í dag.

Inn­lendar eignir inn­láns­stofn­ana námu 3.413,6 millj­örðum og lækk­uðu um 27,6 millj­arða í mán­uð­in­um. 

Auglýsing

Erlendar eignir námu 364,7 millj­örðum og lækk­uðu um 36,8 millj­arða í mán­uð­in­um. 

Inn­lendar skuldir voru 2.480,1 millj­arðar króna. og lækk­uðu um 17,8 millj­arða króna í mán­uð­in­um. Erlendar skuldir námu 667 millj­örðum króna og lækk­uðu um 47,9 millj­arða í des­em­ber. 

Eigið fé inn­láns­stofn­ana nam 631,2 millj­arði í lok des­em­ber og hækk­aði um 1,3 ma.kr. í mán­uð­in­um.

Ný útlán að frá­dregnum upp­greiðslum námu 225 millj­ónum króna í des­em­ber, þar af eru verð­tryggð lán að frá­dregnum upp­greiðslum -2,6 ma.kr., óverð­tryggð lán -7,2 ma.kr., lán í erlendum gjald­miðlum 9 millj­örðum króna og eign­ar­leiga einum millj­arði króna.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fimm forvitnilegar (og covid-lausar) fréttir
Stórmerkilegur fundur í Argentínu, fugl vakinn upp frá dauðum, úlfur á landshornaflakki, „frosnar“ skjaldbökur teknar í skjól og alveg einstaklega áhugaverð mörgæs. Það er ýmislegt að frétta úr heimi dýranna.
Kjarninn 1. mars 2021
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Ritdómur um Spegil fyrir skuggabaldur
Kjarninn 1. mars 2021
Samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands er lífeyriseign landsmanna á við tvöfalda landsframleiðslu.
Lífeyriseign landsmanna rúmlega sex þúsund milljarðar
Lífeyrissparnaður landsmanna jókst um 773 milljarða króna á síðasta ári þrátt fyrir óvissu á fjármálamörkuðum. Hlutfall erlendra gjaldmiðla af heildareignum samtryggingardeilda hefur aldrei verið hærra.
Kjarninn 1. mars 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Vissi að Bjarni hefði verið í Ásmundarsal þegar hún hringdi í lögreglustjórann
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafði ekki verið í sambandi við Bjarna Benediktsson áður en hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag. Hún vissi hins vegar að hann væri sá ráðherra sem hefði verið í Ásmundarsal.
Kjarninn 1. mars 2021
Gylfi Magnússon, prófessor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Segir Bitcoin vera „túlipana 21. aldarinnar“
Prófessor í viðskiptafræðideild HÍ segir miklar verðhækkanir á Bitcoin vera fjárfestingabólu og að heildarframlag rafmyntarinnar til hagkerfisins verði neikvætt þegar bólan springur.
Kjarninn 1. mars 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Afreksvæðing barnaíþrótta
Kjarninn 1. mars 2021
Þórður Snær Júlíusson
50.876 Íslendingar
Kjarninn 1. mars 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Það þarf að fremja jafnrétti strax
Kjarninn 1. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent