Forsætisráðherra vill leggja fram tillögur um endurskoðun stjórnarskrár í ár

Sitjandi ríkisstjórn boðaði heildarendurskoðun á stjórnarskrá í stjórnarsáttmála sínum. Skiptar skoðanir eru á meðal formanna stjórnmálaflokka um nauðsyn þess.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra stefnir að því að leggja fram til­lögur um end­ur­skoðun stjórn­ar­skrár á haust­þingi 2020. Hún segir að það eigi eftir að koma á dag­inn hversu mikil sam­staða skap­ast um þær breyt­ingar sem verða lagðar til en hún von­ist til að sem breið­ust sam­staða verði um þær.

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Mið­flokks­ins, seg­ist hins vegar ekki viss um að starfs­hópur for­manna stjórn­mála­flokk­anna, sem fundað hefur um til­lög­urnar und­an­farin ár, muni allur ná saman um til­lög­ur. „Eitt­hvað er vænt­an­lega hægt að klára, til að mynda auð­linda­á­kvæð­ið, hefði ég haldið – það hefur verið þokka­leg sam­staða um það. Svo er annað þarna sem ég hef miklar áhyggjur af og raunar það miklar að mér finnst að það geti sett fram­hald vinn­unnar í upp­nám.“ Þar nefnir hann sér­stak­lega ákvæði um fram­sal valds. RÚV greinir frá.

Stefnt að end­ur­skoðun frá byrjun

Í stjórn­­­ar­sátt­­mála núver­andi rík­­is­­stjórnar sem birt var þann 30. nóv­­em­ber 2017 segir að rík­­is­­stjórnin vilji halda áfram heild­­ar­end­­ur­­skoðun stjórn­­­ar­­skrár­innar og að nefnd um málið muni hefja störf í upp­­hafi nýs þings. „Rík­­is­­stjórnin vill halda áfram heild­­ar­end­­ur­­skoðun stjórn­­­ar­­skrár­innar í þverpóli­­tísku sam­­starfi með aðkomu þjóð­­ar­innar og nýta meðal ann­­ars til þess aðferðir almenn­ings­­sam­ráðs. Nefnd um málið mun hefja störf í upp­­hafi nýs þings og leggur rík­­is­­stjórnin áherslu á að sam­­staða náist um feril vinn­unn­­ar.“

Auglýsing
Í febr­­­úar 2018 skip­aði Katrín nefnd um stjórn­­­­­ar­­­skrár­­­mál sem skipuð er öllum for­­­mönnum þing­­­flokk­anna. Mark­mið nefnd­­­ar­innar er að leggj­­­ast í heild­­­ar­end­­­ur­­­skoðun á stjórn­­­­­ar­­­skránni. Vinnan við end­­ur­­skoð­un­ina er áfanga­skipt og á tíma­bil­inu 2018 til 2021 taka for­­­menn flokk­ana meðal ann­­ars fyrir þjóð­­­ar­­­eign á nátt­úru­auð­lind­um, umhverf­is- og nátt­úru­vernd og þjóð­­­ar­at­­­kvæða­greiðslur að frum­­­kvæði hluta kjós­­­enda eða minn­i­hluta þings.

Á sjö­unda fundi nefnd­­­ar­inn­­ar, þann 8. októ­ber 2018, til­­kynnti Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, nefnd­inni að hann vildi láta færa til bókar að hann telji þess ekki þörf að end­­­ur­­­skoða stjórn­­­­­ar­­­skránna í heild sinni heldur vinna á­fram með helstu ákvæði, auð­lind­ir, umhverfi, þjóð­­ar­at­­kvæði og fram­sals­á­­kvæði.

Sig­­mundur Davíð tók undir með Bjarna og lét bóka það á fundi for­­manna stjórn­­­mála­­flokk­anna 16. jan­úar 2019. For­­sæt­is­ráð­herra tók það aftur á móti fram á sama fundi að hún teldi það mik­il­vægt að for­­manna­­nefnd ljúki því verk­efni að end­­ur­­skoða ­­stjórn­­­ar­­skránna í heild sinni. For­­menn Við­reisn­­­ar, Flokks fólks­ins og Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins voru sam­­mála þeirri bókun for­­sæt­is­ráð­herra.

Í maí síð­­ast­liðnum lagði for­­sæt­is­ráð­herra síðan fram tvö frum­varps­drög er varða breyt­ingar á stjórn­­­ar­­skránni til umsagnar í sam­ráðs­­gátt stjórn­­­valda. Ann­­­ars vegar er um að ræða frum­varp um umhverf­is­vernd og hins vegar frum­varp um auð­lindir í nátt­úru Íslands. Yfir þrjá­­tíu umsögnum var skilað inn um drög­in.

Skiptar skoð­anir um stjórn­ar­skrá

Í sept­em­ber kynnti for­sæt­is­ráð­herra sam­ráð stjórn­­­valda við almenn­ing um end­­ur­­skoðun stjórn­­­ar­­skrár­inn­­ar. Þar á meðal var skoð­ana­könnun sem fram­­kvæmd var af Háskóla Íslands frá júlí til­ sept­­em­ber í fyrra að beiðni for­­sæt­is­ráðu­­neyt­is­ins.

Mark­mið könn­un­­ar­innar var að ­draga fram sam­eig­in­­leg grunn­­gildi íslensku þjóð­­ar­inn­­ar, kanna við­horf hennar til til­­lagna sem komið hafa fram á und­an­­förnum árum að breyt­ingum á stjórn­­­ar­­skrá lýð­veld­is­ins og kort­­leggja sýn almenn­ings á við­fangs­efni stjórn­­­ar­­skrár­innar eins og þau eru útli­­stuð í minn­is­­blaði for­­sæt­is­ráð­herra um fyr­ir­hug­aða end­­ur­­skoðun stjórn­­­ar­­skrár. Vert er að taka fram að ekki var spurt um til­­lögur stjórn­­laga­ráðs í könn­un­inn­i. 

Auglýsing
Í n­ið­­­ur­­­stöð­u­m könn­un­­ar­inn­ar kom fram að 37 pró­­­sent svar­enda sögð­ust ver­a á­nægð ­­með­­ nú­­­gild­andi stjórn­­­­­ar­­­skrá Íslands, 36 pró­­­sent svör­uðu hvorki né og 27 pró­­­sent sögð­ust vera frekar eða mjög óánægð með stjórn­­­­­ar­­­skránna.

Tölu­verður munur var á afstöðu til stjórn­­­ar­­skrár­innar eftir því hvar fólk stað­­setti sig á vinstri og hægri skal­an­­um. Af þeim sem stað­­settu sig til vinstra söðg­ust 45 ­pró­­sent vera óánægð með núgild­andi stjórn­­­ar­­skrá en alls 21 pró­­sent ánægð með stjórn­­­ar­­skránna. Til sam­an­­burður sögð­ust 64 pró­­sent þeirra sem stað­­setja sig meira til hægri vera ánægð ­með núgild­and­i ­stjórn­­­ar­­skrá en að­eins níu pró­­sent sögð­ust vera óánægð með stjórn­­­ar­­skránna. 

Í nið­­ur­­stöðum könn­un­­ar­innar kom jafn­­framt fram að meiri­hluti lands­­manna hafði litla eða enga þekk­ingu á stjórn­­­ar­­skránn­i eða alls 58 pró­­sent. Þá sögð­ust 42 pró­­sent hafa mikla eða nokkra þekk­ingu á stjórn­­­ar­­skránn­i.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Síminn vill greiða hluthöfum 31,5 milljarða vegna sölunnar á Mílu – og svo sennilega meira
Franska fyrirtækið Ardian er búið að gera upp við Símann vegna kaupanna á Mílu. Síminn ætlar að leggja tillögu um að greiða hluthöfum 31,5 milljarða króna af söluandvirðinu fyrir hluthafafund í lok október.
Kjarninn 30. september 2022
Á fjórum stöðum streymir gas upp af leiðslunni í Eystrasalti.
„Um viljaverk var að ræða“
Götin á Nord Stream-gasleiðslunum er mjög stór og gríðarlegt magn metans streymir enn út í andrúmsloftið. Danir og Svíar ætla að gæta þess að á fundi öryggisráðs Sþ í kvöld verði fjallað um staðreyndir, „nefnilega þær að um viljaverk var að ræða“.
Kjarninn 30. september 2022
Fleiri íbúar landsbyggðarinnar en höfuðborgarsvæðisins telja sig hafa verið bitna af lúsmýi og mest er aukningin á Norðurlandi.
Lúsmýið virðist hafa náð fótfestu á Norðurlandi í sumar
Áttunda sumarið í röð herjaði lúsmýið á landann. Nærri þrefalt fleiri landsmenn telja sig hafa verið bitna af lúsmýi í sumar, tvöfalt fleiri en fyrir þremur árum. Mest var aukningin á Norðurlandi.
Kjarninn 30. september 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Deng Xiaoping - seinni hluti 邓小平 下半
Kjarninn 30. september 2022
Gatnamótin sem um ræðir eru við norðurenda stokksins og yrðu mislæg, en þó í plani við umhverfið í kring.
Borgin vill sjá útfærslu umfangsminni gatnamóta við mynni Sæbrautarstokks
Allt að sex akreinar verða á hluta Kleppsmýrarvegar samkvæmt einu tillögunni að nýjum mislægum gatnamótum við mynni Sæbrautarstokks sem lögð var fram í matsáætlun. Reykjavíkurborg vill að umfangsminni gatnamót verði skoðuð til samanburðar.
Kjarninn 30. september 2022
Gylfi Helgason
Staða menningarmála: Fornleifar
Kjarninn 30. september 2022
Vilhjálmur Árnason (t.v.) er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins er á meðal alls 22 meðflutningsmanna Vilhjálms.
Yfir tuttugu þingmenn vilja að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á hugvíkkandi efnum
Stór hópur þingmanna úr öllum flokkum nema Vinstrihreyfingunni – grænu framboði vill sjá heilbrigðisráðherra skapa löglegan farveg fyrir rannsóknir á virka efninu í ofskynjunarsveppum hér á landi, þannig að Ísland verði „leiðandi“ í rannsóknum á efninu.
Kjarninn 30. september 2022
Þóra Hreinsdóttir var fimmtán ára er hún ritaði í dagbókina sína um náin samskipti við Jón Baldvin árið 1970.
Unglingsstúlka lýsti nánu sambandi við Jón Baldvin Hannibalsson í dagbók
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, sagði í bréfi til stúlku árið 1970 að hjarta hans slægi örar og blóðið rynni hraðar þegar hann hugsaði til hennar. Stúlkan var 15 ára. Hann 31 árs. Var kennarinn. Hún nemandinn.
Kjarninn 30. september 2022
Meira úr sama flokkiInnlent