Gauti Jóhannesson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í nýju sveitarfélagi

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seyðisfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri samþykkti einróma tillögu uppstillingarnefndar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.

Sjö efstu frambjóðendur listans, frá vinstri: Guðný Margrét Hjaltadóttir, Sigurður Gunnarsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Gauti Jóhannesson, Oddný Björk Daníelsdóttir, Jakob Sigurðsson og Elvar Snær Kristjánsson.
Sjö efstu frambjóðendur listans, frá vinstri: Guðný Margrét Hjaltadóttir, Sigurður Gunnarsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Gauti Jóhannesson, Oddný Björk Daníelsdóttir, Jakob Sigurðsson og Elvar Snær Kristjánsson.
Auglýsing

Fram­boðs­listi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í nýju sveit­ar­fé­lagi á Aust­ur­landi hefur verið sam­þykkt­ur. Gauti Jóhann­es­son sveit­ar­stjóri á Djúpa­vogi leiðir list­ann. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu sem send var út í dag. 

Full­trúa­ráð sjálf­stæð­is­fé­lag­anna á Seyð­is­firði, Djúpa­vogi, Fljóts­dals­hér­aði og Borg­ar­firði eystri sam­þykkti ein­róma til­lögu upp­still­ing­ar­nefndar á fundi sínum á Seyð­is­firði sunnu­dag­inn 9. febr­úar síð­ast­lið­inn að fram­boðs­lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyrir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar í sam­ein­uðu sveit­ar­fé­lagi.

Auglýsing

Eft­ir­taldir ein­stak­lingar skipa list­ann:

 • Gauti Jóhann­es­son, sveita­stjóri og fyrr­ver­andi skóla­stjóri, Djúpa­vogi
 • Berg­lind Harpa Svav­ars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ingur og MS í heil­brigð­is­vís­indum og bæj­ar­full­trúi, Fljóts­dals­hér­aði
 • Elvar Snær Krist­jáns­son, verk­taki og bæj­ar­full­trúi, Seyð­is­firði
 • Jakob Sig­urðs­son, odd­viti og bif­reið­ar­stjóri, Borg­ar­firði eystri
 • Guðný Mar­grét Hjalta­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri, Fljóts­dals­hér­aði
 • Oddný Björk Dan­í­els­dótt­ir, rekstr­ar­stjóri og bæj­ar­full­trúi, Seyð­is­firði
 • Sig­urður Gunn­ars­son, við­skipta­fræð­ing­ur, Fljóts­dals­hér­aði
 • Sig­rún Hólm Þór­leifs­dótt­ir, við­skipta­fræð­ing­ur, Fljóts­dals­hér­aði
 • Ívar Karl Haf­liða­son, umhverf­is- og orku­fræð­ing­ur, Fljóts­dals­hér­aði
 • Gunnar Jóns­son, bóndi og bæj­ar­full­trúi, Fljóts­dals­hér­aði
 • Svava Lár­us­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari, Seyð­is­firði
 • Skúli Vign­is­son, fram­kvæmda­stjóri, Seyð­is­firði
 • Ragnar Krist­jáns­son, háskóla­nemi, Djúpa­vogi
 • Davíð Þór Sig­urð­ar­son, svæð­is­stjóri, Fljóts­dals­hér­aði
 • Ágústa Björns­dótt­ir, rekstr­ar­ráð­gjafi, Fljóts­dals­hér­aði
 • Sylvía Ösp Jóns­dótt­ir, leið­bein­andi í leik- og grunn­skóla, Borg­ar­firði eystri
 • Sig­fríð Hall­gríms­dótt­ir, aðstoð­ar­hót­el­stjóri, Seyð­is­firði
 • Sig­ríður Sig­munds­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur, Fljóts­dals­hér­aði
 • Karl Lauritz­son, við­skipta­fræð­ing­ur, Fljóts­dals­hér­aði
 • Sóley Dögg Birg­is­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri, Djúpa­vogi
 • Sig­valdi H. Ragn­ars­son, bóndi, Fljóts­dals­hér­aði
 • Anna Alex­and­ers­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri og for­maður bæj­ar­ráðs, Fljóts­dals­hér­aði

Fram kemur í til­kynn­ing­unni að Gauti þakki upp­still­ing­ar­nefnd og fund­ar­mönnum fyrir hönd fram­bjóð­enda það traust sem þeim sé sýnt og þann ein­róma stuðn­ing sem til­laga nefnd­ar­innar hafi fengið á fund­in­um. „Það eru ótal sókn­ar­færi við sjón­deild­ar­hring­inn fyrir nýtt sam­einað sveit­ar­fé­lag. Nýrrar sveit­ar­stjórnar er að stuðla að því að þau nýt­ist. Við þurfum einnig að tryggja far­sæla sam­ein­ingu. Það eru engir betur til þess fallnir en Sjálf­stæð­is­fólk að leiða starf nýrrar sveit­ar­stjórnar – nú er bara að bretta upp ermarn­ar,“ segir hann.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 13,6 milljarða króna í fyrra
Lágt álverð á heimsmarkaði, sem tryggir minni tekjur af raforkusölu til stærsta viðskiptavinar Landsvirkjunar, og stöðvum á kerskála Rio Tinto í Straumsvík, drógu úr hagnaði Landsvirkjunar í fyrra. Eigið fé ríkisfyrirtækisins er um 271 milljarður króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hjördís Björk Hákonardóttir
Málsvörn dómskerfis – sjálfstæði dómstóla og traust til þeirra
Kjarninn 28. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skýrsluna og áætlunina í morgun.
900 milljarðar króna í uppbyggingu innviða á næstu tíu árum
Framkvæmdum sem kosta 27 milljarða króna verður flýtt á næsta áratug. Stefnt að því að ljúka uppbyggingu ofanflóðavarna árið 2030.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í komu ferðamanna til Íslands var ágætis hagvöxtur hérlendis í fyrra.
Hagvöxtur í fyrra var enn meiri en áður var áætlað, eða 1,9 prósent
Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna að hagvöxtur í fyrra var 1,9 prósent. Það er mikill viðsnúningur frá nóvembertölum hennar sem reiknuðu með samdrætti á síðasta ári. Mjög öflugur vöxtur var á fjórða ársfjórðungi.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hvað eru símamyndgæði?
Kjarninn 28. febrúar 2020
„Svo kem ég bara heim og tek af þér djobbið“
Fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að hann hafi aldrei notið stuðnings Sjálfstæðisflokksins. Eftir snjóflóðin í síðasta mánuði hafi verið rifist á bæjarstjórnarfundi um „kjánalega hluti eins og hver ætti að taka á móti forsætisráðherra.“
Kjarninn 28. febrúar 2020
Harvey Weinstein er 67 ára. Hann á 5-29 ára fangelsisdóm yfir höfði sér.
Sigur fyrir „ófullkomin fórnarlömb“ kynferðisofbeldis
Konurnar sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að brjóta gegn kynferðislega áttu í samskiptum við hann eftir að ofbeldið átti sér stað. Það er dæmigerð hegðun fórnarlamba en ekki undantekning. „Fullkomið fordæmismál“ segir lagaprófessor.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent