Davíð og Sunna Karen hætta sem ritstjórar hjá Torgi

Skipu­lags­breytingar hafa verið gerðar hjá Torgi, út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðsins og fleiri miðla.

Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir
Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir
Auglýsing

Davíð Stef­áns­­son sem verið hefur annar rit­­stjóra Frétta­­blaðs­ins mun nú láta af starfi rit­­stjóra. Sunna Karen Sig­ur­þór­s­dótt­ir, annar rit­­stjóra fretta­bla­did.is og hring­braut.is lætur einnig af störf­um. 

Þetta kemur fram í frétt Frétta­blaðs­ins í dag.

Davíð tók við starfi rit­stjóra Frétta­blaðs­ins síð­asta sumar og Sunna Karen hefur starfað sem rit­stjóri vef­miðla síðan í júní 2018. 

Auglýsing

Tveir nýir frétta­stjórar á Frétta­blaðið

Tveir frétta­­stjórar verða ráðnir á Frétta­­blað­ið, þeir Garðar Örn Úlf­ar­s­­son og Ari Brynj­ólfs­­son, að því er fram kemur í frétt­inni. Þá segir að þeir hafi und­an­­farið verið í starfi á blað­inu og séu marg­­reyndir í frétta- og blaða­­mennsku.

Krist­jón Kor­mákur Guð­jóns­­son, verður einn rit­­stjóri fretta­bla­did.is og hring­braut.­is. Enn­fremur verður Jón Þór­is­­son rit­­stjóri Frétta­­blaðs­ins og á­byrgð­ar­­­mað­ur, jafn­­framt aðal­­­rit­­stjóri, sam­kvæmt Frétta­blað­inu.

„Þá kemur Mark­að­ur­inn, fylg­i­­rit Frétta­­blaðs­ins um við­­skipti, efna­hags­­mál og at­vinn­u­líf, út í auk­inni út­­gáfu í fyrsta sinn á morg­un. Um er að ræða tutt­ugu síðna blað sem dreift verður ó­keypis sér­­stak­­lega til for­svar­s­­manna fyr­ir­­tækja á dreif­ing­ar­­svæði Frétta­­blaðs­ins. Rit­­stjóri Mark­að­ar­ins er Hörður Ægis­­son, svo sem verið hef­ur,“ segir í frétt­inni.

For­­stjóri Torgs er Jóhanna Helga Við­ar­s­dótt­ir.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Angel Gurría, aðalritari OECD
OECD hvetur til fjárfestingar í menntun á Íslandi
Samkvæmt Efnahags- og framfarastofnuninni ættu stjórnvöld hér á landi að ráðast í samkeppniseflandi aðgerðir, auk fjárfestingar í menntun, rannsókn og þróun og aðgerðum sem miðla að grænum hagvexti.
Kjarninn 2. desember 2020
Jónas Atli Gunnarsson
Misskilningur um laun
Kjarninn 2. desember 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur enga ástæðu til að hafa uppi stór orð um „svartan dag í réttarsögunni“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af orðspori Íslands vegna niðurstöðu yfir­­­­­deildar Mann­rétt­inda­­­dóm­stóls Evr­­­ópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Kristján Guy Burgess
Opið samfélag er besta bóluefnið
Kjarninn 1. desember 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Firra“ að lausnin á kreppunni sé að skerða kjör láglaunafólks
Efling mótmælir orðum framkvæmdastjóra SA harðlega og segir að honum sé nær að biðla til stéttbræðra sinna um að fjárfesta meira í atvinnuþróun eða auka neyslu í stað þess „að vega að verkafólki með laun undir opinberum framfærsluviðmiðum“.
Kjarninn 1. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Eitt smit á Austurlandi í 3. bylgju – til álita kemur að slaka á aðgerðum á landsbyggðinni
„Í ljósi þess að mjög fá smit eru nú að greinast utan höfuðborgarsvæðisins þá kæmi til álita að mínu mati að beita minna takmarkandi aðgerðum á þeim svæðum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Aðeins eitt smit greindist á Austurlandi í 3. bylgju.
Kjarninn 1. desember 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Þeir sem brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að gegna trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings
Gagnsæi, samtök gegn spillingu, telja að þeir sem bera ábyrgð á því að brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að koma að frekari trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings.
Kjarninn 1. desember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Dómsmálaráðherra: „Þessi niðurstaða veldur vissulega vonbrigðum“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi niðurstöðu Landsréttarmálsins á ríkisstjórnarfundi og sagði hana í kjölfarið valda sér vonbrigðum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir bent á mjög alvarlega annmarka.
Kjarninn 1. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent