Sýn krefur Jón Ásgeir og Ingibjörgu, 365 miðla og Torg um meira en milljarð

Kaup Sýnar á 365 hafa dregið dilk á eftir sér. Deilur eru nú komin inn á borð dómstóla.

Sýn - Suðurlandsbraut
AuglýsingMeð bréfi 17. des. 2019 gerði Sýn hf. kröfu á Ingi­björgu Pálma­dótt­ur, Jón Ásgeir Jóhann­es­son, 365 miðla hf. og Torg ehf. á grund­velli sam­keppn­is­á­kvæða í kaup­samn­ingi Sýnar hf. við 365 hf. (hét áður 365 miðlar hf.) frá 14. mars 2017. 

Í bréf­inu er lýst þeirri skoðun að til­teknir þættir í starf­semi vef­mið­ils­ins fretta­bla­did.is ­sam­rým­ist ekki þeim skuld­bind­ingum sem fram komi í fyrr­nefndum samn­ing­i. 

Auglýsing

Frá þessu er greint í árs­s­reikn­ingi Sýnar fyrir árið 2019, en eins og greint var frá í dag, tap­aði félagið 1,7 millj­arði króna á síð­asta ári. 

Stór ástæða fyrir tap­inu, og versn­andi afkomu milli ára, er nið­ur­færsla á við­skipta­vild, sem rekja má til kaupa á fjöl­miðlum 365 miðla hf. en Ingi­björg Pálma­dóttir var stærsti eig­andi félags­ins, þegar við­skiptin voru gerð, en Jón Ásgeir Jóhann­es­son er eig­in­maður henn­ar.

Jón Ásgeir og Ingibjörg, voru í Panamaskjölunum

„Í árs­reikn­ingnum er vísað til þess að umrædd ákvæð­i ­feli í sér rétt Sýnar hf. til að krefj­ast févít­is/­dag­sekta að fjár­hæð 5 millj. kr. á dag að við­bættum verð­bót­um. Á þeim grund­velli er svo gerð krafa um greiðslu á 1.140 millj. kr. auk verð­bóta. Af hálfu Ingi­bjarg­ar, Jóns Ásgeir­s og 365 hf. var kröf­unni mót­mælt með bréfi 20. des. 2019. Sýn hf. hefur falið lög­manni að und­ir­búa höfð­un ­dóms­máls til heimtu þess­arar kröfu og má búast við því að það verði höfðað á næstu vik­um,“ segir í skýr­ing­um, árs­reikn­ings. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kjarnafæði og Norðlenska renna saman í eitt eftir tveggja ára viðræður
Norðlenska og Kjarnafæði hafa náð samkomulagi um samruna félaganna tveggja. Hátt í 400 manns vinna hjá þessum fyrirtækjum í dag. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins og um 500 bænda, sem eiga Norðlenska í sameiningu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Björn Bjarnason afhendir hér Guðlaugi Þór Þórðarsyni skýrsluna.
Norðurlöndin ættu að móta sameiginlega stefnu gagnvart auknum áhuga Kína
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur skilað af sér skýrslu um öryggis- og utanríkismál til utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þar leggur hann til 14 tillögur um norrænt samstarf til framtíðar.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent