Starfsgreinasambandið semur við ríkið

Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn og markviss skref verða tekin til styttingar vinnuvikunnar.

Börn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins.
Börn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins.
Auglýsing

Samn­inga­nefnd Starfs­greina­sam­bands Íslands fyrir hönd átján aðild­ar­fé­laga ­sinna skrif­aði í dag undir nýjan kjara­samn­ing við samn­inga­nefnd rík­is­ins með­ ­fyr­ir­vara um sam­þykki félags­manna í atkvæða­greiðslu. Samn­ing­ur­inn gildir frá 1. a­príl í fyrra til 31. mars 2023.

Auglýsing

Í til­kynn­ingu kemur fram að helstu atriði samn­ings­ins séu eft­ir­far­andi:

  • Laun hækka í sam­ræmi við  lífs­kjara­samn­ing­inn og hækka frá 1. apríl 2019.
  • Lág­marks­or­lof hjá öllum starfs­mönnum verður 30 dag­ar.
  • Mark­viss skref til stytt­ingar vinnu­vik­unn­ar. Frá 1. jan­ú­ar 2021 stytt­ist vinnu­vikan um sam­tals 65 mín­útur fyrir fólk í fullu starfi.
  • Vinnu­vika vakta­viku­fólks verður 36 stundir miðað við full­t ­starf og nýtt launa­mynd­un­ar­kerfi tekið upp. Breyt­ingar á fyr­ir­komu­lag­i vakta­vinnu sem býður upp á mann­eskju­legra umhverfi með styttri vinnu­viku, þar ­sem miðað er að bættri heilsu, auknu öryggi og betri sam­þætt­ingu einka­lífs og vinnu.
  • Tekin er upp ný launa­tafla sem byggir á álags­þrepum en ekki ald­ur­þrep­um, í tengslum við það eru stofn­anna­samn­ingar end­ur­skoð­aðir og er ráð­stafað allt að 142 millj­ónum króna vegna þessa.
  • Fram­lag í orlofs­sjóð hækk­ar.
  • Fellt út ákvæði um að heim­ilt sé að láta fólk gista í tjöld­um.
  • Per­sónu­upp­bót sem greið­ist 1. maí ár hvert og nemur 50.450 kr. fyrir fullt starf árið 2020. Des­em­ber­upp­bót hækkar úr 115.850 kr. árið 2019 í 124.750 kr. árið 2022. Tekið er upp nýtt ákvæði að félags­menn sem starfað hafa sam­fellt í 3 ár geta fengið launað leyfi í sam­tals í þrjá mán­uði til að ­stunda við­ur­kennt starfs­nám.

Samn­ing­ur­inn verður kynntur félags­mönnum á næstu dögum og vikum en gert er ráð fyrir að atkvæða­greiðslu um hann ljúki 26. mars.

Starfs­greina­sam­bandið und­ir­rit­aði kjara­samn­ing við sveit­ar­fé­lög lands­ins 16. jan­úar síð­ast­lið­inn. Sá samn­ingur var sam­þykktur með miklum meiri­hluta félags­manna þeirra aðild­ar­fé­laga Starfs­greina­sam­bands­ins sem um hann kusu, eða 80,6 pró­sent greiddra atkvæða. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Borgaralaun eða ekki borgaralaun?
Yfirvöld á Spáni vilja lögleiða grunnframfærslu til fólks þar í landi – og ekki einungis vegna þess ástands sem nú ríkir heldur vilja þau festa hana varanlega í sessi. Sumir hafa kallað þetta borgaralaun en líklegast er það ofsögum sagt.
Kjarninn 8. apríl 2020
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn tekur aftur við BM Vallá
Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri eignarhaldsfélagsins Hornsteins, sem á og rekur félögin BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna. Þorsteinn var áður forstjóri BM Vallá frá 2002 til 2010.
Kjarninn 8. apríl 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands fá myndarlega launahækkun.
Laun þingmanna og ráðherra hækkuðu um 6,3 prósent í byrjun árs 2020
Launahækkun sem þingmenn, ráðherrar og aðrir háttsettir embættismenn frestuðu í fyrra í tengslum við gerð Lífskjarasamninganna tók gildi 1. janúar. Laun ráðherra hækkuðu um vel yfir hundrað þúsund krónur.
Kjarninn 8. apríl 2020
Þorsteinn Víglundsson.
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku
Varaformaður Viðreisnar hefur tilkynnt forseta Alþingis að hann segi af sér þingmennsku frá 14. apríl næstkomandi til taka að sér „spennandi verkefni á vettvangi atvinnulífsins“.
Kjarninn 8. apríl 2020
Grímur Atlason
To be or not to be inspired by Iceland
Kjarninn 8. apríl 2020
Eyrún Magnúsdóttir
Af fréttum og klósettpappír – má lýðræðið bíða?
Kjarninn 7. apríl 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Héðinn Unnsteinsson
Kjarninn 7. apríl 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Hvað getum við lært af COVID-19 um sjálfbærni og loftslagslausnir?
Kjarninn 7. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent