Einum og hálfum milljarði úthlutað til ferðamannastaða

Bolafjall og Stuðlagil fá hæstu styrkina úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár, en alls áætla stjórnvöld að verja rúmum 4,8 milljörðum króna til innviðauppbyggingar á ferðamannastöðum til loka árs 2022.

Innviðauppbygging við Stuðlagil á Fljótsdalshéraði verður styrkt um 80 milljónir í ár.
Innviðauppbygging við Stuðlagil á Fljótsdalshéraði verður styrkt um 80 milljónir í ár.
Auglýsing

Stjórn­völd ætla að verja rúmum 4,8 millj­örðum króna til upp­bygg­ingar á innviðum ferða­manna­staða næstu þrjú árin og leggja aukið fjár­magn í land­vörslu á frið­lýstum svæð­um. Einum og hálfum millj­arði króna verður veitt til verk­efna á þessu ári.Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dóttir ráð­herra ferða­mála og Guð­mundur Ingi Guð­brands­son umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra kynntu úthlut­an­irnar á sam­eig­in­legum blaða­manna­fundi í Nor­ræna hús­inu í morgun

Úthlut­an­irnar eru ann­ars vegar úr Lands­á­ætlun um upp­bygg­ingu inn­viða og úr Fram­kvæmda­sjóði ferða­manna­staða, sem úthlutar til verk­efna á svæðum sem eru í eigu sveit­ar­fé­laga og ein­stak­linga. 

Rúmum þremur millj­örðum er úthlutað vegna lands­á­ætl­un­ar­innar til þriggja ára og 502 millj­ónum úr fram­kvæmda­sjóðn­um, til eins árs, en alls er áætlað að 1,7 millj­örðum verði úthlutað úr sjóðnum til loka árs 2022.

Auglýsing

„Utan við þessar áætl­anir erum við líka að fjölga land­vörðum svo um mun­ar,“ sagði Guð­mundur Ingi á fund­in­um, en til árs­loka 2022 er gert ráð fyrir að um 1,4 millj­arðar króna renni til land­vörslu.

Háir styrkir til verk­efna við Bola­fjall og Stuðla­gil

Styrk­beiðnir í Fram­kvæmda­sjóð ferða­manna námu alls 2,3 millj­örð­um, en 502 millj­ónum var úthlutað að þessu sinni, til 33 verk­efna. 

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson kynntu úthlutanirnar í sameiningu í morgun. Mynd: Golli

Stærsti styrk­ur­inn fer til upp­bygg­ingar á útsýnis­palli á Bola­fjalli við Bol­ung­ar­vík, en um 160 millj­ónir renna til þess verk­efn­is. Þá fara 80 millj­ónir í upp­bygg­ingu í Stuðla­gili á Jök­ul­dal, sem hefur á und­an­förnum árum orðið einn af vin­sælli áfanga­stöðum ferða­manna á Aust­ur­landi. Stefnt er að upp­bygg­ingu beggja megin árinn­ar. Átta verk­efni til við­bótar fá meira en tíu milljón króna styrki í ár.

Verk­efnið á Bola­fjalli hefur áður fengið úthlutað úr sjóðnum og sagði Þór­dís Kol­brún að þegar útsýnis­pall­ur­inn væri kom­inn upp yrðu Vest­firðir „annar og meiri áfanga­stað­ur“ en þeir eru í dag og miklar vænt­ingar væru til verk­efn­is­ins.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldóra Mogensen er formaður þingflokks Pírata.
Píratar leggja til að launahækkanir þingmanna og ráðherra falli niður
Þingflokkur Pírata vill að 6,3 prósent launahækkun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna verði endurkölluð. Laun ráðherra hækkuðu um vel yfir hundrað þúsund krónur á mánuði í byrjun árs.
Kjarninn 8. apríl 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Fellir ellikerling Pútín?
Kjarninn 8. apríl 2020
„Faraldurinn er eins og staðan er núna á niðurleið“
Toppnum í nýsmitum COVID-19 hér á landi virðist náð, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Faraldurinn er því á niðurleið, en Alma Möller landlæknir minnir á að enn sé nokkuð í að toppi verði náð hvað álag á heilbrigðiskerfið varðar.
Kjarninn 8. apríl 2020
Vel innan við þúsund virk smit – 633 hefur batnað af COVID-19
Tæplega tvö þúsund sýni voru rannsökuð í gær og af þeim reyndust þrjátíu jákvæð. Hjá Íslenskri erfðagreiningu fannst aðeins eitt nýt smit, annan daginn í röð.
Kjarninn 8. apríl 2020
Persónuleg barátta Boris Johnson við kórónuveiruna
Samstarfsmenn Boris Johnson sögðu hann „kátan“, aðeins hafa „væg einkenni“ og áfram „stýra landinu“ jafnvel eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í byrjun vikunnar. Johnson er nú á gjörgæslu og fær súrefni til að hjálpa honum að ná andanum.
Kjarninn 8. apríl 2020
Borgaralaun eða ekki borgaralaun?
Yfirvöld á Spáni vilja lögleiða grunnframfærslu til fólks þar í landi – og ekki einungis vegna þess ástands sem nú ríkir heldur vilja þau festa hana varanlega í sessi. Sumir hafa kallað þetta borgaralaun en líklegast er það ofsögum sagt.
Kjarninn 8. apríl 2020
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn tekur aftur við BM Vallá
Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri eignarhaldsfélagsins Hornsteins, sem á og rekur félögin BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna. Þorsteinn var áður forstjóri BM Vallá frá 2002 til 2010.
Kjarninn 8. apríl 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands fá myndarlega launahækkun.
Laun þingmanna og ráðherra hækkuðu um 6,3 prósent í byrjun árs 2020
Launahækkun sem þingmenn, ráðherrar og aðrir háttsettir embættismenn frestuðu í fyrra í tengslum við gerð Lífskjarasamninganna tók gildi 1. janúar. Laun ráðherra hækkuðu um vel yfir hundrað þúsund krónur.
Kjarninn 8. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent