Leggur til að gjöld á atvinnulífið verði felld tímabundið niður vegna kórónuveirunnar

Þorsteinn Víglundsson leggur til að atvinnulífið fái tiltekin gjöld niðurfelld um nokkurra mánaða skeið til að milda höggið sem fylgir útbreiðslu nýju kórónuveirunnar.

Þorsteinn Víglundsson leggur til að gjöld á atvinnurekstur verði felld tímabundið niður til að mæta áhrifum af útbreiðslu kórónuveirunnar.
Þorsteinn Víglundsson leggur til að gjöld á atvinnurekstur verði felld tímabundið niður til að mæta áhrifum af útbreiðslu kórónuveirunnar.
Auglýsing

Þor­steinn Víglunds­son þing­maður Við­reisnar leggur til, í færslu á Face­book, að stjórn­völd grípi til tíma­bund­innar nið­ur­fell­ingar á opin­berum gjöldum á borð við trygg­inga­gjald til þess að milda efna­hags­leg áhrif af útbreiðslu nýju kór­ónu­veirunn­ar. 

Leið­togar rík­is­stjórn­ar­flokk­anna hafa boðað til blaða­manna­fundar kl. 11:30 í dag til þess að kynna aðgerðir til að mæta áhrifum af útbreiðslu veirunn­ar.

„Rætt hefur verið um lengri gjald­fresti á opin­berum gjöld­um, líkt og gripið var til í hrun­inu. Mun betri og áhrifa­rík­ari leið væri ein­fald­lega að fella niður til­tekin opin­ber gjöld tíma­bund­ið, t.d. í 2-3 mán­uði, á meðan þyngsta efna­hags­lega höggið gengur yfir. Í þeim efnum lægi beint við að fella niður trygg­inga­gjald og gistin­átta­gjald. Slík aðgerð hefði bein og tafa­laus áhrif á efna­hags­lífið og gæti komið í veg fyrir að fyr­ir­tæki grípi til umfangs­meiri upp­sagna en ella,“ skrifar Þor­steinn og bætir við að þriggja mán­aða nið­ur­fell­ing þess­ara gjalda myndi sam­svara um 26 millj­arða inn­spýt­ingu í efna­hags­líf­ið.

Auglýsing

Á víð­sjár­verðum tímum er þörf á póli­tísku hug­rekki til að bregð­ast hratt og ákveðið við til að koma í veg fyrir að sú...

Posted by Þor­steinn Viglunds­son on Tues­day, March 10, 2020

„Slík við­brögð myndu sýna kjark og áræðni stjórn­valda til að beita fjár­hags­legum styrk rík­is­sjóðs til að draga úr efna­hags­legum áhrifum veirunn­ar,“ skrifar Þor­steinn, sem telur hefð­bundin hag­stjórnar­úr­ræði duga skammt til þess að milda höggið sem útbreiðsla veirunnar er að valda efna­hags­líf­inu.

Þá leggur hann einnig til að kólnun hag­kerf­is­ins verði mætt með því að gefa í hvað varðar opin­bera fjár­fest­ingu, meðal ann­ars með því að hraða vega­fram­kvæmdum og öðrum mik­il­vægum inn­viða­fram­kvæmd­um. Einnig leggur hann til í því sam­hengi að áform um veggjöld verði lögð til hlið­ar, þar sem tíma­frek umræða um þau gætu þvælst fyrir því að upp­bygg­ing vega­kerf­is­ins gæti haf­ist.

Rík­is­stjórnin kynnir aðgerðir í dag 

Leið­togar rík­is­stjórn­ar­flokk­anna, Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra, Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra og Sig­urður Ingi Jóhanns­son sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra hafa boðað til blaða­manna­fundar í Ráð­herra­bú­staðnum við Tjarn­ar­götu í dag kl. 11:30.Þar verða kynntar aðgerðir rík­is­stjórn­ar­innar til að mæta efna­hags­legum áhrifum af útbreiðslu nýju kór­ónu­veirunnar og COVID-19, sjúk­dóms­ins sem veiran veld­ur.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldóra Mogensen er formaður þingflokks Pírata.
Píratar leggja til að launahækkanir þingmanna og ráðherra falli niður
Þingflokkur Pírata vill að 6,3 prósent launahækkun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna verði endurkölluð. Laun ráðherra hækkuðu um vel yfir hundrað þúsund krónur á mánuði í byrjun árs.
Kjarninn 8. apríl 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Fellir ellikerling Pútín?
Kjarninn 8. apríl 2020
„Faraldurinn er eins og staðan er núna á niðurleið“
Toppnum í nýsmitum COVID-19 hér á landi virðist náð, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Faraldurinn er því á niðurleið, en Alma Möller landlæknir minnir á að enn sé nokkuð í að toppi verði náð hvað álag á heilbrigðiskerfið varðar.
Kjarninn 8. apríl 2020
Vel innan við þúsund virk smit – 633 hefur batnað af COVID-19
Tæplega tvö þúsund sýni voru rannsökuð í gær og af þeim reyndust þrjátíu jákvæð. Hjá Íslenskri erfðagreiningu fannst aðeins eitt nýt smit, annan daginn í röð.
Kjarninn 8. apríl 2020
Persónuleg barátta Boris Johnson við kórónuveiruna
Samstarfsmenn Boris Johnson sögðu hann „kátan“, aðeins hafa „væg einkenni“ og áfram „stýra landinu“ jafnvel eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í byrjun vikunnar. Johnson er nú á gjörgæslu og fær súrefni til að hjálpa honum að ná andanum.
Kjarninn 8. apríl 2020
Borgaralaun eða ekki borgaralaun?
Yfirvöld á Spáni vilja lögleiða grunnframfærslu til fólks þar í landi – og ekki einungis vegna þess ástands sem nú ríkir heldur vilja þau festa hana varanlega í sessi. Sumir hafa kallað þetta borgaralaun en líklegast er það ofsögum sagt.
Kjarninn 8. apríl 2020
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn tekur aftur við BM Vallá
Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri eignarhaldsfélagsins Hornsteins, sem á og rekur félögin BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna. Þorsteinn var áður forstjóri BM Vallá frá 2002 til 2010.
Kjarninn 8. apríl 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands fá myndarlega launahækkun.
Laun þingmanna og ráðherra hækkuðu um 6,3 prósent í byrjun árs 2020
Launahækkun sem þingmenn, ráðherrar og aðrir háttsettir embættismenn frestuðu í fyrra í tengslum við gerð Lífskjarasamninganna tók gildi 1. janúar. Laun ráðherra hækkuðu um vel yfir hundrað þúsund krónur.
Kjarninn 8. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent