Átján sækja um starf borgarritara

Átján manns sóttu um starf borgarritara en Reykjavíkurborg aug­lýsti þann 14. febrúar síð­ast­lið­inn starfið laust til umsóknar.

img_4692_raw_0710130561_10191567693_o.jpg
Auglýsing

Átján manns sóttu um starf borg­ar­rit­ara en Reykja­vík­ur­borg aug­lýsti þann 14. febr­úar síð­­ast­lið­inn starfið laust til umsókn­ar. Umsókn­­ar­frestur var til og með 16.mars síð­­ast­lið­inn. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg.

Stefán Eiríks­son, fyrr­ver­andi borg­ar­rit­ari, sagði upp störfum fyrr á árinu en hann var ráð­inn sem útvarps­stjóri og tók við því starfi þann 1. mars síð­ast­lið­inn. 

Umsækj­endur um starf borg­ar­rit­ara eru:

 • Artis Art­urs Freimanis – Vél­stjóri
 • Árdís Rut Hlíf­ar­dótir – Fram­kvæmda­stjóri
 • Birna Ágústs­dóttir – Skrif­stofu­stjóri
 • Elín Björg Ragn­ars­dóttir – Verk­efna­stjóri
 • Frið­jón Már Guð­jóns­son – Bók­halds­full­trúi
 • Guð­björg Ómars­dóttir – Gæða­stjóri
 • Gunn­steinn R. Ómars­son – Lána­stjóri
 • Hans Benja­míns­son – Aðstoð­ar­maður fram­kvæmda­stjóra
 • Jón Þór Sturlu­son – Dós­ent
 • Jónas Skúla­son – Skrif­stofu­stjóri
 • Kristín Þor­steins­dóttir – MBA
 • Mar­grét Hall­gríms­dóttir – Þjóð­minja­vörður
 • Óli Örn Eiríks­son – Deild­ar­stjóri
 • Ólöf Hildur Gísla­dóttir – Lög­fræð­ingur
 • Sal­vör Sig­ríður Jóns­dóttir – Félags­liði
 • Sól­veig Dag­mar Þór­is­dóttir – Fram­kvæmda­stjóri
 • Stein­unn Hólm Guð­bjarts­dóttir – Lög­fræð­ingur
 • Þor­steinn Gunn­ars­son – Sveit­ar­stjóri

Auglýsing

Í til­kynn­ing­unni segir að nú fari í gang ráðn­ing­ar­ferli sem Intellecta haldi utan um í sam­vinnu við hæfn­is­nefnd sem borg­ar­ráð skip­aði. Hæfn­is­nefndin er skipuð í sam­ræmi við reglur um ráðn­ingu borg­ar­ráðs í æðstu stjórn­enda­stöður hjá Reykja­vík­ur­borg­ar, sem eru frá 24. jan­úar 2019.

Hæfn­is­nefnd­ina skipa Regína Ásvalds­dótt­ir, sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borgar sem jafn­framt er for­mað­ur, Ásta Bjarna­dótt­ir, mannauðs­stjóri Land­spít­al­ans og Gylfi Magn­ús­son, dós­ent við Háskóla Íslands.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Segir dæmin sem þingmaður nefnir um spillingu „heldur léttvæg“
Formaður Samfylkingarinnar og fjármála- og efnahagsráðherra voru ekki sammála á þingi í dag um hvaða mál kalla ætti spillingarmál.
Kjarninn 28. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Lögregla rannsakar hvort skotið hafi verið á bíl Dags B. Eggertssonar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort skotvopn hafi verið notað er skemmdir voru unnar á bifreið sem er í eigu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og fjölskyldu hans. Málið er litið alvarlegum augum.
Kjarninn 28. janúar 2021
Erfiðara virðist að brjóta glerþakið í betur launuðum störfum
Konur fá 14 prósent lægri laun en karlar
Óleiðréttur launamunur kynjanna jókst lítillega árið 2019. Hann er meiri í ýmsum betur launuðum starfsstéttum og atvinnugreinum, til að mynda fá konur í fjármála-og vátryggingastarfsemi þriðjungi lægri laun en karlar.
Kjarninn 28. janúar 2021
Gylfi Zoega
Hugleiðingar um einkavæðingu viðskiptabanka
Kjarninn 28. janúar 2021
Segir Sjálfstæðisflokk vera með yfirbragð flokks sem vill ekki að Ísland breytist
Fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og miðstjórnarmaður í flokknum segir hann hafa á sér yfirbragð þess sem vilji ekki að íslenskt samfélag breytist. Skipti flokkurinn ekki um kúrs muni hann „daga uppi og verða að steini“.
Kjarninn 28. janúar 2021
Á meðal þeirra mála þar sem grunur er um spillingu sem ásakanir eru um að teygi sig inn í stjórnsýslu landsins, er Samherjamálið svokallaða. Fjöldi manns mótmælti vegna þess í nóvember 2019.
Ísland fellur á spillingarlista og er í 17. sæti – Enn og aftur spilltast allra Norðurlanda
Ísland er spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Ákveðið bakslag hefur átt sér stað í baráttunni gegn spillingu hér á landi en Ísland hefur hrapað niður úr 1. sæti árið 2006 í 17. sæti árið 2020.
Kjarninn 28. janúar 2021
Smitum hefur fækkað mikið síðustu daga.
Smit á einni viku ekki færri síðan í júlí
Á sjö dögum hafa þrettán greinst með kórónuveiruna innanlands. Undanfarna sex daga hafa allir verið í sóttkví við greiningu. Á þeim 333 dögum sem liðnir eru frá því fyrsta tilfelli COVID-19 var greint á Íslandi hafa 78 dagar reynst smitlausir.
Kjarninn 27. janúar 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Bann við tjáningu skaðlegra en tjáningin sjálf
Tveir þingmenn Pírata og Sjálfstæðisflokksins ræddu á þingi í dag hvort réttlætanlegt væri að gera það refsivert að afneita helförinni.
Kjarninn 27. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent