Um 75 þúsund Íslendingar náð í smitrakningarappið

Á miðnætti höfðu yfir fimmtíu þúsund manns hér á landi náð í smitrakningarappið, Rakning C-19. Í hádeginu höfðu 75 þúsund hlaðið appinu niður í símann sinn.

Alma Möller, landlæknir.
Alma Möller, landlæknir.
Auglýsing

Smitrakn­ing­arappið Rakn­ing C-19 var gert aðgengi­legt í gær og við­brögðin hafa ekki látið á sér standa. Á mið­nætti höfðu yfir fimm­tíu þús­und manns hér á landi sótt appið og í hádeg­inu í dag höfðu 75 þús­und hlaðið app­inu niður í sím­ann sinn.

Alma Möll­er land­læknir þakk­aði sér­stak­lega fyrir við­tök­urnar á upp­lýs­inga­fundi almanna­varna í dag. „Þessar við­tökur eru framar okkar von­um.“

Benti Alma á að fjöl­margir hafi komið að gerð apps­ins, þó að það sé á ábyrgð emb­ætt­is­ land­lækn­is. Allir hafi þessir aðilar boðið fram aðstoð án end­ur­gjalds. Þess­ir að­ilar eru: íslensku fyr­ir­tækin Aranja, Koli­bri, Stokk­ur, Sensa, Sam­sýn, ­for­rit­arar frá Íslenskri erfða­grein­ingu og Synd­is. Þakk­aði land­læknir þessum að­ilum sér­stak­lega á fundi dags­ins.

Auglýsing

Appið er liður í viða­miklum aðgerðum yfir­valda í því að hægja á og von­andi minn­ka út­breiðslu veirunnar sem veldur COVID-19.

 Ís­lend­ingar munu geta sótt app­ið, Rakn­ing C-19, end­ur­gjalds­laust í App eða Play Store. Því fleiri sem sækja app­ið, þeim mun betur mun það gagn­ast smitrakn­ingateym­inu. Appið mun þó engu að síð­ur­ ­gagn­ast við að aðstoða alla, sem velja að taka þátt, við að rifja upp ferð­ir sín­ar.

Notk­un apps­ins byggir á sam­þykki not­enda, bæði til að taka appið í notkun og til­ miðl­unar upp­lýs­inga síðar meir ef þess ger­ist þörf, en þetta er kallað tvö­falt ­sam­þykki.

Appið not­ar GPS stað­setn­ing­ar­gögn og eru upp­lýs­ingar um ferðir við­kom­andi ein­göngu vistað­ar á síma not­anda. Ef not­andi grein­ist með smit og rakn­ingateymið þarf að rekja ­ferðir þá fær not­andi beiðni um að miðla þeim upp­lýs­ingum til­ rakn­ingateym­is­ins.

Um leið og smitrakn­ingateymið biður um aðgang að gögn­unum mun það einnig óska eft­ir ­kenni­tölu við­kom­andi svo ekki fari á milli mála hver er á bak­við gögn­in. Þannig er tryggt að eng­inn hefur aðgang að þessum upp­lýs­ingum nema að not­and­inn vilj­i það. Stað­setn­ing­ar­gögn­unum verður svo eytt um leið og rakn­ingateymið þarf ekki ­lengur á þeim að halda.

Sjá frek­ari upp­lýs­ingar hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ný fjarskiptalög gætu kostað Sýn 325 milljónir króna
Í ársreikningi Sýnar er fjallað um lagasetningu sem er í pípunum, og er bæði íþyngjandi og ívilnandi fyrir fyrirtækið. Annars vegar er um að ræða frumvarp til nýrra fjarskiptalaga og hins vegar frumvarp um styrkveitingar til einkarekinna fjölmiðla.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Twitter búið að opna útibú í Reykjavík
Í lok síðasta mánaðar var útibú fyrir Twitter skráð í fyrirtækjaskrá. Stofnandi Ueno, sem seldi fyrirtækið nýverið til samfélagsmiðlarisans, vann fyrsta daginn sinn fyrir Twitter hérlendis í dag.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Hlöðver Skúli Hákonarson
Fjölmiðlaeyjan Ísland
Kjarninn 27. febrúar 2021
Andrés Pétursson
Evrópusambandslöndin tapa á Brexit
Kjarninn 27. febrúar 2021
Tæp 42 prósent Íslendinga eru á móti því að Ísland gangi í Evrópusambandið, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu.
Íslendingarnir sem vilja helst ekki ganga í ESB
Litlar hreyfingar eru á afstöðu Íslendinga til inngöngu í ESB á milli ára og tæp 42 prósent segjast andvíg inngöngu. Kjarninn skoðaði hvaða hópar á Íslandi eru mest á móti Evrópusambandsaðild.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Rannsóknir eru þegar hafnar á virkni og öryggi bóluefnis AstraZeneca fyrir börn og segir Jóhanna það mikið fagnaðarefni.
Ef börn verði ekki bólusett gæti faraldur brotist út á meðal þeirra
Þegar faraldur fær að ganga óáreittur um ákveðna næma hópa fara sjaldgæfir atburðir að eiga sér stað. „Sjaldgæfir alvarlegir atburðir sem við viljum ekki sjá,“ segir Jóhanna Jakobsdóttir líftölfræðingur.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Samherji Holding hefur enn ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2019
Hálfu ári eftir að lögboðinn frestur til að skila inn ársreikningum rann út þá hefur félagið sem heldur utan um erlenda starfsemi Samherja, meðal annars allt sem snýr að Namibíuumsvifum þess, ekki skilað inn sínum fyrir árið 2019.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Langflest hagsmunagæslusamtök landsins, sem reyna að hafa áhrif á hvernig löggjöf og aðrar ákvarðanir innan stjórnmála og stjórnsýslu þróast, eru til heimilis í Hús atvinnulífsins við Borgartún 35.
Búið að skrá 27 hagsmunaverði og birta vefsvæði með upplýsingum um þá
Tilkynningum á hagsmunaverði sem reyna að hafa áhrif á stjórnmál og stjórnsýslu í starfi sínu, og áttu samkvæmt lögum að berast um áramót, hefur rignt inn síðustu daga eftir að forsætisráðuneytið sendi ítrekun.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent