Hefja formlegar viðræður við SA

„Við getum ekki horft upp á þá skelfilegu stöðu sem uppi er á íslenskum vinnumarkaði án þess að taka þetta skref og ræða þríhliða lausnir,“ segir formaður VR.

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Auglýsing

VR hefur ákveðið að hefja form­legar við­ræður við SA um leiðir til að verja kjara­samn­ing þeirra, kaup­mátt og störf. Þetta kemur fram í stöðu­upp­færslu á Face­book-­síðu Ragn­ars Þórs Ing­ólfs­son­ar, for­manns VR, í dag.

„Þar sem ástandið á vinnu­mark­aði versnar dag frá degi, og lík­legt að mán­aða­mótin verði þau svört­ustu í sögu hreyf­ing­ar­inn­ar, höfum við ákveðið að hefja form­legar við­ræður við SA um leiðir til að verja kjara­samn­ing­inn okk­ar, kaup­mátt­inn og störf­in,“ skrifar hann.

Mark­miðið er sam­kvæmt Ragn­ari Þór að finna leiðir til að verja „stöðu okkar fólks og fá stjórn­völd að borð­inu lík­a“.

Auglýsing

Dap­ur­legt að aðgerða­pakk­arnir séu ákveðnir af fámennum hóp

„Við getum ekki horft upp á þá skelfi­legu stöðu sem uppi er á íslenskum vinnu­mark­aði án þess að taka þetta skref og ræða þrí­hliða lausnir,“ skrifar hann.

Ragnar Þór segir það vera dap­ur­legt að aðgerða­pakkar rík­is­ins skuli vera ákveðnir af fámennum hóp í stað víð­tækara sam­ráðs aðila vinnu­mark­að­ar­ins og stjórn­ar­and­stöð­unn­ar. Sér­stak­lega í ljósi þess hversu alvar­leg staðan sé og þá stað­reynd að allar ákvarð­anir og skuld­bind­ingar hafi mikil áhrif á lífs­kjör almenn­ings og kom­andi kyn­slóð­ir.

Hann greinir frá því að með VR í þess­ari veg­ferð séu Fram­sýn stétt­ar­fé­lag og Verka­lýðs­fé­lag Akra­ness en þessi félög ásamt Lands­sam­bandi versl­un­ar­manna fara með umboð um 47 þús­und félags­manna.

Von er á því sam­kvæmt for­mann­inum að fleiri félög bæt­ist í hóp­inn.

Þar sem ástandið á vinnu­mark­aði versnar dag frá degi, og lík­legt að mán­að­ar­mótin verði þau svört­ustu í sög­u...

Posted by Ragnar Þór Ing­ólfs­son on Monday, April 27, 2020


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík
Fasteignamat Þjóðskrár á íbúðarhúsnæði lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík frá yfirstandandi ári. Mikill munur er á þróun fasteignamatsins á milli hverfa höfuðborgarsvæðisins. Hæsta fermetraverðið á landinu er í Vesturbæ Reykjavíkur og Skerjafirði.
Kjarninn 2. júní 2020
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
Kjarninn 2. júní 2020
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Áætlað að 4.000 manns búi í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
Samkvæmt nýlegu mati er áætlað að um 4.000 manns búi nú í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist ætla að leggja fram frumvarp sitt um hlutdeildarlán á yfirstandandi þingi.
Kjarninn 2. júní 2020
Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Kjarninn 2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Komufarþegum býðst að fara í sýnatöku frá og með 15. júní.
Staðfest: Komufarþegum mun standa sýnataka til boða
Bráðabirgðamat bendir til þess að kostnaður við sýnatöku á Keflavíkurflugvelli fyrstu tvær vikurnar frá rýmkun reglna um komu ferðamanna til landsins yrði um 160 milljónir króna ef 500 manns koma til landsins.
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent