32 sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa

Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Umsóknarfrestur rann út fyrir viku og sóttu 32 um.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Auglýsing

Þrjá­tíu og tveir sóttu um stöðu for­stjóra Rík­is­kaupa, að því er fram kemur á vef Stjórn­ar­ráðs­ins í dag. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neytið aug­lýsti á dög­unum laust til umsóknar stöðu for­stjór­ans. Umsókn­ar­frestur rann út fyrir viku, þann 11. maí.

Sam­kvæmt ráðu­neyt­inu þarf for­stjór­inn að hafa fram­tíð­ar­sýn fyrir rekstur og þjón­ustu rík­is­ins og frum­kvæði og metnað til að hrinda verk­efnum í fram­kvæmd. Við­kom­andi mun taka virkan þátt í umbreyt­ing­ar­ferli og inn­leið­ingu aðgerða þvert á stofn­anir rík­is­ins ásamt því að stýra stofn­un­inni og bera ábyrgð á rekstri henn­ar, þjón­ustu og árangri.

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra skipar for­stjóra Rík­is­kaupa til fimm ára.

Auglýsing

Eft­ir­far­andi sóttu um stöð­una:

 • Ari Matth­í­as­son Fyrrv. Þjóð­leik­hús­stjóri 
 • Björg­vin Guðni Sig­urðs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Björg­vin Vík­ings­son Head of supply chain mana­gement 
 • Björn Haf­steinn Hall­dórs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Björn Óli Ö Hauks­son Verk­fræð­ing­ur 
 • Dag­mar Sig­urð­ar­dóttir Sviðs­stjóri 
 • Einar Birkir Ein­ars­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Elvar Steinn Þor­kels­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Erling Tóm­as­son Fjár­mála­stjóri 
 • Eyjólfur Vil­berg Gunn­ars­son For­stöðu­mað­ur 
 • Guð­mundur I Berg­þórs­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Guð­rún Páls­dóttir Fjár­mála­stjóri 
 • Helgi Steinar Gunn­laugs­son M Sc. í alþjóða­sam­skipt­um 
 • Hildur Georgs­dóttir Lög­mað­ur 
 • Hildur Ragn­ars Fram­kvæmda­stjóri 
 • Hlynur Atli Sig­urðs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Hösk­uldur Þór Þór­halls­son Lög­mað­ur 
 • Ingólfur Þór­is­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Jóhann Jóhanns­son For­stöðu­mað­ur 
 • Jón Axel Pét­urs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Jón Garðar Jör­unds­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Ragnar Dav­íðs­son Svið­stjóri 
 • Reynir Jóns­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Sig­urður Erlings­son fram­kvæmda­stjóri 
 • Sól­mundur Már Jóns­son Aðstoð­ar­for­stjóri 
 • Styr­kár Jafet Hend­riks­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Sæbjörg María Erlings­dóttir Fram­kvæmd­ar­stjóri 
 • Sæunn Björk Þor­kels­dóttir For­stöðu­mað­ur 
 • Tryggvi Harð­ar­son Verk­fræð­ing­ur 
 • Valdi­mar Björns­son Fjár­mála­stjóri 
 • Þórður Bjarna­son Við­skipta­fræð­ing­ur 
 • Þór­hallur Hákon­ar­son Fjár­mála­stjóri

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Björn Gunnar Ólafsson
Uppskrift að verðbólgu
Kjarninn 26. október 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
Kjarninn 26. október 2020
Aðalbygging Háskóla Íslands
Sögulegur fjöldi nemenda í HÍ
Skráðum nemendum í Háskóla Íslands fjölgaði um tæplega 2 þúsund á einu ári. Aldrei hafa jafnmargir verið skráðir við skólann frá stofnun hans.
Kjarninn 26. október 2020
Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson. Einnig kallaður Júllinn.
Lögreglurannsókn hafin vegna COVID-smita á frystitogaranum
Ákveðið hefur verið að hefja lögreglurannsókn vegna atburða í kjölfar smitanna á Júlíusi Geirmundssyni. Enginn hefur stöðu sakbornings þessa stundina.
Kjarninn 26. október 2020
Kristbjörn Árnason
Þetta er ekki bara harka og grimmd, heldur sérstök heimska.
Leslistinn 26. október 2020
Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar
Sýn vill ekki upplýsa um hugsanlega kaupendur farsímainnviða
Fjarskiptafyrirtækið segir að trúnaður ríki yfir samningaviðræðum um kaup á óvirkum farsímainnviðum kerfisins en að frekari upplýsingar verði gefnar fljótlega.
Kjarninn 26. október 2020
Þórður Snær Júlíusson
Þegar samfélagslegt skaðræði skreytir sig með samfélagslegri ábyrgð
Kjarninn 26. október 2020
Arnar Gunnar Hilmarsson, háseti á Júlíusi Geirmundssyni, sagði frá aðbúnaðinum um borð í viðtali við RÚV.
Frásögn hásetans „alveg í takt“ við upplifun annarra háseta
Varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist ekki vita hvað yfirvélstjóranum á Júlíusi Geirmundssyni gangi til með því að segja það „bull“ sem hásetarnir upplifðu um borð.
Kjarninn 26. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent