32 sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa

Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Umsóknarfrestur rann út fyrir viku og sóttu 32 um.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Auglýsing

Þrjá­tíu og tveir sóttu um stöðu for­stjóra Rík­is­kaupa, að því er fram kemur á vef Stjórn­ar­ráðs­ins í dag. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neytið aug­lýsti á dög­unum laust til umsóknar stöðu for­stjór­ans. Umsókn­ar­frestur rann út fyrir viku, þann 11. maí.

Sam­kvæmt ráðu­neyt­inu þarf for­stjór­inn að hafa fram­tíð­ar­sýn fyrir rekstur og þjón­ustu rík­is­ins og frum­kvæði og metnað til að hrinda verk­efnum í fram­kvæmd. Við­kom­andi mun taka virkan þátt í umbreyt­ing­ar­ferli og inn­leið­ingu aðgerða þvert á stofn­anir rík­is­ins ásamt því að stýra stofn­un­inni og bera ábyrgð á rekstri henn­ar, þjón­ustu og árangri.

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra skipar for­stjóra Rík­is­kaupa til fimm ára.

Auglýsing

Eft­ir­far­andi sóttu um stöð­una:

 • Ari Matth­í­as­son Fyrrv. Þjóð­leik­hús­stjóri 
 • Björg­vin Guðni Sig­urðs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Björg­vin Vík­ings­son Head of supply chain mana­gement 
 • Björn Haf­steinn Hall­dórs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Björn Óli Ö Hauks­son Verk­fræð­ing­ur 
 • Dag­mar Sig­urð­ar­dóttir Sviðs­stjóri 
 • Einar Birkir Ein­ars­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Elvar Steinn Þor­kels­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Erling Tóm­as­son Fjár­mála­stjóri 
 • Eyjólfur Vil­berg Gunn­ars­son For­stöðu­mað­ur 
 • Guð­mundur I Berg­þórs­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Guð­rún Páls­dóttir Fjár­mála­stjóri 
 • Helgi Steinar Gunn­laugs­son M Sc. í alþjóða­sam­skipt­um 
 • Hildur Georgs­dóttir Lög­mað­ur 
 • Hildur Ragn­ars Fram­kvæmda­stjóri 
 • Hlynur Atli Sig­urðs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Hösk­uldur Þór Þór­halls­son Lög­mað­ur 
 • Ingólfur Þór­is­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Jóhann Jóhanns­son For­stöðu­mað­ur 
 • Jón Axel Pét­urs­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Jón Garðar Jör­unds­son Fram­kvæmda­stjóri 
 • Ragnar Dav­íðs­son Svið­stjóri 
 • Reynir Jóns­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Sig­urður Erlings­son fram­kvæmda­stjóri 
 • Sól­mundur Már Jóns­son Aðstoð­ar­for­stjóri 
 • Styr­kár Jafet Hend­riks­son Sér­fræð­ing­ur 
 • Sæbjörg María Erlings­dóttir Fram­kvæmd­ar­stjóri 
 • Sæunn Björk Þor­kels­dóttir For­stöðu­mað­ur 
 • Tryggvi Harð­ar­son Verk­fræð­ing­ur 
 • Valdi­mar Björns­son Fjár­mála­stjóri 
 • Þórður Bjarna­son Við­skipta­fræð­ing­ur 
 • Þór­hallur Hákon­ar­son Fjár­mála­stjóri

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hefur ekki áhyggjur af því að almenningur sé orðin ónæmur eða hættur að hlusta þegar almannavarnastig er sett á.
„Almannavarnir lýsa ekki yfir almannavarnarstigi af léttuð“
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn telur að almenningur taki yfirlýsingu neyðarástands vegna COVID-19 ekki af meiri léttúð, þrátt fyrir að neyðarástandi hafi verið lýst yfir fjórum sinnum á síðustu tveimur árum.
Kjarninn 19. janúar 2022
Engin starfsemi hefur verið í kísilverksmiðjunni í Helguvík í rúmlega fjögur ár.
Bæjarstjórnin skorar á Arion banka að hætta við áform um endurræsingu kísilversins
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á Arion banka að falla frá áformum um endurræsingu kísilversins í Helguvík og hefja viðræður við sveitarfélagið um aðrar og grænni leiðir.
Kjarninn 19. janúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Hraðpróf í tengslum við smitgát úr sögunni og fólk í einangrun má fara í stutta göngutúra
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð þess efnis að þeir sem eru í smitgát þurfi ekki lengur að fara í hraðpróf, heldur einungis að fara gætilega. Einnig er rýmkað fyrir útiveru þeirra sem eru í einangrun.
Kjarninn 19. janúar 2022
Tómas A. Tómasson þingmaður Flokks fólksins.
„Það er ósanngjarnt að reka fólk heim þegar það getur unnið“
Þingmaður Flokks fólksins gerði málefni eldri borgara að umtalsefni á þinginu í dag.
Kjarninn 19. janúar 2022
Bólusetning með bóluefni Pfizer er hafin í Nepal.
Meira en milljarður skammta loks afhentur í gegnum COVAX
Markmið COVAX-samstarfsins náðust ekki á síðasta ári. Þó er komið að þeim áfanga að milljarður skammta hefur verið afhentur í gegnum samstarfið. Mun betur má ef duga skal.
Kjarninn 19. janúar 2022
Launafólk í verri stöðu en fyrir ári síðan
Þrátt fyrir mikinn hagvöxt í fyrra hefur fjárhagsstaða og andleg heilsa launafólks versnað töluvert á milli ára, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Vörðu. Tæpur helmingur innflytjenda segist nú eiga erfitt með að ná endum saman.
Kjarninn 19. janúar 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Vísar gagnrýni um samráðsleysi til föðurhúsanna
Sóttvarnalæknir vísar á bug gagnrýni um að hann hafi aðeins samráð við sjálfan sig. Hann á ekki von á því að leggja fram nýtt minnisblað þar til gildandi samkomutakmarkanir renna út. Til greina kemur að stytta einangrun smitaðra.
Kjarninn 19. janúar 2022
Fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði ráðin sem aðstoðarmaður ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og varaformaður Vinstri grænna, hefur ráðið tvo aðstoðarmenn. Annar var einu sinni bæjarstjóri og síðar framkvæmdastjóri ASÍ um árabil.
Kjarninn 19. janúar 2022
Meira úr sama flokkiInnlent