Fjörutíu þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um nýja stjórnarskrá

Yfir 40 þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalista og krefjast þess að nýja stjórnarskráin verði lögfest í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fram fór 20. október 2012.

40 þúsund manns hafa nú skrifað undir ákall um að ný stjórnarskrá verði lögfest á Alþingi.
40 þúsund manns hafa nú skrifað undir ákall um að ný stjórnarskrá verði lögfest á Alþingi.
Auglýsing

Yfir 40 þús­und manns hafa nú ritað nafn sitt á und­ir­­­skrifta­lista þar sem þess er kraf­ist að Alþingi virði nið­­­­ur­­­­stöðu þjóð­­­­ar­at­­­­kvæða­greiðsl­unnar 20. októ­ber 2012 og lög­­­­­­­festi nýju stjórn­­­­­­­ar­­­­skrána.

Und­ir­skrifta­söfn­un­inni, sem er á vegum Sam­taka kvenna um nýja stjórn­ar­skrá, lýkur á morg­un, mánu­dag­inn 19. októ­ber. Upp­haf­legt mark­mið var að safna und­ir­skriftum 25 þús­und kjós­enda, en það náð­ist fyrir um tæpum mán­uði síð­an.

Kosið var um til­­­lögur stjórn­­­laga­ráðs um nýja stjórn­­­­­ar­­­skrá þann 20. októ­ber 2012. Um var að ræða alls sex spurn­ingar en sú fyrsta var hvort við­kom­andi vildi að til­­­lögur stjórn­­­laga­ráðs yrðu lagðar til grund­vallar frum­varpi að nýrri stjórn­­­­­ar­­­skrá. Alls sögðu 64,2 pró­­­sent þeirra sem greiddu atkvæði já við þeirri spurn­ingu. Kjör­­­sókn var 49 pró­­­sent. 

Auglýsing
Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni: Hefði verið mjög djarft að binda okkur ekki við Evrópusambandið
Bjarni Benediktsson segir nauðsynlegt að horfa til þess að þegar Ísland var að semja um samflot við ESB í bóluefnakaupum hafi ekkert verið fast í hendi hvað bóluefni varðaði. Það hefði verið „mjög djörf ákvörðun“ að reyna að feta veginn ein.
Kjarninn 21. janúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þáttur ársins
Kjarninn 21. janúar 2021
Leið evrópskra fótboltamanna til Englands þrengdist vegna Brexit
Frjálst flæði evrópsks vinnuafls til Bretlands heyrir sögunni til. Það á einnig við um fótboltamenn, sem nú þurfa að uppfylla ákveðnar gæðakröfur til að fá atvinnuleyfi. Leið ungra leikmanna til Englands er orðin þrengri. Kjarninn rýndi í breytingarnar.
Kjarninn 21. janúar 2021
Haukur V. Alfreðsson
Læsi og lífsgæði
Kjarninn 21. janúar 2021
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB þrýstir á Biden til að setja tæknifyrirtækjunum þröngar skorður
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnaði í gær innsetningu Joe Biden í embætti Bandaríkjaforseta, en hvatti til aukins samstarfs milli ríkjanna við að takmarka vald stóru tæknifyrirtækjanna.
Kjarninn 21. janúar 2021
ESA hefur verið með augun á íslensku leigubílalöggjöfinni allt frá árinu 2017.
ESA boðar samningsbrotamál út af íslensku leigubílalöggjöfinni
Þrátt fyrir að frumvarp um breytingar á lögum liggi fyrir Alþingi sendi Eftirlitsstofnun EFTA íslenskum stjórnvöldum bréf í dag og boðar að mögulega verði farið í mál út af núgildandi lögum, sem brjóti gegn EES-samningnum.
Kjarninn 20. janúar 2021
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sór embættiseið fyrr í dag.
Biden: „Það verður enginn friður án samheldni“
Joe Biden var svarinn í embætti forseta Bandaríkjanna fyrr í dag. Í innsetningarræðu sinni kallaði hann eftir aukinni samheldni meðal Bandaríkjamanna svo að hægt yrði að takast á við þau erfiðu verkefni sem biðu þjóðarinnar.
Kjarninn 20. janúar 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson
Mikið fagnaðarefni að „nýfasistinn og hrottinn Donald Trump“ láti af embætti
Þingflokksformaður Pírata fagnar brotthvarfi Donalds Trump úr embætti Bandaríkjaforseta og bendir á að uppgangur nýfasisma geti átt sér stað ef við gleymum því að það sé mögulegt.
Kjarninn 20. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent