400 stóreignafjölskyldur geta fengið niðurfellingu

borgin_vef.jpg
Auglýsing

Um 400 fjöl­skyld­ur, sem eiga meira en 100 millj­ónir króna í hreinni eign, það er 100 millj­ónum meiri eignir en skuld­ir, munu geta fengið fé frá rík­is­sjóði til þess að lækka verð­tryggðar fast­eigna­skuldir sín­ar. Þetta kemur fram í gögnum frá emb­ætti Rík­is­skatt­stjóra (RSK) sem birt hafa verið á vef Alþingis og voru til umræðu í efna­hags- og við­skipta­nefnd Alþingis í gær. Frum­varp um nið­ur­fell­ingar verð­tryggðra fast­eigna­skulda, sem fjár­magn­aðar verða með fé úr rík­is­sjóði, er nú til með­ferðar í efna­hags- og við­skipta­nefnd.

Í gögn­unum kemur fram hvernig eigna­staða fjöl­skyldna í land­inu er og skulda­staða sömu­leið­is. Flestar fjöl­skyld­urnar eru með nei­kvæða eigna­stöðu, eða 18.520, eða eigna­stöðu frá 0 til 10 millj­ón­um, en í þeim hópi eru 18.530 fjöl­skyld­ur, að því er fram kemur í gögnum frá RSK.

Sjá má gögnin frá RSK hér.

Auglýsing

Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Lausnin er að draga tjöldin frá
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None