51.538 skrifuðu undir á þjóðareign - afhenda forsetanum síðar í júlí

Screen-Shot-2015-07-11-at-00.41.11.png
Auglýsing

51.538 nöfn voru skrifuð á und­ir­skrifta­list­ann Þjóð­ar­eign.is, en söfnun und­ir­skrifta lauk á mið­nætti á fimmtu­dag. Und­ir­skrifta­söfn­unin er sú fimmta stærsta í sögu Íslands. Aðstand­endur söfn­un­ar­innar munu afhenda for­seta Íslands und­ir­skrifta­list­ann í þarnæstu viku.

Í áskor­un­inni sem fólk skrif­aði undir var skorað á Ólaf Ragnar Gríms­son, for­seta Íslands, að vísa í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu mak­ríl­frum­varpi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, sem náði á end­anum ekki fram að ganga, og hverjum þeim lögum sem þar sem fisk­veiði­auð­lindum er ráð­stafað til meira en eins árs á meðan ekki er skýrt auð­linda­á­kvæði í stjórn­ar­skrá.

Aðstand­endur und­ir­skrifta­söfn­un­ar­inn­ar voru þau Agnar K. Þor­steins­son, Bolli Héð­ins­son, Guð­rún Pét­urs­dótt­ir, Henný Hinz, Jón Sig­urðs­son, Jón Steins­son og Þor­kell Helga­son.

Auglýsing

Í sam­tali við mbl.is segir Bolli að aðstand­endur séu gríð­ar­lega sáttir við þátt­tök­una, alveg hafi verið ófyr­ir­séð hversu margar und­ir­skriftir hafi safn­ast og fjöld­inn hafi komið skemmti­lega á óvart.

Aðstand­endur söfn­un­ar­innar eru þó við­búnir því að ein­hver nöfn falli út. Nú verði und­ir­skrift­irnar sam­keyrðar við þjóð­skrá og þau nöfn fjar­lægð sem ekki passa. Það sé búið að gera þetta jafn­óðum að ein­hverju leyti en nú verði loka­yf­ir­ferð og ekki mjög margar und­ir­skriftir ættu að falla burt. Að þessu loknu verður list­inn afhentur Ólafi Ragn­ari.

Fimmta stærsta und­ir­skrifta­söfn­uninÁður en ráð­ist var í þessa und­ir­skrifta­söfnun tók Kjarn­inn sam­an­ frétta­skýr­ingu um und­ir­skrifta­safn­anir á und­an­förnum árum. Á þeim lista kemst þjóð­ar­eign í fjórða sæt­ið. Tæp­lega 54 þús­und manns skrif­uðu undir áskorun um að áfram­hald við­ræðna við ESB færu í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu í fyrra og árið 2010 skrif­uðu ríf­lega 56 þús­und manns undir lista gegn Ices­ave 2. Fjöl­menn­asta und­ir­skrifta­söfn­unin er hjartað í Vatns­mýri, sem ráð­ist var í árið 2013.

Ef litið er til lengri tíma kemur und­ir­skrifta­söfn­unin Varið land, sem ráð­ist var í árið 1974, inn í þriðja sæt­ið, en tæp­lega 56 þús­und manns skrif­uðu undir hana. Þetta kemur fram í sam­an­tekt sagn­fræð­ings­ins Stef­áns Páls­sonar frá því í maí. Sam­kvæmt þeim lista er þjóð­ar­eign í fimmta sæti yfir stærstu und­ir­skrifta­safn­an­irn­ar.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Ríkissjóður fær 76 milljarða króna lánaða á 0,625 prósent vöxtum
Nálægt sjöföld umframeftirspurn var eftir því að kaupa skuldabréfaútgáfu íslenska ríkisins. Af þeim mikla áhuga leiddi til þess að hægt var að fá enn lægri vexti en stefnt hafði verið að.
Kjarninn 27. maí 2020
Úr Hæstarétti Íslands.
Benedikt Bogason nýr varaforseti Hæstaréttar
Hæstaréttardómarar kusu sér nýjan varaforseta á fundi sem haldinn var í dag.
Kjarninn 27. maí 2020
Margrét Pála Valdimarsdóttir kann því vel að vinna heima.
Aukin afköst í fjarvinnu og meiri frítími
Að þurfa ekki að keyra til vinnu og að getað tekið æfingu í stofunni eru meðal þeirra kosta sem Margrét Pála Valdimarsdóttir, ráðgjafi hjá Íslandsbanka, sér við fjarvinnu. Starfsfólks bankans mun héðan í frá vinna að jafnaði vinna heima einn dag í viku.
Kjarninn 27. maí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Langfæstir ánægðir með Kristján Þór
Mest ánægja er með störf Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst með störf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kjarninn 27. maí 2020
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um opinber fjármál.
Óvíst að efnahagsleg óvissa verði minni í haust en nú
Frumvarp fjármálaráðherra gerir ráð fyrir að endurskoðuð fjármálastefna og uppfærð fjármálaáætlun verði lögð fram á sama tíma og fjárlög 1. október. Fjármálaráð gerir athugasemd við að stefnumörkunin færist öll á einn tímapunkt.
Kjarninn 27. maí 2020
Samfélagsmiðillinn Facebook tekur til sín umtalsverðan hluta af íslensku birtingarfé, án þess að greiða virðisaukaskatt á Íslandi.
Fimm milljarðar fara árlega í auglýsingakaup á miðlum eins og Google og Facebook
Tekjur innlendra fjölmiðla af auglýsingum drógust saman milli ára og voru sambærilegar við árið 2004 í hitteðfyrra. Hlutdeild innlendra vefmiðla er mun minni en á þorra hinna Norðurlandanna og prentmiðla mun meiri.
Kjarninn 27. maí 2020
Guðmundur Franklín Jónsson (t.v.) og Guðni Th. Jóhannesson verða í kjöri til forseta.
Tveir verða í framboði til forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson verða í kjöri til forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 27. júní næstkomandi.
Kjarninn 27. maí 2020
Ef eftirspurn verður fyrir hendi er mögulegt að Icelandair bjóði ferðir til Kanarí og Tenerife í sumar.
Kannski flogið til Kanarí í sumar
Icelandair vonast til þess að geta hafið daglegt flug til lykiláfangastaða eftir að landamæri Íslands verða opnuð um miðjan júní. Þá reiknar félagið með að geta boðið flugferðir til Kanarí, Tenerife og annarra áfangastaða á Spáni í sumar.
Kjarninn 27. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None