Afrek íslenska landsliðsins á forsíðum miðla út um allan heim

holland.jpg
Auglýsing

Þrátt fyrir að íslenska karla­lands­liðið í knatt­spyrnu hafi verið á ótrú­legri sigl­ingu und­an­farnar tvær und­ankeppnir þá áttu fáir von á því að liðið færi með sigur að hólmi þegar það mætti Hol­lend­ingum í Amster­dam í gær. Hol­lenska lið­ið, sem fékk brons­verð­laun á síð­asta heims­meist­ara­móti, hafði enda aldrei tapað á heima­velli í und­ankeppni Evr­ópu­móts­ins og tap­aði síð­ast heima­leik í und­ankeppni fyrir fimmtán árum síð­an, þá fyrir Portú­gal í und­ankeppni heims­meist­ar­móts.

Það fór þó svo að litla lestin sem gat, íslenska lands­lið­ið, sigr­aði það hol­lenska og þarf ein­ungis eitt stig í þremur leikjum til þess að tryggja að liðið kom­ist í fyrsta sinn á loka­mót í knatt­spyrnu karla næsta sum­ar. Raunar getur farið svo að íslenska liðið verði komið á loka­mótið áður en það leikur gegn Kasakstan á sunnu­dag, fari svo að Hol­land og Tyrk­land geri jafn­tefli í leik sínum fyrr um dag­inn.

Íslend­ingar eru 329 þús­und tals­ins og í 180. sæti yfir fjöl­menn­ustu ríki heims. Hér æfa um 20 þús­und manns knatt­spyrnu, sam­kvæmt tölum frá Knatt­spyrnu­sam­bandi Íslands, en í Hollandi er sú fjöldi um 1,2 millj­ónir manns. Ef/þegar far­seð­ill­inn til Frakk­lands næsta sumar verður tryggður þá mun Ísland skrá sig á spjöld sög­unnar sem fámenn­asta ríki til að leika á loka­móti í knatt­spyrnu í heims­sög­unni.

Auglýsing

Sigur Íslend­inga á Hol­lend­ing­um, og sú staða sem upp er komin í riðli lið­anna, vakti því víðar athygli en bara hér heima á eld­fjalla­eyj­unni. Íslenska lands­liðið er umfjöll­un­ar­efni á miðlum út um allan heim. Kjarn­inn tók saman helstu frétt­irn­ar. Hægt er að smella á fyr­ir­sagn­irn­ar til að fara inn í frétt­irn­ar.

Sky Sports: Ísland vinn­ur, Hol­land taparSky sports

Reuters: Ísland á brún­innireuters

Politi­ken: Íslensku hetj­urnar rot­uðu brons­verð­launa­haf­annapolitiken

NRK: Ísland hefur "sjokker­að" evr­ópska knatt­spyrnuNRK

New York Times: EM nálg­ast fyrir ÍslandNew York Times

The Indian Express: Hol­lend­ingar í hættuIndian express

The Guar­di­an: Ísland nálægt eftir óvæntan sigurGuardian

Expressen: Snilld Íslend­ing­annaExpressen

Eurosport: Hörm­ung Hol­lend­inga blasir við eftir óvæntan sigur ÍslandsEurosport

ESPN: Eru Wales og Ísland að kom­ast á loka­mót?ESPN

Ekstra Bla­det: Ísland nálægt drauma­land­inuekstra bladet

de Volkskrant: Lélegir Hol­lend­ingarDe volkskrant

De Tel­egraaf: Hörm­ung­ar­byrjun hjá Blindde telegraaf

Daily Mail: Sam­mála De Tel­egraafDaily mail

BT: Ball­aða og fíaskóBT

Bleachers report: Nokkuð ster­ílt allt samanbleachers report

Bild: Hol­land mun bara upp­lifa EM af tjald­svæð­inuBild

Berl­inske: Robben hraunar yfir Mart­ins Indiberlinske

BBC: Högg fyrir Hol­lend­ingaBBC

Al Jazeera: Umdeilt víti gerir út um leik­inn í Amster­damAl Jazeera

Afton­bla­det: Lars sem for­seta!AFtonbladet

Og svo nokkur tweet í lokin frá mönnum sem heita Ruud og hol­lenska knatt­spyrnu­sam­band­inu:

https://twitt­er.com/GullitR/sta­tu­s/639519521431232512

https://twitt­er.com/GullitR/sta­tu­s/639539205895536644

https://twitt­er.com/Ruu­dLassche/sta­tu­s/639539966427725828

https://twitt­er.com/Holland­Or­anje/sta­tu­s/639423817576792064

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
Kjarninn 11. júlí 2020
Sjávarútvegurinn hefur bætt við sig störfum á meðan hart hefur verið í ári hjá ferðaþjónustunni.
Ferðaþjónustan skreppur saman en sjávarútvegurinn er í sókn
Rúmlega helmingi færri störfuðu í ferðaþjónustu á síðasta ársfjórðungi miðað við árið á undan. Störfum í sjávarútvegi hefur hins vegar fjölgað um helming.
Kjarninn 11. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
Kjarninn 11. júlí 2020
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
Kjarninn 11. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None