Áhrifamaður teygði sig vestur um haf

bréf_vef.jpg
Auglýsing

Bæta mætti skilyrði háskólafólks til þátttöku í samfélagsumræðunni með því að hækka laun þess og tryggja þannig betur að háskóla­kennarar þyrftu ekki í jafn miklum mæli að sinna aukastörfum – oft fyrir hagsmunaaðila í samfélaginu – til þess að bæta afkomu sína. Þetta segir Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla. Þrátt fyrir að starfa í Bandaríkjunum hefur Jón ekki farið varhluta af hótunum og gagnrýni valdamikilla aðila í íslensku sam­félagi í kjölfar skrifa í fjölmiðla.

almennt_08_05_2014

 

Auglýsing

Í síðustu útgáfu Kjarnans var fjallað um könnun meðal háskólafólks á Íslandi sem sýndi m.a. að nær sjötti hver svarandi hefði komið sér hjá því að tjá sig við fjölmiðla vegna ótta við gagnrýni frá valdafólki úr stjórnmála- og efnahagslífi. Könnunin sýndi einnig að rúmlega fimmti hver svarandi hefði sætt gagnrýni af hálfu hagsmunaaðila í atvinnulífi og sjötti hver gagnrýni frá stjórnmála­manni eftir að hafa tjáð sig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla í tilteknu máli. Þá eru hótanir frá þessum valdahópum gagnvart háskólafólki við sömu aðstæður ekki óþekktar.

Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, hefur um alllangt skeið látið að sér kveða í þjóðfélags­umræðunni á Íslandi. Hann hefur bæði skrifað greinar í blöð og vefmiðla og rætt við fjölmiðla um ýmis mál sem snerta sam­félagið og sérþekkingu hans, þar á meðal fiskveiðistjórnunar­kerfið, auðlindanýtingu og skattamál.

Lestu meira um málið í Kjarnanum.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ljóð til styrktar Konukoti og Frú Ragnheiði
Safnar er fyrir ljóðabókinni „Skugga mæra – skjáskot af jaðrinum“ á Karolina Fund.
Kjarninn 13. júní 2021
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Alvotech tapaði ellefu milljörðum króna í fyrra
Lyfjafyrirtækið Alvotech dró verulega úr tapi sínu í fyrra með að nýta yfirfæranlegt skattalegt tap. Eiginfjárstaða félagsins batnaði mikið, aðallega vegna breytinga á skuldum við tengda aðila.
Kjarninn 13. júní 2021
Jón Ormur Halldórsson
Stóra skákin – Átökin í kringum Kína
Kjarninn 13. júní 2021
Vladímír Pútín, forseti Rússlands, tekur í höndina á Joe Biden, þáverandi varaforseta Bandaríkjanna, í Moskvu fyrir tíu árum síðan.
Af hverju vilja Rússar alltaf vera í vörn?
Bandaríkjamenn og Rússar reyna nú að koma samskiptum ríkjanna í samt lag. Rússnesk stjórnvöld hafa þó lítinn áhuga á því að Rússland verði lýðræðissamfélag eftir höfði Vesturlanda – styrkur þess liggi í að vera óútreiknanlegt herveldi.
Kjarninn 13. júní 2021
Pigekoret, stúlknakór danska ríkisútvarpsins, með núverandi kórstjóra.
Skuggar fortíðar í stúlknakórnum
Michael Bojesen, einn þekktasti hljómsveitarstjóri Danmerkur og núverandi forstjóri Malmö óperunnar er kominn í ótímabundið leyfi. Ástæðan er frásagnir stúlkna sem voru í Stúlknakór danska útvarpsins undir hans stjórn frá 2001 – 2010.
Kjarninn 13. júní 2021
Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir.
Jón og Bryndís í öðru og þriðja sæti
Jón Gunnarsson endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Bryndís Haraldsdóttir í því þriðja. 80 prósent kjósenda settu Bjarna Benediktsson í fyrsta sætið.
Kjarninn 13. júní 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fékk 82 prósent atkvæða í fyrsta sætið í prófkjörinu, samkvæmt fyrstu tölum.
Bjarni, Jón og Bryndís efst samkvæmt fyrstu tölum
Kjörstöðum hefur nú verið lokað í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir skipa þrjú efstu sætin nú þegar tæpur þriðjungur atkvæða hefur verið talinn.
Kjarninn 12. júní 2021
Kári Árnason
Einkareknar forvarnir
Kjarninn 12. júní 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None