Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins felld úr gildi

smo-060614-17.jpg
Auglýsing

Áfrýj­un­ar­nefnd sam­keppn­is­mála hefur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Já sé ekki skylt að veita sam­keppn­is­að­ilum aðgang að gagna­grunni félags­ins undir kostn­að­ar­verði. „Nefndin telur að ósannað sé að hátt­semi Já hafi falið í sér mis­notkun á mark­aðs­ráð­andi stöð­u,“ segir í frétta­til­kynn­ingu frá Já, vegna þessa.

Því hefur áfrýj­un­ar­nefndin úrskurðað að ákvörðun Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins frá 7. nóv­em­ber skuli felld úr gild­i.  Auk þess hefur ákvörðun Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins um að sekta Já verið felld nið­ur, en áður hafði Sam­keppn­is­eft­ir­litið sektað Já um 50 millj­ónir króna.

Nið­ur­staðan er for­dæm­is­gef­andi og hefur því áhrif á starfskil­yrði allra íslenskra fyr­ir­tækja sem sinna upp­lýs­inga­þjón­ustu og hafa fjár­fest í upp­bygg­ingu gagna­grunna hér­lend­is, segir í til­kynn­ingu frá Já.

Auglýsing

„Við fögnum þess­ari nið­ur­stöðu, enda var ákvörðun Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins eins­dæmi í Evr­ópu. Áður hafði Úrskurð­ar­nefnd fjar­skipta- og póst­mála stað­fest að það væri hlut­verk síma­fyr­ir­tækj­anna, ekki Já, að selja síma­núm­eraupp­lýs­ingar í heild­sölu,“  segir Sig­ríður Mar­grét Odds­dótt­ir, for­stjóri Já, í til­kynn­ingu.

,,Það væri ekki eft­ir­sókn­ar­vert að byggja upp slíka starf­semi á Íslandi hefði ákvörðun Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins stað­ið. Þetta er mjög jákvætt fyrir mark­að­inn almennt þar sem fjár­fest­ingar á þessu sviði hafa auk­ist mikið und­an­farin ár, í kjöl­far mik­illa tækni­breyt­inga eins og við öll þekkj­um. Það er einnig ánægju­legt að fá það stað­fest að það sé ekki hlut­verk Já að nið­ur­greiða rekstr­ar­kostnað sam­keppn­is­að­ila sinna, enda kemur fram í úrskurði nefnd­ar­innar að með því móti væri sam­keppn­is­staða skekkt,“ segir Sig­ríður Mar­grét enn frem­ur.

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None